Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Blaðsíða 6
20 FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 JLlV um helgina § VEITINGASTAÐIR A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 Í 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. Amigos Tryggvagötu 8, s. 551 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd„ 17.30-23.30 fd. og ld. Argentína Barónsstíg lla, s. 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um jj helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., J 11.30-23.30 fd. og ld. í Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. ;f Op. 11-22 sd.-fíd., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagiö Hverfisgötu 156, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. Á næstu grösum Laugavegi 20, s. 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. og lokað Id. Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 föd.-sd. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá 16-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld., i 12-23.30 sd. ' Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 f 3340. Opið 11-23.30 alla daga. i Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 ! 1440. Opið 8-23.30 alia daga. ? Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. I 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. ‘ 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 I v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótei Loftleiðir Reykjavíkurflug- ! velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, f Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. | 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 og 18-22 a.d.. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. J 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1 ld. og sd. Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. !! Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30-23.30. ’ Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630. ! Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld. Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 1 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45 ! fd., ld. og sd. Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d., 17.30-23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd., ld„ 11.30-23.30, ; sd.-fid. 11.30-22.30. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og 11-03 fd. og ld. Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. I 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 6766. Opið a.d. nema md. | 17.30-23.30. Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og ld. Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499. Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 3131. Opið virka daga frá 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. Primavera Austurstræti, s. 588 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9, í s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. ; Lokað á sd. Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 I 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 I fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, 8. 562 4455. Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ I 11.30-23.30 fd. og ld. Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. ■ Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, s. I 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 ld. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og : 562 1934. Opið fid,- sud„ kaffist. kl. 1 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 I 7200. Opið 15-23.30, v.d„ 12-02 a.d. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- 1 götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 i og 18-23.30 ld. og sd. II Vortónleikar Skag- firsku söngsveitar- innar í Reykjavík Hinir árlegu vortónleikar Skag- firsku söngsveitarinnar í Reykjavík verða haldnir i Langholtskirkju á morgun kl. 17. Efnisskrá tónleik- anna verður mjög fjölbreytt, syngur kórinn innlend og erlend kórlög auk þess sem einnig verða flutt ein- söngslög og tvísöngslög. Stjómandi kórsins er Björgvin Þ. Valdimars- son og undirleikari er Sigurður Marteinsson. Kórinn býður alla vel- komna á vortónleika sína. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Örn Þorsteins- son við eitt verka sinna sem listunnendur geta skoðað á sýningu Arnar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem stend- ur tii 1. júlí. DV-mynd GVA Sambönd og sambandsleysi Leikfélag Hafnarfjarðar frum- sýndi fyrir skömmu leikritið Krún- an - Veitingahús með hjartað á rétt- um stað á efra sviði Hafnarfjarðar- leikhússins. Leikgerð vann Björk Jakobsdóttir upp úr einþáttungum eftir breska leikritaskáldið Alan Ayckburn en Björk leikstýrir einnig verkinu. Leikritið fjallar á skondinn og ný- stárlegan hátt um sambönd fólks. Skyggnst er inn á veitingahúsið Krúnuna og þar koma í ljós nokkrar einstaklega sérstakar mannverur. Áhorfendur fá að kynnast ástum og sorgum þeirra og geta bæði hlegið og grátið yfir samböndum og sam- bandsleysi þeirra. Á morgun verður opnuð sýning á þrívíddarverkum úr málmi eftir Örn Þorsteinsson í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar. Sýningin ber yfirskriftina „Úr málmi“ en þar mun Örn sýna verk úr jámi, áli, tini, bronsi, silfri og gulli, auk fjölda formynda úr vaxi. Flest verkanna hafa orðið til á síðustu tveimur árum, á ferðalögum listamannsins um landið. Er hann jafnan með vaxmola í farteski sínu sem hann tálgar í jafnóðum og steypir í málm þegar heim er komið. Örn líkir sjálfur vinnuferli sínu við „fótspor hugsana". Örn Þorsteinsson er meðal fjölhæfustu og mikilvirkustu listamanna landsins. Hann hefur haldið tug einkasýninga og tekið þátt i fjölmörgum samsýningum heima og heiman. Grafikmyndir, málverk og þrívíddarverk hans úr tré, steini og málmi er að finna í helstu listasöfnum á landinu, auk þess sem hann hefur gert nokkur útilistaverk og verk fyrir opinberar stofnanir í Reykjavík. Sýningin stendur til 1. júlí. Til 31. maí verður safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14 til 17. Eftir 1. júní er opið alla daga nema mánudaga kl. 14 til 17. Þær eru margar sérstakar persónurnar sem áhorfendur kynnast á veitingastaönum Krún- unni í nýrri sýningu Leikfélags Hafnarfjarðar. Þeirra á meðal eru þessar föngulegu stúlkur. Leikfálag Hafnarfjarðar:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.