Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Blaðsíða 27
1 >V FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 35 WXSXIR fyrir 50 árum Fimmtudagur 25. júní 1948 Skömmtunarzniðar framlengdir Andlát Unnur Ólafsdóttir, Kirkjuteigi 16, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykja- vík þriðjudaginn 23. júní. Bryndís Björnsdóttir Hope, til íeimilis í Stavanger í Noregi, er lát- n. Jarðarfarir Suðbjörg Jónína Helgadóttir frá jeljalandsseli, Hvammi, V-Eyjafjöll- im, verður jarðsungin frá Stóra- lalskirkju laugardaginn 27. júní kl. .4. Soffía G. Jónsdóttir frá Deildar- ungu, Kaplaskjólsvegi 65, Reykja- /ík, verður jarðsungin frá Fossvogs- cirkju mánudaginn 29. júní kl. 13.30. Tómas Gíslason rafvirki, áður til íeimilis að Bústaðavegi 67, verður arðsunginn frá Bústaðakirkju Östudaginn 26. júní kl. 13.30. Jörður Bjarnason verður jarð- sunginn frá Kristskirkju Landakoti östudaginn 26. júní kl. 13.30. [ngibjörg Benediktsdóttir verður arðsungin frá Hólmavíkurkirkju augardaginn 27. júní kl. 14. lumarrós Elíasdóttir frá Vaðli á larðaströnd verður jarðsungin frá iorgarneskirkju laugardaginn 27. úní kl. 13.30. Guölaug Kristinsdóttir, Hraunbæ 134, verður jarðsungin frá Fossvogs- capellu fóstudaginn 26. júní kl. 13.30. Tilkynningar Tapað fundið Þriðjudaginn 23. júní tapaðist í Vheeler karlmannareiðhjól, rautt neð svörtum brettum, efst í 3ökkunum. Finnandi vinsamlegast iringi i síma 587-1291. Catalína, Hamraborg 11 Einar Jónsson trúbador leikur östudags- og laugardagskvöld. Kómedíuleikhúsið Föstudaginn 26. júní k. 10.30 mun Kómedíuleikhúsið bjóða bömum á Barnaspítala hringsins upp á ókeypis skemmtun. Sýningin heitir Tröllið sem pijónaði og er gamansamt ævintýri um lítinn dreng og leit hans að deginum. Hugur og hönd Nýlega tók til starfa samstarfshóp- ur undir samheitinu Hugur og hönd og er til húsa að Skúlagötu 26, 3. hæð. Þar starfa Guðrún Pálsdóttir miðill, Guðvarður Birgisson miðill, heilun, Sirrý, heilun, og Rúnar Ósk- arsson nuddari sem býður upp á höfuðbeina- og spjaldhryggjaijöfh- un, svæðameðferð og vöðvabólgu- nudd. Einnig býður hann upp á heil- un, reikimeðferð og reikinámskeið. Adamson „Skömmtunaryfirvöldin hafa ákveðið að framlengja gildi skömmtunarseðla fyrir vefnaðarvöru um einn mánuö. Um mán- aðarmótin verða afhentir nýjir skömmtun- arseðlar fyrir kornvöru, kaffi, sykri og hreinlætisvöru, en vefnaðarvörureitirnir Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Haí'narfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsahörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavflcurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud. Jöstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. ~ Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavflcur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavflc og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kL 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Viljanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. nr. 51-150 í núgildandi skömmtunarbók gilda til 1. ágúst. Fólk skal minnt á, að geyma alla þá reiti úr skömmtunarbók nr. 1, sem ekki hafa fengiö innkaupagildi ennþá.“ Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallaþjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavflc: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavflcur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Opið í júní, júlí og ágúst frá kl. 9-17 virka daga nema mánud. Á mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opiö frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn allt árið. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafh ReyKjavflcur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasaih, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabfl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Jörundur Guðmundsson hefur fengiö leyfi borgarráös fyrir rekstri tívolis á Miöbakka og hefur svo sannarlega ærna ástæðu til aö brosa. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frfldrkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Iistasaih Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 1330-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasaih Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kafflstofan opin á sama tíma. Sýnd eru þrívið verk eftir Öm Þorsteinsson myndhöggvara. Sími 553 2906. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Hatur og ást eru hjón. Armenskt (Rómanía). Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka- safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hainarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 1317. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Ama Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafiúð í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsebiingar nýrra sýninga sem opnar voriö 1999. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selljam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keílavík, simi 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keílavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir föstudaginn 26. júní. Vatnsberinn <20. jan. - 18. febr.): Þú ert í rólegu skapi í dag og ert ekki einn um það. Dagurinn verður mjög þægilegur og nægur timi ætti að gefast til að ljúka því sem ljúka þarf. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Vertu ekki að angra aðra með því að minna þá á mistök sem þeir gerðu fyrir löngu. Þetta á sérstaklega viö um atburöi kvöldsins. Hniturinn (21. mars - 19. apríl): Láttu það ekki fara í taugarnar á þér þó vinur þinn sé ekki sam- mála þér. Einhver spenna liggur í loftinu en hún hverfur fljótt. Nautiö (20. april - 20. maí): Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjulegan dag. Þú nýtur þess vel að eiga rólegt kvöld. Tvíburarnir (21. mai - 21. júni): Sumum i þessu merki hættir til að vera of fljótir á sér i dag og lofa upp i ermina á sér. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Gættu þess að vera tillitssamur við ættingja og vini í dag þótt eitt- hvað angri þig persónulega þessa dagana. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið veröur líflegt og ef til vill áttu von á gestum. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Forðastu aö baktala samstarfsfólk þitt, það er aldrei að vita á hvers bandi fólkiö í kringum þig er. Happatölur eru 3, 7 og 24. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Einhver færir þér áhugaverðar fréttir en þær eru jafhvel mikil- vægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Dagurinn gæti orðiö annasamur, einkum ef þú skipuleggur þig ekki nógu vel. Farðu varlega í viðskiptum. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Náinn vinur þarf á þér aö halda og þú getur hjálpað honum að leysa ákveðið vandamál ef þú aðeins sýnir honum athygli. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Sýndu tillitssemi í vinnunni ef þú vilt fá samþykki fólks fyrir því sem þú hyggst gera. Happatölur eru 4,18 og 20. OG NÚ SKILURÐU AF HVERJU LÍNA ÞURFT AP ENDURTAKA "HEIMILISSPARNAÐUR".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.