Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1998, Blaðsíða 11
Musso er magnaður ferðajeppi Það er engin lilviljun að viS hjá Bílabúð Benna völdum Musso sem er meö vélbúnab frá Mercedes-Benz. Stórglæsilegur lúxusjeppi, ekta jeppi á grind og með hátt og lágt drif. Musso hentar einstaklega vel til breytinga og stenst þær kröfur sem löng reynsla hefur kennt okkur að gera verði til feröajeppa á íslandi. Metsala á Musso, en hann kom eins og sprengja inn á íslenskan jeppamarkað, og reynslan sem þegar er fyrir hendi, hafa sýnt að viö höfóum rétt fyrir okkur. Ánægðir eigendur Musso eru ekki síðri meömæli. M U S S O Sjón er sögu ríkari. Myndir lýsa betur glæsilegu útliti og innréttingu Musso en texti. Bæklingar, tæknilegar upplýsingar og skrár yfir allan hugsanlegan aukabúnaö fást hjá Bílabúð Benna og hjá þjónustu- og umboðsaðilum um allt land. Reynsluaktu og finndu muninn ! DAEWOO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.