Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Side 9
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 9 PV_______________________Útlönd Opinber heimsókn Clintons i Kína hefst i dag: Mannréttindi rædd Opinber heimsókn Bill Clintons Bandaríkjaforseta í Kína hefst í dag. Ferðin mun standa í níu daga og mun forsetinn heimsækja fimm borgir á þeim tíma. Forsetinn hefur fyrst viðkomu í Xian en sú ákvörðun hefur viða verið túlkuð sem dulbúin mótmæli við stefnu kínverskra stjórnvalda. Kínversk stjómvöld fengu enda skýr skilaboð frá Clinton forseta þegar hann millilenti á Elmendorf- herflugvellinum í Alaska í nótt. Forsetinn ávarpaði bandaríska hermenn og gagnrýndi meðal Eumars kínversk sljómvöld fyrir að hafa afturkallað vegabréfsáritun þriggja útvarpsmanna hjá Radio Free Asia. Hann kvað kínversk stjómvöld hafa gert mistök með þessu og fullvissaði fundarmenn um að hann myndi ræða mann- réttindamál í heimsókninni. „Mannréttindamál verða rædd og ég vonast til að fá einhverju áorkaö í þeim efhum,“ sagði forsetinn meðal annars í ávarpi sínu. Talsmaður Hvíta hússins sagði ólíklegt að forsetinn myndi óska eftir viðræðum við kínverska cmdófsmenn vegna þess að það geti komi þeim í vandræði heima fyrir. Mannréttindasamtök í Banda- ríkjunum hafa gagnrýnt Clinton forseta fyrir linkind gagnvart kínverskum stjómvöldum þegar kemur að mannréttindamálum og segja megintilgang ferðar hans viðskiptalegs eðlis og hann muni ekki hætta á aö reita stjómvöld til reiði. Þá hafa margir bandarískir þingmenn mótmælt þeirri ákvörðun forsetans að vera við athöfn á Torgi hins himneska friðar áður en formlegur fundur hans og Zemin, forseta Kína, hefst á laugardag. Þrátt fyrir að mannréttindamál séu ofarlega í huga Clintos þá er ljóst að heimsóknin mun fyrst og síðast snúast um samskipti þjóðanna í viðskiptalegu tilliti. í fylgdarliði forseta em Madeleine Albright, Robert Rubin fjármála- ráðherra auk fjölda framámanna úr bandarisku viðskiptalífí. Ekki er þó gert ráð fyrir samningum í þessari ferð en ljóst þykir að Kínverjar munu ganga fast eftir stuðningi Bandaríkjanna við umsókn sína til Heimsvið- skiptastofhunarinnar, WTO, og einnig að efnahagsþvingunum á landinu verði aflétt. Reuter Kvikmyndaleikararnir Demi Moore og Bruce Willis hafa ákveðið að skilja. Myndin var tekin á góðri stundu í ágúst í fyrra. Símamynd Reuter Ahmed Yassin, leiðtogi Hamcisscunakanna, róttækr- ar hreyfingar Palestínu- manna, kom í gær til Gaza- svæðisins. Á meðan á dvöl hans erlendis stóð safiiaði Yassin milljónum dollara fyrir samtök sín. Margir ótt- ast að þeim peningum verði varið til að framkvæma ný hryðju- verk. Hamasleiðtoganum, sem er bund- inn við hjólastól, var vel fagnað af stuðningsmönnum sínum við kom- una. Hann gat loks snúið aftrn- eftir að ísraelar veittu leyfi fyrir heim- ferð hans. Þeir höfðu þá lengi velt því fýrir sér hvort hann gerði meiri skaða á Gáza- svæðinu en erlendis. Yassin kom frá Egyptalandi til ísraels. Hann hafði ferðast í fjóra mánuði um lönd araba og meðal annars farið til írans. Á ferð sinni hefúr Yassin lagt áherslu á að nauðsyn- legt sé að halda áfram sprengjuárás- um á ísrael. Margir ísraelar telja að Yassin geri minni skaða á Gazasvæðinu en á ferð um heiminn. Ýmsir eru þó ef- ins. Framhald uppboös Framhald uppboös á eftirtalinni fasteign veröur háö á eigninni sjálfri sem hér segir: Stokkalækur, 1/3 hl., Rangárvallahreppi, mánudaginn 29. júm' 1998, kl. 11.00. Gerðarþoli Guðmundur Sigurðsson. Gerðaibeiðendur eru: Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki íslands Hellu, Búnaðarbanki íslands Reykjavík, Lánasjóður landbúnaðarins, Vátrygginga- félag íslands hf., Guðmundur Siguiðsson og Rangárvallahreppur. SÝSLUMAÐURINN f RANGÁRVALLASÝSLU Hamasleiðtogi snýr heim: Órói í ísrael 15" Áifeleur og 15" Álfelgur og 14" Álfelgur og Ný 31 "Dekk Ný Dekk 205-50R15 Ný Dekk 195-60R14 KR. 89.900.- KR. 72.990.- KR. 64.944.- UPPB0Ð Eftirtaldir munir verða boðnir upp að að Smiðjuvegi 14, Kópavogi, föstudaginn 3. júlí 1998 kl. 14.30: 2 Medos gufupottar, Bjöm Varimixer hrærivél, Bjöm Varimixer og Genscher pitsufletjari, Copal eldavél, Electrolux ofh, Fortuna brekk-vél, frystikistur, fiystiklefi, Hobart áleggshm'fúr, Hobart iðnaðarhrærivél, kæliklefi, Lincat djúpsteikingarpottur, pottavaskur, Rational Combi Damper ofn, Senking steikarpanna, stálborð á jámfótum, stálvaskur í stálborði á jámfótum, Tricault hraðkælir og Vexiödisk AB uppþvottavél. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Engihjalli 11, 3. hæð A, þingl. eig. Júlíus Rafh Júlíusson, getðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og ToUstjóraskrifstofa, mánudaginn 29. júm' 1998 kl. 14.15. Grundarsmári 12, þingl. eig. Timburvinnsla H.J. ehf., gerðarbeiðandi Eignaihaldsfél. Alþýðubankinn hf„ mánudaginn 29. júm' 1998 kl. 13.30. Hlíðaihjalli 64,0201, þingl. eig. Ingibjörg Hauksdóttir, geiðaibeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 29. júm' 1998 kl. 14.30. Laufbrekka 24, 0201, þingl. eig. Haraldur Emst Sigurðsson og Margrét Gústafsdóttir, gerðarbeiðendur Eignaihaldsfélagið Jöfur ehf., Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Samvinnusjóður íslands hf„ mánudaginn 29. júní 1998 kl. 15.15. Lækjasmári 1, 0101, þingl. eig. Byggingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm. Kópavkst. og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 30. júm' 1998 kl. 15.00._______________________________________________________________ Lækjasmári 1, 0201, þingl. eig. Byggingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm. Kópavkst. og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 30. júm' 1998 kl. 15.15._______________________________________________________________ Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Eh'as Guðmundsson, gerðaibeiðendur Búnaðaibanki íslands, Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Kópavogs, Edda Sigurrós Sverrisdóttir og Ólafur Gaiðarsson, þriðjudaginn 30. júm' 1998 kl. 16.00. Þinghólsbraut 15, þingl. eig. Ámi Edwinsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og BæjarsjóðurKópavogs, þriðjudaginn 30. júm' 1998 kl. 14.15. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI 1 The Art of Entertainment Kr.mm DBi 345/útvarp og geislaspilari • 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp >18 stöðva minni • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka ,U The Art of Entertainment KBi 1700/útvarp og segufcamistæid • 4x22w magnari • Stafrænt útvarp • 24 stöðva minni • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassl/diskant Kr.mL!29. KBI 2700/útvarp og segulbandstæki • 4x35w magnari • Stafrænt útvarp «18 stöðva minni • RDS • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka Lágmúla 8 Umboósmenn um land allt 2800 Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgamesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúö.Búöardal Vestfirðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Hóraösbúa, Egilsstööum. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.