Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1998, Side 7
Lúxus
fjölskyldubíllinn
Leganza
L E G A
Daewoo Leganza er fullvaxinn, hraðskreiður og
alar traustbyggöur fólksbíll með sportlega a ksturseig in leika
stórra bíla. Þessi lúxusbíll er þróabur hjó hönnunarmiðstöð
Daewoo í Múnchen, m.a. eftir [aýskum kröfum um
aksturseiginleika. Véls 2ja lítra 1 ó ventla með tveimur
ofanóliggjandi kambósum og fjölinnsprautun, 133 hö.
5 gíra beinskiptur kassi eba þýsk 4ra gíra sjólfskipting
N Z A
fró ZF. Lengdí4671 mm. Eigin þyngd: 1325-1376
kg. Staðal- og öryggisbúnaður yrði of löng
upptalning. Umframöryggi er m.a. fólgib í rammger&ari
byggingu en gengur og gerist en þab finnst m.a. ó
grí&arlegum snerilstyrk bílsins 1 akstri (ó ensku „torsional
strength"). Leganza er einn öruggasti bíll sem völ er ó
í þessum stæröarflokki.
_
DAEWOO
IBGANZA CDX lb/s verð fcr. 1.9X0.000
V.
4 dyra með skotti
+
Lúxusjeppinn
Musso E-32
M U S S O
Musso E-32 er með vélbúnað fró Mercedes-Benz og bandarískar Dana/Spicer
hósingar - hla&inn aukabúnaði og þægindum sem gera hann einstakan í sinni
röð. Me& stö&lubum breytingum Bflobúðor Benno, m.a. upphækkun, styrkingu
og 33" BFGoodrich dekkjum er Musso E-32 einn öflugasti ferðajeppi sem völ er
ó (220 hö/5500 snm og 320 Nm/3750 snm). Sígilt stö&utókn jeppaunnenda.
Hluti staðalbúnaðar:
■Hraðanæmt vökva/veltistýri
■ Rafknúnar rúður
■ Fjarstýrðar samlæsingar
■ Mælaborð meb viðaráferð
■ þjófavarnarkerfi
■ Hitaðir rafstýrSir speglar
■ Hljómtæki m/geislaspilara 120W
■ ó hátalarar
■ ABS-bremsur
■ Bosch ABD-spólvörn
■ Fjölstilltir framstólar
■ Rafstýrt millidrif
■ Le&urklætt stýri
■ Le&urklæddur gírhnúbur
Sérbúnaður:
■ Le&urklædd innrétting
■ 33" BFGoodrich
■ American Racing álfelgur
■ Yfirbygging hækkab um 50 mm
■ Aukin slaglengd fjöðrunar
■ Bilstein gasdemparar
■ Sjálfvirk hitastýring miðstö&var
■ Aukaljós
■ Toppgrind
■ Framgrind
■ Brettakantar (samlitir)
■ Sjúkrakassi og slökkvitæki
■ Gangbretti # jadf?
Chairman er flaggskip Daewoo og einn
vanda&asti fólksbíll sem framleiddur er í Asiu. Þessi
voldugi lúxusvagn er búinn flestum þeim þægindum sem
mönnum hefur hugkvæmst að setja í bíl. Vél- og
tæknibúnaður er sá sami og notaður er í Musso.
Þessa bíls hefur verið beðið me& mikilli óþreyju enda
hafa spunnist miklar tröllasögur af þeirri tækni sem býr
að baki honum.
Dúxinn
í lúxus
mmm
VAGNHOFÐA 23 -112 REYKJAVIK ■ SIIVII 587-0-587
+