Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1998, Blaðsíða 8
32 MÁNUDAGUR 20. APRÍL 1998 Iþróttir Yfirburðir - hjá Stjörnunni í þriðja leiknum gegn Haukum Stjarnan (11)26 Haukar (8) 19 1-0, 2-2, 3-2, 3-4, 8-6, 8-8, (11-8), 12-8, 14-9, 16-11, 19-11, 21-12, 22-13, 23-16, 26-19. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephensen 7/2, Inga Fríða Tryggva- dóttir 6, Hrund Grétarsdottir 4, Inga Björgvinsdóttir 4, Herdís Sigurbergs- dóttir 3, Nína K. Björnsdóttir 1, Mar- grét Theodórsdóttir 1. Varin skot: Lijana Sadzon 31. Mörk Hauka: Harpa Melsteð 5/3, Björg Gilsdóttir 4, Hulda Bjamadóttir 3, Judit Ezstergal 2/1, Auður Her- mannsdóttir 2, Hanna Stefánsdóttir 1, Tinna Halldórsdóttir 1, Thelma Björk Ámadóttir 1. Varin skot: Guðný Agla Jónsdótt- ir 7, Alma Hallgrímsdóttir 5. Brottvísanir: Stjaman 6 mín., Haukar 0 min. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni Viggósson, þokkalegir. Áhorfendur: 550. Maður leiksins: Lijana Sadzon, Stjömunni. Bland i poka Elin Óskarsdóttir úr Flökkuram og Ásgeir Þór Þóróarson úr Keilu- landssveitinni voru útnefnd keilarar ársins á uppskeruhátíð keilufólks í fyrrakvöld. Barcelona burstaði Badel Zagreb, 28-18, í fyrri úrslitaleik liðanna í Evr- ópukeppni meistaraliða í handknatt- leik á Spáni á laugardaginn. Caja Santander frá Spáni ætti aö vera öruggt með sigur í Evrópu- keppni bikarhafa. Caja gjörsigraöi Dutenhofen frá Þýskalandi, 30-15, í fyrri úrslitaleik liðanna. Flensburg sigraði Kiel, 25-23, í fyrri úrslitaleik þýsku liðanna um EHF- bikarinn. Nettelstedt frá Þýskalandi á alla möguleika á sigri í borgakeppni Evr- ópu eftir útisigur á Skövde i Svíþjóð, 22-24, í fyrri úrslitaleiknum. Todd Martin frá Bandarikjunum sigraði Alberto Berasategui frá Spáni, 6-2, 1-6, 6-3 og 6-2, í úrslitum á opna Barcelona-mótinu í tennis í gær. Tegla Loroupe frá Kenía náði I gær besta tíma í maraþonhlaupi kvenna frá upphafl. Hún sigraði í Rotterdam- maraþoninu á 2 tímum, 20:47 mín- útum. Ingrid Kristiansen frá Noregi hafði átt besta tímann, 2:21:06 klst., í þrettán ár. Thomas Levet frá Frakklandi sigraði á opna Cannes-mótinu i golfi í heima- landi sínu í gær. Mótið var liður i Evróputúmum. Guömundur Stephensen og Lilja R. Jóhannésdóttir. VSíingí, úrðu Tgær- Reykjavíkurmeistarar í karla- og kvennaflokki í borðtennis og saman unnu þau einnig sigur i tvenndarleik. Lilja Rós og Liney Árnadóttir sigr- uðu í tvíliðaleik I kvennaflokki og Adam Harðarson, Víkingi, og Kjartan Briem, KR, í karlaflokki. Jón M. ívarsson var í gær endur- kjörinn formaður Glimusambands ís- lands. Sambandið skilaði 240.000 í rekstrarhagnað. -VS/GH Nítján mörk í þremur leikjum Keppni í deildabikar kvenna í knattspymu hófst um helgina. Mörkin vantaði ekki því þau urðu 19 í þremur leikjum. A-riðill: Haúkar-lA...................3-4 Hildur Sævarsdóttir, Halldóra Hálf- dánardóttir, Ragnhildur Ágústsdóttir - Silja Ágústsdóttir, Laufey Jóhanns- dóttir, Helena Steinarsdóttir, Margrét Ákadóttir. KR-lBV .....................5-0 Olga Færseth 2, Sigurlín Jónsdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, Guölaug Jónsdóttir. B-riöill: Valur-Fjölnir...............7-0 Erla Sigurbjartsdóttir 2, Hjördís Sim- onardóttir 2, Helga Rut Siguröardótt- ir, Rakel Logadóttir, Ásgerður H. Ingibergsdóttir. -VS Stjaman og Haukar áttust við í þriðja leik liðanna um ísland- meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gær í Garðabæ. Leiknum lauk með sigri Stjömunnar, 26-19, og liðiö er því komið í 2-1. Fyrri háifleikur einkenndist af miklu taugastríöi leikmcmna beggja liða. Miðið var um mistök á báða bóga í sóknarleiknum en vamir beggja liða vom sterkar. Leikurinn var jafn lengi framan af og það var ekki fyrr en undir lok fyrri hálfleiks sem Stjaman náði þriggja marka forystu. Haukar sköpuðu sér færi en létu góðan markvörð Stjömunn- ar verja ansi oft skot sín. í sóknar- leik Stjömunnar var meira um mis- tök sem urðu fátíðari er leiö á leik- inn. Strax í byrjun seinni hálfleiks náði Stjaman að auka forskot sitt og áöur en langt var um liðið var forysta Stjömunnar oröin sex mörk. Haukar tóku þær Herdísi og Ragn- heiði úr umferð en allt kom fyrir ekki og sigur Stjörnunnar var ömggur. Góð markvarsla, sterk liðsheild og góð nýting færanna skóp sigur Stjömunnar. Haukar þurfa að hugsa sinn gang ef þeim á að takast að sigra Stjömuna í fjóröa leik lið- anna sem fram fer á sumardaginn fyrsta. „Þetta var mikilvægur sigur en við vomm lengi í gang. Þegar við fundum taktinn fór að ganga betur. vörnin var góð og mistökunum fækkaði eftir því sem leið á leik- inn,“ sagði Aðalsteinn Jónsson, þjálfari Stjömunnar. „Sem betur fer fáum við annað tækifæri. Við köstuðum þessum leik frá okkur sökum lélegrar skotnýtingar. Markvarslan hjá þeim var góð en við fórum alltof iiia með færin," sagði Magnús Teitsson, þjáifari Hauka. -AAÐ Bikarmeistararnir í keilu PLS varð á laugardaginn bikarmeistari í karlaflokki f keilu og Afturgöngurnar í kvennaflokki. PLS sigraöi Lærlinga af miklu öryggi f bikarúrslitaleik karla meö 2.406 pinnum gegn 2.228. Sigur Afturgangnanna á nýkrýndum íslands- meisturum Flakkara var Ifka tiltölulega öruggur, 2.225 gegn 2.117. Á myndinni eru sigurliöin tvö, Afturgöngur og PLS, meö bikarana. DV-mynd Pjetur HSK sigraði í fjórum flokkum HSK varð sigursælast í sveitaglímu íslands sem fram fór að Laugarvatni á laugardaginn. Sunnlend- ingar sigrnðu í fjórum flokkum af sjö, í kvenna- Qokki, unglingaQokki, sveinaQokki og telpnaQokki. Þingeyingar sigruðu í karlaQokki og einnig í meyjaQokki og loks unnu KR-ingar sigur í pilta- Qokki. -VS Stulkurnar urðu fjórðu í C-keppninni í blaki Kvennalandsliðið í blaki tapaði á laugardag, 3-0, fyrir San Marino í úrslitaleik um bronsverðlaunin í C-keppni Evrópumótsins i Liechtenstein. San Marino vann hrinumar 15-11, 15-8 og 15-8. Eftir góða byrjun á mótinu og tvo sigra lá leiðin niður á við hjá íslensku stúlkunum. Þær töpuðu 1-3 fyrir Kýpur og síðan 1-3 fyrir Lúxemborg í undanúrslitunum á föstudag. -VS Brons til Gerplu á NM I Noregi Gerpla hreppti bronsverðlaunin á Norðurlandamóti unglinga í trompfhnleikum sem fram fór í Horten í Noregi á laugardaginn. Tvö sænsk lið, Uppsala-Qick- oma og Sofia-Qickoma, vora í sérQokki en Gerpia náði bronsinu eftir haröa keppni við STVK frá Finnlandi og Kolbotn frá Noregi. Gerplustúlkumar sigmðu í þriðju og síðustu grein mótsins, trampolínæfingum, og fengu 24,3 stig. Uppsala var með 25,7 og Sofia með 25,65. Það vora íslandsmeistaramir P-2 sem kepptu fyrir hönd Gerplu. Liðið skipa þær Aðalheiður M. Vigfús- dóttir, Ása Inga Þorsteinsdóttir, Bryndís Bjarnadóttir, Auður Sigurbergsdóttir, Eva Dögg Jónsdóttir, Guðrún B. Ingimundardóttir, Hlín Sæþórsdóttir, Magdalena Rós Guðnadóttir, Katrín Friðriksdóttir, Sigríður Pálm- arsdóttir, Sjöfn Kristjánsdóttir og Steinunn Sif Sverr- isdóttir. Árangur stúlknanna er glæsilegur og það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni en þær eiga eitt ár eftir í unglingaQokki. Piltalið frá Gerplu keppti sem gestir á mótinu og vakti mikla athygli fyrir skemmtiiegar æfingar. -AIÞ/VS Þórey náöi lág- markinu á Spáni Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, náði lágmarkinu fyrir Evrópumeistaramótið í frjáls- um íþróttum sem fram fer í Búdapest í ágúst þegar hún stökk 3,90 metra á alþjóðlegu móti á Spáni á laug- ardag. Þórey sigraði á mótinu og náði þama besta ár- angri sínum utanhúss. Fjölmargir íslenskir frjálsíþróttamenn dvelja í æf- ingabúðum i Albir á Spáni og tóku þátt í mótinu á laugardaginn. Jóhannes Már Marteinsson sigraði í 100 metra hlaupi á 11,00 sekúndum í talsverðum mót- vindi. Jón Amar Magnússon sigraði í langstökki með 7,59 metra i meðvindi og einnig í 110 m grindahlaupi á 14,50 sekúndum í mótvindi. Magnús Aron Hallgrímsson kastaði kringlu 57,40 metra, Guðný Eyþórsdóttir hijóp 100 metra á 12,97 sekúndum og Sigmar Viihjálmsson kastaði spjóti 64,15 metra. Öli urðu í fjórða sæti í sínum greinum. Þá kastaði hinn 16 ára gamli Óðinn Þorsteinsson karlakringlu 39,06 metra og hin 15 ára gamla Ágústa Tryggvadóttir stökk 5,23 metra í langstökki. Bæði bættu árangur sinn veralega. -VS Deildabikar karla: Mikið um óvænt úrslit Mörg óvænt úrslit litu dagsins ljós um helgina í deildabikam- um í knattspymu. Þrjú lið úr 2. deild sigraðu úrvalsdeildarlið. Tindastóll hélt áfram sigurgöngu sinni og lagði Fram, Völsungur vann Þrótt úr Reykjavík og Sel- fyssingar skelltu Grindvíkingum suður með sjó. Grindvíkingar era þar með úr leik, fýrstir úr- valsdeQdarliðanna. A-riöill: Grindavlk-Selfoss ......0-2 Kristinn Kjærnested, Sigurður Guð- mundsson. FH-Keflavík . 0-0 FH 5 3 2 0 9-4 11 Keflavík 5 3 1 1 13-5 10 Grindavík 5 1 1 3 8-8 4 Selfoss 5 1 0 4 5-18 3 B-riöill: Fylkir-Þróttur N...............6-1 Ólafur Þórðarson 3, Gylfí Einarsson 2, Guðmundur A. Helgason - EgUl Örn Sverrisson. Valur-Sindri ..................4-0 Bjarki Stefánsson, Ólafur Júlíusson, Arnar Hrafn Jóhannsson, Hörður Már Magnússon. ÍBV-Sindri.....................1-0 Sindri Grétarsson Víðir-Þróttur N. .............10-2 Grétar Einarsson 5, Kári Jónsson 3, Atli Vilhelmsson, Goran Lukic - Sig- urjón Egilsson, Elmar Viðarsson. ÍBV 4 4 Valur 4 4 Fylkir 4 2 Víðir 4 1 Sindri 4 0 Þróttur N. 4 0 0 0 22-1 12 0 0 18-3 12 0 2 12-9 6 1 2 14-12 4 13 2-11 1 0 4 3-35 0 C-riöill: ÍR-HK ........................5-0 Kristján Brooks 2, Amljótur Daviös- son, Bjami Gaukur Sigurðsson, Ás- bjöm Jónsson. Fjölnir-Þór A.................0-3 Jóhann Þórhallsson 3. Njarðvík-Þór A................1-3 Finnur Þórðarson - Jóhann Þórhalls- son 2, Heiðmar Felixson. Leiftur 3 3 0 0 15-0 9 HK 5 3 0 2 10-11 9 ÍR 4 2 2 0 11-2 8 Þór A. 4 2 1 1 7-3 7 Fjölnir 4 0 1 3 3-14 1 Njarðvík 4 0 0 4 1-17 0 D-riöill: KR-KS........................2-0 Sigþór Júlíusson, Reynir Ólafsson. Afturelding-KA...............1-0 Ágúst Guðmundsson. Stjaman-KS...................3-1 Kristján Másson 2, Helgi Björgvins- son - sjálfsmark. Leiknir R.-KA................1-3 Axel Ingvarsson - Höskuldur Þór- hallsson, Steingrímur Eiðsson, Jó- hánn Traúslason. Stjaman 4 3 0 1 KR 4 2 2 0 Afturelding 4 2 11 Leiknir R. 4 112 KA 4103 KS 4 10 3 E-riöill: Reynir S-Dalvík...............0-1 Þorleifur Ámason. Þróttur R.-Völsungur .........0-1 Víðir Rósberg Egilsson. fA-Völsungur..................3-0 Ragnar Hauksson 2, Unnar Valgeirs- son. Breiðablik-Dalvík ............6-0 Sævar Pétursson 2, Bjarki Pétursson 2, Marel Baldvinsson, Atli Kristjánsson. 8- 3 9 9- 4 8 5-4 7 9-8 4 4-8 3 4-12 3 Breiðablik 4 3 0 1 18-7 9 ÍA 4 3 0 1 16-5 9 Þróttur R. 4 3 0 1 14-3 9 Völsungur 4 2 0 2 5-9 6 Dalvík 4 10 3 2-17 3 Reynir S. 4 0 0 4 0-14 0 F-riöill: Fram-Tindastóll .... Kristmar Bjömsson. O-l Haukar-Tindastóll . . Gunnar Gestsson. 0-1 Tindastóll 4 4 0 0 6-2 12 Fram 4 2 1 1 15-5 7 Haukar 4 2 0 2 3-5 6 Skallagr. 4 11 2 8-5 4 Víkingur R. 3 10 2 2-3 3 Ægir 3 0 0 3 3-17 0 Feitletruóu lióin em komin 116-liða úrslit. Þangað fara tvö efstu liö í hveijum riðli og fjögur lið með besta útkomu í þriðja sæti. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.