Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Síða 7
MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 31 [fí ÍTALÍA Atalanta-Fiorentina..........1-0 1-0 Boselli (59.) BoIogna-AC Milan.............3-0 1-0 Baggio (59.), 2-0 Fontolan (83.=, 3-0 Baggio (90.) Empoli-Juventus..............0-1 0-1 Peccia (69.) Inter Milano-Udinese.........2-0 1-0 Djorkaeff (80.), 2-0 Ronaldo (86.) Lecce-Parma .................0-2 0-1 Casale sjálísm.(40.), 0-2 Adailton (90.) Napoli-Sampdoria ............0-2 0-1 Laigle (32.), 0-2 Laigle (85.) Piacenza-Bari ...............0-1 0-1 Masinga (25.) Roma-Brescia ................5-0 1-0 Biagio (25.), 2-0 Sergio (32.), 3-0 Totti (55.), 4-0 Dergio (66.), 5-0 Biagio (69.) Vicenza-Lazio ...............2-1 1-0 Zauli (27.), 1-1 Mancini (48.), 2-1 Luiso (54.) Juventus 30 19 9 2 62-25 66 Inter 30 20 5 5 57-23 65 Lazio 30 16 8 6 50-21 56 Roma 30 14 10 6 55-35 52 Parma 30 14 10 6 49-32 52 Udinese 30 15 7 8 51-36 52 Fiorentina 30 12 12 6 54-32 48 Sampdoria 30 12 7 11 47-50 43 AC Milan 30 11 9 10 36-35 42 Bologna 30 10 11 9 46-39 41 Vicenza 30 9 7 14 33-55 34 Bari 30 9 6 15 26-40 33 Empoli 30 8 6 16 3ÚA9 30 Piacenza 30 5 14 11 20-34 29 Brescia 30 7 8 15 38-53 29 Atalanta 30 6 10 14 22—43 25 Lecce 30 5 7 18 28-63 22 Napoli 30 2 6 22 21-69 12 Metz-Nantes .................3-2 Cannes-Lens .................0-2 Paris SG-Bordeaux ...........0-1 Auxerre-Marseille............2-1 Mónakó-Toulouse .............0-1 Bastia-Montpellier...........2-1 Strasbourg-Le Havre..........0-1 Chateauroux-Lyon.............2-3 Rennes-Guingamp..............1-2 Staða efstu liða: Lens 32 20 4 8 49-28 64 Metz 32 18 8 6 46-28 62 Marseille 32 16 7 9 46-26 55 Mónakó 32 16 5 11 44-30 53 Efí/ HOLLAHD Maastricht-Fortuna Sittard .... 1-4 PSV Eindhoven-Volendam .... 10-0 Sparta-NEC Nijmegen...........1-0 Willem II-Heerenveen..........5-2 Groningen-Ajax................2-4 NAC Breda-Feyenoord...........1-3 Utrecht-De Graafschap ........0-0 Staða efstu liða: Ajax 29 26 2 1 93-14 80 PSV 30 19 8 3 84-35 65 Vitesse 30 17 7 6 75-45 58 Feyenoord 30 17 6 7 57-33 57 Heerenveen 30 15 6 9 49-48 51 Wiilem II 30 15 4 11 5frA7 49 AUSTURRÍKI Admira-LASK..................0-3 Austria Wien-Lustenau........1-1 GAK Graz-Rapid Wien..........0-1 Ried-Sturm Graz..............1-4 Salzburg-Tirol...............1-1 Sturm 30 22 7 1 73-21 73 Rapid 30 14 7 9 33-34 49 GAK 30 14 6 10 42-28 48 LASK 30 14 4 12 54-44 46 Tirol 30 10 10 10 40—42 40 Salzburg 30 10 8 12 36-32 38 Austria W. 30 10 8 12 36-44 38 Ried 30 9 7 14 33-45 34 Lustenau 30 5 12 13 29-46 27 Admira 30 5 5 20 31-71 20 Helgi Kolviösson og félagar í Lust- enau náöu i dýrmætt stig i Vínarborg og fjarlægðust fallsætið enn frekar. Helgi lék allan timann á miðjunni og tók leikstjómanda Austria, Simon, al- gerlega úr umferð, samkvæmt um- Ööllun austurrískra fjölmiðla. Barcelona spænskur meistari Barcelona tryggði sér spænska meistaratitilinn í knattspyrnu í fyrrakvöld með því að sigra Zaragoza, 1-0. Giovanni skoraði sigurmarkið 13 mínútum fyrir leikslok. Fjórum umferðum er ólokið en forystu Barcelona verður ekki ógnað héðan af. Petta er í 15. skipti sem Barcelona verður spænskur meistari og liðið getur líka unnið bikarinn. Gífurleg fagnaðarlæti voru í Barcelonaborg alla helgina og hér fagna leikmennirnir eftir sigurinn. Mynd Reuter Italska knattspyrnan: Hörkuspenna - Inter og Juve unnu bæöi og mætast um næstu helgi Það stefnir í rosalegt einvígi Juventus og Inter um ítalska meist- aratitilinn í knattspyrnu nú á næstu vikum. Eftir leiki gærdags- ins, þar sem Juventus og Inter inn- byrtu bæði sigra, er ljóst að annað hvort þessara liða hampar titlinum en Lazio, sem á tímabili virtist ætla að blanda sér í baráttuna, er úr leik eftir tap gegn Vicenza. Juventus og Inter mætast í Torinó um nætu helgi og þar gætu úrslitin ráðist. Það tók leikmenn Inter 80 mín. að finna leiðina í netmöskvana hjá Udinese. Frakkinn Youri Djorkaeff, sem kom inn á sem varamaður, náði þá að brjóta múrinn og brasil- íski snillingurinn Ronaldo bætti við öðru marki 6 mín. síðar með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu sem dæmt var á markvörð Udinese fyrir að handleika knöttinn utan teigs og fékk hann að líta rauða spjaldið. Þetta er 22. mark Ronaldos í deild- inni. og er hann markahæstur. Varamaðurinn Fabio Pecchia var hetja Juventus en hann tryggði liði sínu sigurinn með eina marki leiks- ins á 69. mínútu. Baggio fór illa meö gömlu félaga sína Roberto Baggio fór illa með gömlu félaga sina í AC Milan þegar Bologna skellti Milan-mönnum, 3-0. Baggio gerði sér lítið fyrir og skor- aði tvö markanna og lék varnar- menn Milan oft mjög grátt. Baggio gaf því landsliðsþjálfaranum Cesar Maldini langt nef en hann valdi ekki Baggio í landsliðshópinn sem mætir Paragvæ á miðvikudag. -GH BtlGÍA Beveren-Moeskrœn.............1-1 Westerlo-Lokeren ............3-3 St. Truiden-Anderlecht ......1-1 Molenbeek-Genk...............1-1 Lierse-Gent..................1-2 Antwerpen-Standard Liege .... 3-5 Lommel-Aalst ................2-2 Harelbeke-Charleroi .........0-0 Club Brugge-Ekeren ..........1-3 Staöa efstu liöa: Club Brugge 29 23 5 1 65-24 74 Genk 30 19 6 5 62-31 63 Ekeren 29 15 6 8 52-40 51 Anderlecht 30 14 8 8 49-34 50 Harelbeke 30 13 10 7 45-27 49 Lokeren 30 14 4 12 61-60 46 Þóröur Guöjónsson lék mjög vel með Genk gegn Molenbeek. Hann átti heiðurinn af jöfnunarmarkinu, skaut í varnarmann og boltinn hrökk til Konon sem skoraði. -KB Þýski handboltinn: Patti skoraði sjö Patrekur Jóhannesson átti góðan leik með Essen þegar liðið lagði Minden, 28-22, í þýsku 1. deildinni í handknattieik í gær. Patrekur skor- aði 7 mörk og var markahæstur sinna manna en hjá Minden var Steph- an Stoecklin, nýkrýndur besti handknattleiksmaður heims, markahæst- ur með 7 mörk. Wuppertal hafði betur gegn lærsveinum Alfreðs Gíslasonar í Hamlen, 30-26. Norðmaðurinn Stig Rasch var markahæstur hjá Wuppertal með 11 mörk og Dimitri Filippov skoraði 7. Rðbert Sighvatsson var markahæstur með 6 mörk og Héðinn Gilsson skoraði 4 fyrir Dormagen sem gerði jafhtefli, 24-24, við Gummersbach. Dormagen fór illa aö ráði sínu, var 19-13 yflr um miðjan síðari háifleik en Valeri Gopin jafnaði fyrir Gummersbach á síðustu sekúndunni. Þá gerðu Grosswallstadt og Magdeburg jafhtefli, 24-24, og sömuleiðis Nettel- stedt og Massenheim, 28-28. Kiel er efst í deildinni með 37 stig, Lemgo, 36, Magdeburg 34, Flensburg 30, Niederwtirzbach 30, Nettelstedt 30, Massenheim 30, Wuppertal 26, Minden 23, Grosswallstadt 23, Essen 23, Eisenach 20, Gummrsbach 18, Dormagen 14, Hameln 14. -GH/VS Nýliðarnir halda sinu - Kaiserslautern og Bayern geröu bæði jafntefli Kaiserslautem heldur efsta sæt- inu í þýsku 1. deildinni í knatt- spyrnu þrátt fyrir fimmta leikinn í röð án sigurs. Nýliðarnir gerðu jafntefli í Ros- tock, 2-2, en Bayem Mtinchen nýtti sér það ekki heldur gerði jafntefli, 4—4, við botnlið Bielefeld. Þar jafn- aði Lothar Mattháus fyrir Bayern þremur mínútum fyrir leikslok. Kaiserslautem er áfram stigi á undan Bayern og á að auki leik til góða. „Þetta vom sanngjörn úrslit og áhorfendur fengu spennandi leik. Bæði liðin spiluðu vel og gáfu allt sitt,“ sagði Giovanni Trappatoni, þjálfari Bayem. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Herthu töpuðu fyrir 1860 í Mtinchen og eiga ekki lengur möguleika á Evrópusæti. Eyjólfur lék ailan tím- ann í vörn Herthu og fékk dæmda á sig vítaspymu. -VS íþróttir Barcelona-Zaragoza.............1-0 Valencia-Real Sociedad.........3-2 Deportivo Coruna-Salamanca .. 1-0 Sporting Gijon-Atletico Madrid . 2-3 Tenerife-Real Betis...........3-1 Mallorca-Espanyol.............2-2 Racing Santander-Merida ........2-0 Real Madrid-Oviedo............5-1 Valladolid-Celta Vigo.........0-0 Athletic Bilbao-Compostela .... 2-0 Staða efstu liða: Barcelona 34 23 4 7 73-43 73 R. Madrid 34 16 11 7 6(M0 59 Bilbao 34 15 12 7 47M1 57 Mallorca 34 15 11 8 51-34 56 R. Sociedad 35 14 13 8 57-38 55 CeltaVigo 34 16 7 11 47-40 55 Valencia 35 16 6 13 54M5 54 Atl. Madrid 34 13 11 10 69-51 53 RealBetis 34 15 8 11 44-44 53 SPÁNN Bland í noka Grasshoppers og Servette berjast um svissneska meistaratitilinn. Grasshoppers lagði Luzern, 4-0 í gær og er efst með 39 stig og Servette sigr- aði St.Gallen, 1-0, og er með 38 stig. Porto er meö 10 stiga forskot á toppi portúgölsku 1. deildarinnar. Porto sigraði Guimaraes, 1-0, og er með 71 stig og Benfica kemur næst með 61 stig eftir 3-1 sigur á Maritimo. Sport- ing Lissabon er í þriðja sætinu með 51 stig. Prinsinn Naseem Hamed varði heimsmeistaratitil sinn i fjaðurvigt hnefaleika i 10. skipti á laugardags- kvöldið þegar hann haföi betur gegn Wilfredo Vazques. Dómarinn stöðv- aði bardagann í 8. lotu en þá var mjög af Vazgues dregiö og aðeins tima- spursmál hvenær prinsinn mynda rota andstæðing sinn í gólfið. -GH NMÖRK AaB-AGF......................2-4 Bröndby-Ikast................3-1 Fremad Árhus-Lyngby .........0-3 Herfólge-Köbenhavn ..........1-0 Silkeborg-OB.................1-1 Vejle-AB.....................1-0 Staða efstu liða: Bröndby 25 19 2 4 62-28 59 Silkeborg 25 13 9 3 43-25 48 Köbenhavn 24 13 7 4 49-31 46 Vejle 25 12 4 9 41-37 40 AaB 24 10 5 9 44-38 35 AB 24 9 7 8 42-36 34 ÝSKALAND Bielefeld-Bayem Múnchen . . 4-4 Maas, Stemkopf, Stratos, sjáifsmark - Tamat, Babbel, Nerlinger, Matthaus. Dortmund-Mönchengladbach . 1-2 Cesar - Pettersson, Pflipsen. Duisburg-Wolfsburg ........2-2 Komljenovic 2 - Kovacevic 2. Hansa Rostock-Kaiserslautern 2-2 Barbarez, Dowe - Rische, sjálfsmark. Leverkusen-Hamburger SV . . 5-0 Ramelow, Kirsten, Meijer, Beinlich, sjálfsmark. Karlsruher-Schalke.........0-0 1860 Múnchen-Hertha Berlín 3-1 Hobsch, Winkler, Ouakili - Preetz. Werder Bremen-Köln ........3-0 Labbadia 2, Frey. Stuttgart-Bochum ..........2-0 Bobic, Balakov. Kaisersl. 30 17 9 4 53-34 60 Bayem M. 31 17 8 6 63-36 59 Leverkusen 30 14 11 5 61-32 53 Stuttgart 31 13 9 9 51-44 48 Rostock 31 13 8 10 47-38 47 Schalke 30 11 13 6 35-29 46 Bremen 31 12 8 11 41—46 44 Duisburg 31 10 10 11 40-42 40 Dortmund 30 10 9 11 51-47 39 Wolfsburg 31 11 6 14 37-44 39 Hertha 30 11 6 13 37-47 39 Hamburger 31 9 10 12 35-45 37 Köln 30 10 5 15 44-56 35 1860 M. 31 9 8 14 39-51 35 Bochum 30 9 7 14 3344 34 Karlsruher 31 8 10 13 39-51 34 M’gladbach 31 7 11 13 45-54 32 Bielefeld 30 7 6 17 37-50 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.