Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Side 29
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 37 Á sýningunni eru Ijósmyndir sem meöal annars gegndu því hiut- verki aö skilgreina hugmynda- fræði. Ljósmyndir og kalda stríðið í gær var opnuð ljósmyndasýn- ingin Ljósmyndir og kalda stríðið á Grand Hótel í Reykjavík og verður hún þar fram á laugardag. Sýningin verður síðan opnuð aft- ur á Ljósmyndasafni Reykjavikur 1. júlí. Sýningar Hugsunin að baki þessari sýn- ingar er að bregða Ijósi á hlutverk Ijósmynda í sköpun og viðhaldi þeirra hugmynda sem tcddar eru einkenna hið svokallaða kalda stríð. Ljósmyndin gegndi þar mik- ilvægu hlutverki. Ljósmynda- tæknin var hluti af því tæknilega kapphlaupi sem einkenndi tima- bilið og njósnamyndir úr höfuð- vígjum andstæðinganna voru eft- irsóknarverðar. Á þessum tíma var upplýsinga- og áróðursgildi ljósmyndarinnar ótvírætt hampað en á sama tíma voru ljósmyndir andstæðinganna harðlega gagn- rýndar sem tilbúningur er lítt mark væri á takandi. Laxness og Vestfirðir Einar Kárason og Halldór Guð- mundsson munu fjalla um tengsl Halldórs Lax- ness og Vest- fjarða, fyrir- myndir í bókum skáldsins og ferðalög hans um Vestfirði á sumarkvöldi í Tjöruhúsinu, Neðsta- kaupstað á ísafirði, í kvöld kl. 20.30. Þjóðlagadagar á Akureyri Á heitum fimmtudegi í kvöld kl. 21.30 í Deiglunni á Akureyri verða haldnir tónleikar finnlands-sænska þjóðlagahópsins Gjallarhorns. Samkomur Félag eldri borgara í Reykjavík Danskennsla verður hjá Sigvalda í Risinu í kvöld kl. 19. Brúðubfllinn Brúðubíllinn er á ferð um Reykja- vík með sýninguna Brúður, tröll og trúðar í farangrinum. í dag verður leikritið sýnt í Yrsufelli kl. 14 og í fyrramálið kl. 10 verður Brúðubíll- inn á Vesturgötu. Barn dagsins i dálkinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjðm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endur- sendar ef óskaö er. Gaukur á Stöng heldur uppi lif- andi tónlist á hverju kvöldi og í kvöld eru það tvær hljómsveitir sem koma þar fram. Önnur er Skíta- mórall, ein vinsælasta hljómsveitin á landinu í dag. Mun hún meðal annars leika lög af nýrri plötu. Hin hljómsveitin, Uzz, er ekki eins þekkt. Hana skipa Bjöm Þórisson söngvari og Ævar Sveinsson sem spilar á gítar, ásamt Trausta Jóns- syni á trommum og Bimi Sigurðs- syni á bassa. Fyrsta lag sveitarinn- ar, Allt sem ég vil, mun koma út á safnplötunni Bandalögum á næstu vikum. Prógramm Uzz samanstend- ur af nýjum frumsömdum lögum sem væntanlega munu koma út á geislaplötu fyrir næstu jól. Skemmtanir Kaffi Reykjavík Uzz er önnur tveggja hljómsveita sem kemur fram á Gauki á Stöng í kvöld. Hljómsveitin Hálft í hvoru mun skemmta gestum á Kaffi Reykjavík í kvöld sem og annað kvöld og á laug- ardagskvöld. Meðal liðsmanna í hljómsveitinni eru Ingi Gunnar Jó- hannsson og Eyjólfur Kristjánsson. Sir Oliver í kvöld mun dúettinn Dan Cassidy og Ken skemmta á Sir Oli- ver. Föstudags- og laugardagskvöld mun blússveitin Vinir Dóra skemmta. Skítamórall og Uzz á Gauknum Rigning eða súld Um 600 km suður af landinu er 995 mb lægð sem þokast suðaustur og frá henni er vaxandi lægðardrag sem nálgast landið úr suðaustri. Við austur- strönd Grænlands er kyrrstæður hæðar- hryggur. í dag verður norðaustanátt, viða kaldi eða stmningskaldi, en sums staðar all- hvasst norðvestan til og suðaustanlands. Rigning eða súld með köflum, einkum sunnan- og austanlands, en að mestu þurrt vestan til er líður á daginn. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast suðvestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austangola eða kaldi og dálítil rigning fram yfir hádegi, en síðan skýjað með köflum og þurrt. Hiti 10 tii 15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 00.04 Sólarupprás á morgun: 02.57 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.24 (stórstreymi, 4,2 m) Árdegisflóð á morgun: 07.50 Veðrið í dag Veðrið kl. 6 í morgutu Akureyri skýjað 9 Akurnes rigning 10 Bergstaðir skýjað 7 Bolungarvík rigning og súld 5 Egilsstaðir 6 Keflavíkurjlugv. rigning 9 Kirkjubkl. rigning 9 Raufarhöfn súld 5 Reykjavík rigning 11 Stórhöfði Helsinki rign. á síó. kls. 9 Kaupmannah. þoka á síó. kls. 16 Osló skýjaó 16 Stokkhólmur 13 Þórshöfn alskýjaó 10 Faro/Algarve heiöskírt 18 Amsterdam Barcelona skýjaö 20 Chicago heiðskírt 28 Dublin léttskýjaö 12 Frankfurt léttskýjaö 18 Glasgow rigning 13 Halifax alskýjað 16 Hamborg Jan Mayen þokumóöa 17 London skýjaö 14 Lúxemborg léttskýjaö 18 Malaga heiöskírt 25 Mallorca heiöskírt 19 Montreal heiöskírt 23 París rign. á síö. kls. 17 New York mistur 25 Orlando skýjaö 26 Róm þokumóöa 21 Vín skýjaö 19 Washington þokumóöa 22 Winnipeg heiöskírt 20 Vegir víðast greiðfærir Vegir á landinu eru víðast greiðfærir. Unnið er að vegagerð á nokkrum stöðum og eru vegfarendur Færð á vegum beðnir að sýna þar sérstaka aðgát og aka sam- kvæmt merkingum. Vegir á hálendinu eru flestir orðnir færir. Þó er enn ófært um norðurhluta Sprengisands og þaðan í Bárðardal, Skagafiörð og Eyjafiörð. Ástand vega ^ Skafrenningur 0 Steinkast 0 Hálka Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært {£) Fært fjallabllum Atli Þór og Elísabet eignast systur Litla stúlkan sem er á myndinni ásamt systkin- um sínum fæddist á Sjúkrahúsinu á Egilsstöð- um 10. mars síðastliðinn kl. 14.07. Við fæðingu var hún 4300 grömm að þyngd Bam dagsins og 54 sentímetra löng. Stúlkan, sem fengið hefur nafniö Rannveig, er dóttir hjónanna Þorbjargar Gunnarsdóttur og Erlend- ar Steinþórssonar á Egils- stöðum. Eldri systkinin heita Atli Þór, sem er ell- efu ára og Elísabet, sem er sex ára. Michelle Pfeiffer leikur eina af þremur systrum sem standa í stórræöum. Þúsund ekrur í Þúsund ekrum segir frá stór- bóndanum Larry Cook (Jason Robards) sem ánafnar dætrrnn sín- um, Ginny, Rose og Caroline (Jessica Lange, Michelle Pfeiffer og Jennifer Jason Leigh) aleigunni. Þær Ginny og Rose taka gjöfinni með þökkum en Caroline leyfir sér að efast um réttmæti ákvörðunar- innar. Larry, sem ekki er vanur því að dómar hans séu dregnir í efa, kastar henni á dyr. Hann sér þó fljótt eftir ákvöröun sinni því honum ^|l Kvikmyndir 'ÚÆÍfe lætur illa að sitja auð- nj um höndum og hann hefur nú glatað því ægivaldi sem hann hafði yfir dætrum og tengda- sonum. í miklu uppgjöri heldur hann af bænum óveðursnótt eina og í samráði við yngstu dóttur sína reynir hann aö endurheimta jörð- ina með hjálp dómstóla. C Nýjar myndir: Háskólabíó: Grease Háskólabíó: Thousand Acres Laugarásbíó: The Wedding Singer Kringlubíó: Six days, Seven Nights Saga-bíó: Með allt á hælunum Btóhöllin: Maðurinn sem vissi of lítið Bíóborgin: Mad City Regnboginn: Hard Rain Stjörnubíó: Wild Things Krossgátan Lárétt: 1 augnhár, 4 málmur, 8 kvendýr, 9 heiður, 10 óviss, 11 snemma, 12 hlýju, 13 lögunar, 15 hald, 16 lengdarmál, 18 umhyggja, 20 fljótið, 21 mikill. Lóðrétt: 1 vætan, 2 aumingja, 3 hvíldi, 4 athugaði, 5 skurður, 6 tví- ráður, 7 sjór, 13 demba, 14 snílgur, 17 gæfa, 19 svik. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skær, 5 bær, 8 kát, 9 auði, 10 eitur, 11 að, 12 reiðara, 15 tin, 16 snúö, 18 gal, asi, 20 ei, 20 hátta. Lóörétt: 1 skert, 2 kái, 3 ættina, 4 rauð, 5 buran, 6 æða, 7 riðaöi, 13 eigi, 14 rúst, 16 slá, 17 te, 19 at. Gengið Almennt gengi LÍ nr. Eining Kaup Sali ToHhwí Oollar 71,060 71,420 72.040 Pund 118,710 119,310 119,090 Kan. dollar 48,400 48,700 50.470 Dönsk kr. 10,3880 10,4440 10,4750 Norsk kr 9,3530 9,4050 9,5700 Sænsk kr. 9,0130 9,0630 9,0620 Fi. mark 13,0120 13,0880 13,1480 Fra. franki 11,7980 11,8660 11,9070 Belg.franki 1,9170 1,9286 1,9352 Sviss. franki 47,1800 47,4400 49,3600 Holi. gyllini 35,1000 35,3000 35,4400 Þýskt mark 39,5600 39,7600 39,9200 It lira 0,040090 0,040330 0,040540 Aust. sch. 5,6210 5,6550 5,6790 Port escudo 0,3863 0,3887 0,3901 Spá. peseti 0,4660 0,4688 0,4712 Jap. yen 0,504400 0,507400 0,575700 írskt pund 99,570 100,190 99,000 SDR 93,650000 94,210000 97,600000 ECU 78,2900 78,7600 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.