Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1998, Side 8
Það vakli athygli jeppaunnenda
um víSa veröld þegar leiöangur á vegum
Bílabúðar Benna, bandaríska tímaritsins
Four Wheeler og Warn
spilframleiðandans fór akandi á
sérútbúnum jeppa upp á tind
Oræfajökuls, hæsta fjalls Islands (2119
m). Jeppum hefur veriö ekiö upp á hærri
fjöll en aldrei, svo menn vita, upp jafn
brattan jökul í kafsnjó. LeiSangurinn í
Margfaldur meistari í Torfæru, Haraldur
Pétursson, á Musso
apríl 1991 sýndi öSru fremur hve sérbúnir
og tæknilega breyttir jeppar eru
þýöingarmikil tæki þar sem landfræ&i-
og veðursfarslegar aðstæður eru jafn
erfiðar og hérlendis. Margir töldu óðs
manns æði að reyna að komast á jeppa
upp á Oræfajökul. Bílabúð Benna
sannaði hins vegar að með
tækniþekkingu og réttum búnaði má
gera jeppa að mun öflugri, fjölhæfari
og hagkvæmari farartækjum en fram
að því hafði almennt verið talið.
sölu á margvíslegum jeppavörum er
orðið aðalviðfangsefni fyrirtækisins.
Bílabúð Benna
á toppnum
Bílabúð Benna hefur þá sérstöðu
meðal íslenskra fyrirtækja í bílgreininni að
forráðamenn þess eiga að baki sigursælan
feril í bílaíþróttum og fyrirlækið hefur byggst
upp á tækniþekkingu og reynslu, hver
áfanginn af öðrum:
1977: Mótorhjólaverkstæðið verður
bílaverkstæðið Vagnhjólið og
starfsmenn 4.
1978: Byrjað að byggja að
Vagnhöfða 23. Kjallarinn varð að
duga fyrstu 5 árin.
1979: Fyrsta íslandsmet Benna í
torfæru.
Benni í keppni 1979
1988: Innfiutningur á nýjum og
notuðum bílum frá Bandaríkjunum hefst.
Húsbyggingunni að Vagnhöfða 23
lokið.
1993: Jeppadagur fjölskyldunnar
haldinn á vegum Bílabúðar Benna
og Ferðaklúbbsins 4x4: A þriðja þús.
manns á 850 jeppum tóku þátt.
Musso-eigendur
1980: Eigin innflutningur
bílaverkstæðisins verður vísir að
varahlutaverslun. Fyrstu 44" Mudder
dekkin sett undir jeppa.
1981/1982: íslandsmet Benna
í kvartmílu (bæði árin). Bílabúð Benna
verður til. Fyrstu skipulögðu
jeppabreytingarnar hefjast.
BFGoodrich, Rancho, Dick Cepek,
American Racing, Warn, MSD, ARB
o.fl. umboð bætast við.
1985: Staðlaðar breytingar á
jeppum og búnaðarpakkar ásamt
/ jeppaferð
1995: Nesdekk - fullkomið
dekkjaverkstæði og smurstöð stofnað
á Seltjarnarnesi.
1996: Innflutningur og sala á
lúxusjeppanum Musso hefst. Metsala
strax á fyrsta ári.
1997: Innflutningur og sala á
Korando hefst, hreinræktuðum jeppa,
sem eins og Musso, er með vélbúnað
frá Mercedes-Benz.
1998: Bílabúð Benna tekur við
umboði fyrir Daewoo sem framleiðir,
auk SsangYong Musso og Korando,
fólksbílana Chairman, Leganza,
Nubira og Lanos. Föstum
starfsmönnum hefur fjölgað úr 4 í
upphafi í yfir 40.
Leiðangursmenn á Öræfajökli í apríl 1991
VAGNHOFÐA 23 -112 REYKJAVIK - SIMI 587-0-587