Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Side 4
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 ■ iV
is jitoi helgina
Metþátt-
takaí
sjóstanga-
veidimoti
DV, Akranesi:___
Fyrsta inótiö í röö átta móta
til íslandsmeistaratitils í sjó-
stangaveiði verður haldiö á
Akranesi um helgina og er þaö
sjóstangaveiðifélagiö Skipa-
skagi sem heldur þaö. Þátttak-
endur eru 56 og koma þeir
hvaðanæva af landinu. Bátarn-
ir verða trídega 15 og er um
metþátttöku aö ræöa. Mótiö
veröur sett fimmtudaginn 7.
maí kl. 20 á Veitingahúsinu
Langasandi og verður róiö frá
Akraborgarbryggju kl. 6.00 á
föstudeginum og laugardegin-
um. Bátamir eru síöan vænt-
anlegir inn kl. 14 báöa dagana.
Verðlaunaafhending og loka-
hóf er svo á laugardagskvöldið
á Veitingahúsinu Langasandi.
-DVÓ
Islandsmótið í motocross:
TÆTT OG TRYLLT
Það verður tætt og
tryllt á laugardaginn kl.
14 þegar íslandsmeist-
aramótið í motocross
hefst en mótið er haldið
á vegum Vélhjólaíþrótta-
klúbbsins. Það verður
haldið við
Sand- jg
skeið -
íi
og er fólki bent á að til
að komast þangað þarf
að aka inn Bláfjallaaf-
leggjara.
Mótið verður án efa
geysifjörugt nú þar sem
keppt verður í fyrsta
sinn á nýrri og glæsi-
legri braut. Ekki
l&v spillir heldur fyr-
ir að meðal
keppenda
verða 5
|Rk kepp-
7§|l endur
’tk sem
orðið hafa íslandsmeist-
arar í motocross áður.
Því verður án efa mikil
keppni því allir vilja ná
titlinum af núverandi
meistara, Reyni Jóns-
syni, sem mun að sjálf-
sögðu reyna að verja
hann á mótinu. Það verð-
ur þó ekki hlaupið að^
því. Andstæð-
ingamir
eru sterk-
ir, ekki síst
Ragnar I. Stefáns-J
son sem er um þess-
ar mundir atvinnu-
maður í
greininni í Svíþjóð.
Öllum áhugamönnum
um motocross og akst-.
ursíþróttir er bent á
að fjölmenna á mót- 4
ið, því þarna Jp
verður um fyrsta
flokks skemmtun
að ræða.
Þaö verður
handagangurí
öskjunni þegar
vélhjólamenn
koma undan vetri á
íslandsmótinu í
motocross sem hefst um
helgina.
Dragunnendur
ættu að fá eitt-
hvað fyrir sinn
snúð á Ing-
ólfscafé um
helgina.
S**-:
Ingólfscafé:
drottnin
r
Islands
Það verður án efa sjóðheitt á
skemmtistaðnum Ingólfscafé um
helgina en þar fer fram keppni um
titilinn dragdrottning íslands. Hún
hefst í kvöld en þá keppa drottning-
ar frá Reykjavík um þrjú laus sæti í
lokakeppninni.
Lokakeppnin verður síðan haldin
annaö kvöld en þá leiða saman
hesta sína 10 dragdrottningar. Þær
hafa tryggt sér sæti með því að
lenda í efstu sætum 8 undankeppna
sem fram hafa farið síðustu vikur.
Táknmynd, eitt verka
Péturs á sýningunni í
Listaskálanum í Hvera-
gerði.
Auglýsingar og fantasía
Á morgim verður opnuð sýning á verkum Péturs
Halldórssonar í Listaskálanum í Hveragerði. Á sýning-
unni verða verk unnin í olíu, vatnsliti og með blandaðri
tækni.
Myndimar eru þróun á þeirri vinnu sem hann hefur
fengist við undanfarin ár þar sem hann steypir saman
ólíku myndefni; ljósmyndum, kynningar- og prentgögn-
um sem notuð hafa verið í ýmsum tilgangi og hönnuð
hafa verið á auglýsingastofu P & Ó. Síðan málar Pétur
abstrakt fantasíur yfir allt saman.
Sýningin er opin alla daga frá kl. 13 til 18 og stendur
hún til 24. maí.
Landslag og Fóstbræðrasaga
Katrín H. Ágústsdóttir sýnir vatnslitamyndir á göng-
um Norræna hússins í Reykjavík dagana 30. apríl til 18.
maí. Myndefni sitt sækir hún að þessu sinni í landslags-
stemningar og Fóstbræðrasögu þar sem fjallað er um
dvöl Þormóðs Kolbrúnarskálds á Grænlandi og segir af
vígaferlum hans þar.
Katrín hefur í verkum sínum unnið með vatnslita-
tækni og aðallega fengist yið myndefni sem byggist á
landslagi og húsamótífum. Áður lagði hún stund á batík-
tækni og valdi þá gamalt íslenskt þjóðlíf að myndefhi.
Sýningin í Norræna húsinu er níunda sýning Katrín-
ar á vatnslitamyndum en hún hefur líka sýnt batík, olíu-
verk og tekið þátt í samsýningum. Verk Katrínar voru
valin af sænsku sýningarnefndinni ásamt verkum
þriggja annarra íslendinga til þátttöku á samsýningunni
Nordisk Akvarell '98 í Waldemarsudde í Svíþjóð og fer sú
sýning víðar um Svíþjóð. Katrín vinnur einnig með sýn-
ingarhópnum Akvarell ísland.
Sýningin á göngum Norræna hússins verður aðgengi-
leg öllum meðan húsið er opið.
borgarsvæðisins en
sú áttunda fer fram í
kvöld eins og áður er
nefnt. Sigurður Leifsson,
framkvæmdastjóri Ing-
ólfscafé, segist búast við miklu fjöri.
„Undankeppnirnar hafa gengið
mjög vel og undirtektir úti á landi
verið góðar. Það hafa verið 5 til 7
keppendur á hverju kvöldi og því
hafa nú þegar um 40 manns tekið
þátt í keppninni. Sérstaklega verður
spennandi að sjá annað kvöld
standa sig miðað við
Reykj avíkurdrottning-
amar, því eins og fólk
veit hefur hefðin átt
meira fylgi að fagna hingað
til í höfuðborginni," segir Sig-
urður.
Fyrir utan keppnina sjálfa
verða ýmsar uppákomur á
boðstólum fyrir gesti, t.d. sýn-
ing frá Icequeens-danshópnum
auk þess sem ABBA-drottningamar
munu troða upp.
Eitt verka Katrínar sem sjá má á göngum Norræna hússins um þessar mundir.
Sin hpirrn vnm halHnnr ntan hhfnrS- hvprnia Hrnttninppmar hti á lanHi