Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1998, Page 30
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1998 T>V
38
dagskrá fimmtudags 25. júní
SJÓNVARPIÐ
10.40 HM-skjálelkurinn.
13.40 HM / knattspyrnu. Holland-Mexlkó.
Bein útsending frá St. Etienne.
16.00 HMI knattspyrnu. Belgía-Suöur- Kórea.
Upptaka frá leik I París.
17.50 Auglýsingatími-Sjónvarpskringlan.
18.05 Táknmálsfréttir
18.10 Krói (7:21) (Cro). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um ævintýri ísaldarstráks.
18.40 HM í knattspyrnu. Þýskaland-lranBein
útsending frá fyrrí hálfleik f Montpellier.
20.00 Fréttir og veöur.
20.20 HM í knattspyrnu. Þýskaland-lran.
Seinni hálfleikur.
21.20 Frasier (14:24). Bandarískur gaman-
myndaflokkur um útvarpsmanninn Frasi-
er og fjölskylduhagi hans. Aöalhlutverk:
Kelsey Grammer.
21.50 112 Neyöarlinan (2:6). Hrakningar og
villur.
22.05 Saksóknarinn (18:22) (Michael Hayes).
Bandarískur sakamálaflokkur um ungan
saksóknara og baráttu hans viö glæpa-
hyski. Aöalhlutverk leika David Caruso,
Tom Amandes, Jimmy Galeota og Mary
Ward.
23.00 Ellefufréttir og HM-yfirlit.
23.20 HM f knattspyrnu. Bandaríkin-
Júgóslavía. Upptaka frá leik í Nantes fyrr
um daginn.
01.20 HM-skjáleikurinn.
Crane-fjölskyldan frá Seattle.
ISJÚtil
13.00 Raunir einstæöra feöra (e) (Bye Bye,
Love). Bráöskemmtileg og
mannleg gamanmynd um þrjá
einstæða feður sem fá börnin til
14.45
15.30
16.00
16.25
16.45
17.10
17.20
17.30
17.45
18.00
18.05
19.00
19.30
20.05
20.40
sln um helgar með öllu sem því fylgir. Nú er
komið að því aö þeir læri sína lexíu, fái svo-
lítið innsæi í foreldrahlutverkið og láti
stefnumót við dularfullar konur lönd og leið.
Aðalhlutverk: Matthew Modine, Randy Qu-
aid og Paul Reiser. Leikstjóri: Sam Weism-
an.1995.
Ein á báti (3:22) (e) (Parly of Five). Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur um fimm
systkini.
Mótorsport (e).
Eruö þiö myrkfælin.
Snar og Snöggur.
Simmi og Sammi.
Eölukrílin.
Bangsi litli.
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Lfnurnar f lag.
Fréttir.
Nágrannar.
1920.
Fréttir.
Gæludýr í Hollywood (3:10) (Hollywood
Pets). íbúar Hollywoodborgar halda mikinn
fjölda gæludýra. Það er Ijóst aö þessi
gæludýr eru komin langt frá uppruna sín-
um.
Bramwell (1:10). Sjá kynningu.
Skjáleikur
17.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
17.30 Taumlaus tónlist.
18.15 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar
sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði,
sjóbretti og margt fleira.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Walker (e).
19.45 í sjöunda himni (18:22) (Seventh Hea-
ven). Fjörlegur myndaflokkur um sjö
manna fjölskyldu.
20.30 Hálandaleikarnir (3:10). Sýnt frá afl-
raunakeppni sem haldin var á Selfossi
um síðustu helgi.
21.00 Nlu til fimm (Nine to Five). Gaman-
mynd um þgar skrifstofustúlk-
ur sem ákveða að losa sig við
skrifstofustjórann sem er
sannkallað karlrembusvín. Þær eru
orðnar þreyttar á yfirgangi hans og
hroka og ákveða að kenna honum ær-
lega lexíu í eitt skipti fyrir öll. Hvort skrif-
stofustjórinn hættir nú að stela hug-
myndum annarra og koma fram við fólk
með lítilsvirðingu skal hins vegar ósagt
látið. Aðalhlutverk: Dabney Coleman,
Dolly Parton, Jane Fonda og Lily Toml-
in. Leikstjóri: Colin Higgins.1980.
22.45 íslensku mörkln. Svipmyndir úr leikj-
um 7. umferðar Landssímadeildarinnar.
23.15 Hringur dauöans (Death Ring).
Spennumynd um kaldrifjaða náunga
sem leika sér með líf annarra. Aðalhlut-
verk: Mike Norris, Billy Drago, Chad
McQueen og Don Swayze.1992.
Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Hnefaleikar - James Buster Douglas.
Bein útsending frá hnefaleikakeppni I
Bandarikjunum. Á meðal þeirra sem
mætast eru James Buster Douglas og
Lou Savarese en í húfi er heimsmeist-
aratitill IBF-sambandsins í þungavigt. Við
sögu kemur einnig Julio Cesar Chavez
sem með sigri í kvöld fær tækifæri til að
mæta Oscar de la Hoya I september.
04.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
Ráðgáturnar leystar af Mulder og
Scully.
21.35 Ráögátur (15:22) (X-Files).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 New York löggur (8:22) (N.Y. P.D. Blue).
23.35 Raunir einstæöra feöra (e) (Bye Bye,
Love). 1995.
01.20 Rottukóngurinn (e) (King Rat). Bandarisk
WJiWJíM Þriggja stjörnu bíómynd frá 1965
1 i um breska, ástralska og banda-
ríska hermenn í fangabúðum
Japana á tímum slðari heimsstyrjaldarinn-
ar. Aðbúnaður er slæmur og hver og einn
verður fyrst og fremst að hugsa um að bjar-
ga eigin skinni. Aðalhlutverk: George
Segal, Tom Courtenay og James Fox.
Leikstjóri: Bryan Forbes. 1965.
03.30 Dagskrárlok.
\í/
'O
BARNARÁSIN
16.00 Viö Norðurlandabúar. 16.30 Skólinn
minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mitt.
17.00 Allir í leik. Dýrin vaxa. 17.30 Rugrats.
18.00 Nútlmalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00
Bless og takk fyrir f dag!
Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta.
Seedorf og félagar mæta Mexíkóum í dag.
Sjónvarið kl. 13.40:
Fjórir leikir
á HM
Nú era aðeins átta leikir eft-
ir í riðlakeppninni á HM í
Frakklandi og verða fjórir
leiknir i dag, hinir fjórir á
morgun. í dag eigast Hollend-
ingar og Mexíkóar við í St. Eti-
enne og hefst útsending kl.
13.40. Klukkan 16.00 verður svo
sýnd upptaka frá leik Belga og
Suður-Kóreumanna sem fram
fór í París á sama tíma og leik-
ur Hollendinga og Mexíkóa.
Klukkan 18.40 hefst útsending
frá leik Þjóðverja og írana í
Montpellier og að loknum ell-
efufréttum, kl. 23.20, verður
loks sýnd upptaka frá viður-
eign Bandaríkjamanna og
Júgóslava í Nantes fyrr um
daginn. Þokkalegur dags-
skammtur það.
Stöð 2 kl. 20.40:
Eleanor
Bramwell
Eleanor Bramwell snýr nú
aftur á Stöð 2 í nýjum breskum
myndaflokki. Hún hefur haslað
sér völl í karlaheimi læknavís-
indanna undir lok síðustu ald-
ar. Faðir hennar er virtur
læknir sem rekur sína eigin
stofu og feðginin eru iðin við
að sinna lítilmagnanum án
endurgjalds. Sjálf eru þau hins
vegar vel stæð og þess vegna
vel aflögufær. Undanfarin
misseri hafa þau varia mátt
vera að því að líta upp frá
vinnunni en nú fer hins vegar
ástin og rómantíkin að láta á
sér kræla. Gamall unnusti El-
eanor snýr aftur frá Bandaríkj-
unum og þegar Robert
Bramwell sér að dóttir hans
virðist vera að ganga út fer
hann sjálfur að gefa konum á
sínum aldri hýrt auga. Það eru
þau Jemma Redgrave og David
Calder sem leika Bramwell-
feðginin. Þættirnir verða viku-
lega á dagskrá Stöðvar 2.
RIKISUTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vinkill. Nýsköpun ( útvarpi.
13.35 Lögin viö vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Elsku Margot
eftir Vladimir Nabokov.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir
M hlustendum línu.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir. - Fimmtudagsfundur. -
Róbinson Krúsó eftir Daniel
Defoe í þýöingu Steingríms Thor-
steinssonar. Hilmir Snær Guöna-
son les.
18.48 Dánarfregnír og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. -
Aldarminning Emils Thoroddsen.
21.30Hafiöi heyrt annaö eins? Þriöji
þáttur um gömul hneykslismál.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
♦ 22.20 Úr ævisögum listamanna. Fyrsti
þáttur af átta.
23.10 Kvöldvísur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
MS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur
áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir. - Dægurmál-
aútvarpiö heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Feröapakkinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Hringsól.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:
01.10 Glefsur.
02.00 Fréttir. Auölind.
02.10 Næturtónar.
03.00 Grín er dauöans alvara.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands, kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands
kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp
Vestfjarða kl. 18.3&-19.00. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1
ogílok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á rás 1: kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
ski listinn er kynntur á Bylgjunni í kvöld klukkan 20.00.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason
bendir á þaö besta í bænum.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Þjóöbrautin. Umsjón Guörún
Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar
Grótarsson og Egill Helgason.
Fróttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.30 Viöskiptavaktin.
19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins.
23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00,15.00 og 16.00.
17.00 ÞaÖ sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 196S-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir
14.00-18.00 Siguröur Hlööversson
18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón
Heiöar Jónsson 19.00-24.00 Amor,
Rómantík aö hætti Matthildar
24.00-06.45 Næturvakt Matthildar.
Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru
virka daga kl. 7.00-8.00-9.00-
10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi
Hrafn Jónsson.
KLASSIKFM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónskáld
mánaöarins (BBC). 13.30
Síödegisklassík. 17.00
Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 17.15 Klassísk tón- |«| /
list. 22.00 Leikrit vikunnar Jligmii
(BBC). 23.00 Klassísk
tónlist til morguns.
SIGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduö tónlist 13.00 -17.00 Inn-
sýn í Notalegur og skemmtilegur tón-
listaþáttur blandaöur gullmolum um-
sjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30
Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur
sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. ára-
tugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg
og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00
Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi
Elíassyni
FM957
10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sig-
valdi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sig-
hvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn
Markús. 22-01 Stefán Sigurösson og
Rólegt og rómantískt.
www.fm957.com/rr
X-ið FM 97,7
12.00 Ragnar Blöndal. 15.00 Gyrus
dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli
þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00
Cyberfunkþáttur Þossa (big beat).
01.00 Vönduö næturdagskrá.
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ymsar stöðvar
VH-1✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Tenof
the Best - Trevor Sorbie 12.00 Mills'n'tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah &
Chase 16.00 Five @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills
‘n' Tunes 19.00 VH1 Hits 21.00 American Classic 22.00 Talk Music 23.00
The Nightfly 0.00 Spice 1.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL)
11.00 The Great Escape 11.30 On the Horizon 12.00 Ridge Riders 12.30
The Rich Tradition 13.00 On Tour 13.30 Scandinavian Summers 14.00 The
People and Places of Africa 14.30 Whicker's World 15.00 Destinations
16.00 Ridge Riders 16.30 The Friendship Drive 17.00 The Rich Tradition
17.30 On Tour 18.00 The Great Escape 18.30 On the Horizon 19.00 Go
Portugal 19.30 The Flavours of France 20.00 Destinations 21.00
Scandinavian Summers 21.30 The Food Lovers' Guide to Australia 22.00
The Friendship Drive 22.30 Whicker's World 23.00 Closedown
Eurosport ✓ ✓
5.00 Football: World Cup Premiere 5.30 Football: World Cup Premiere.
6.00 Football: World Cup Premiere 6.30 Football: World Cup - Le Mix 8.00
Football: World Cup- LeMix 10.00 Football: Rendez-vous France '9811.00
Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 12.00
Motorcycling: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 13.00
Cycling: Tour of Switzerland 13.30 Football; World Cup 13.50 Football:
World Cup 16.00 Football: World Cup 18.00 Football: World Cup - Le Match
18.30 Football: World Cup 18.50 Football: World Cup 21.00 Football: World
Cup 23.00 Football: World Cup Joumal 23.30 Close
NBC Super Channel {/
4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Intemight 11.00
Time and Again 12.00 Travel Xpress 12.30 VIP 13.00 The Today Show
14.00 Company of Animals 14.30 Dream Builders 15.00 Time and Again
16.00 Great Houses 16.30 VIP 17.00 Europe Tonight 17.30 The Ticket NBC
18.00 Dateline NBC 19.00 Samsung Nations Cup 20.00 The Tonight Show
With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 The Ticket NBC
22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With
JayLeno 0.00 Internight 1.00 VIP 1.30 Executive Lifestyles 2.00 The
Ticket NBC 2.30 Hello Austria, Helk) Vienna 3.00 The News With Brian
Williams
Cartoon Network ✓ ✓
4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30
Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Daffy Duck
6.15 Sylvester and Tweety 6.30 Tom and Jerry 6.45 Dexter's Laboratory
7.00 Cow and Chicken 7.15 Scooby Doo 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00
The Magic Roundabout 8.30 Thomas the Tank Engine 9.00 Blinky Bill
9.30 Cave Kids 10.00 Top Cat 10.30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs
and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00
Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 Scooby and Scrappy Doo 14.30 Taz-
Mania 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Johnny Bravo
16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Sylvester and Tweety
17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo
19.30 Wacky Races
BBC Prime ✓ ✓
4.00 RCN Nursing Update 4.30 RCN Nursing Update 5.00 BBC World
News 5.25 Prime Weather 5.30 Jackanory Gold 5.45 The Really Wild
Show 6.10 Out of Tune 6.45 Style Challenge 7.15 Can’t Cook, Won't
Cook 7.45 Kilroy 8.30 Animal Hospital 9.00 Hetty Wainthropp Investigates
9.50 Prime Weather 9.55 Change That 10.20 Style Challenge 10.45 Can't
Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 One Man and His Dog 12.30 Animal
Hospital 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 13.50 Prime Weather 14.00
Change That 14.25 Jackanory Gold 14.40 The Really Wild Show 15.05 Out
of Tune 15.30 Canl Cook, Won't Cook 16.00 BBC World News 16.25 Prime
Weather 16.30 Wildlife: Birds of the Sun God 17.00 Animal Hospital 17.30
Antiques Roadshow 18.00 Open All Hours 18.30 To the Manor Bom 19.00
Into the Fire 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 All Our
Children 21.30 Making Masterpieces 22.00 Spender 22.55 Prime Weather
23.00 Looking at What Happens in Hospital 23.30 Insights into Violence
0.00 Controlling Camival Crowds 1.00 Travel and Tourism 3.00Amistad
3.30 The British Film Industry Today
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures I115.30 Zoo Story 16.00 First Fiights
16.30 History's Turning Points 17.00 Animal Doctor 17.30 The Wild Yaks of
Tibet 18.30 Disaster 19.00 Joined at Birth 20.00 Flightline 20.30 Ultra
Science 21.00 Forensic Detectives 22.00 The Professionals 23.00 First
Flights 23.30 Disaster 0.00 The World's Most Dangerous Animals 1.00
Close
MTV ✓ ✓
4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 SelectMTV 16.00 The Uck 17.00
So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 20.00 Amouf 21.00 MTVID
22.00 Altemative Nation 0.00 The Grind 0.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on
the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Parliament
14.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30
SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30
Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00
News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News
on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC
World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30SKY Business Report
2.00 News on the Hour 2.30 Global Village 3.00 News on the Hour 3.30
CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight
cnn/ ✓
4.00 CNN This Morning 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 5.30
Moneyline 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This
Morning 7.30 Showbiz Today 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30
World Sport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report
- 'As They See It’ 11.00 World News 11.30 Science and Technology 12.00
World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 World News
13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World
News 15.30 Travel Guide 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45
American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00
World News 19.30 Q & A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00
News Update / World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World
View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 Asian
Edition 0.30 Q & A 1.00 Larry King 2.00 World News Americas 2.30
Showbiz Today 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 World
Report
tntV ✓
20.00 Flipper 22.00 Treasure Island 0.30 Village of the Damned 3.30
Treasure Island
TNT ✓
05.00 Light in the Pia a 07.00 The Fighting 69th 09.00 The Last Time I saw
Paris 11.00 Grand Isle 12.45 Goodbye Mr Chips 14.45 Babes in Arms
16.45 Babes on Broadway 19.00 Flipper
Animal Planet ✓
09.00 Nature Watch 09.30 Kratt's Creatures 10.00 Rediscovery Of The
World 11.00 From Monkeys To Apes 11.30 Amphibians 12.00 Dogs With
Dunbar 12.30 Vet School 13.00 Jack Hanna’s Zoo Life 13.30 Animal Doctor
14.00 Nature Watch 14.30 Kratt’s Creatures 15.00 Human / Nature 16.00
Hunters 17.00 Rediscovery Of The World 18.00 Nature Watch 18.30 Kratt's
Creatures 19.00 Jack Hanna's Zoo Life 19.30 Animal Doctor 20.00 It's A
Vet’s Life 20.30 Wildlife Sos 21.00 Wild At Heart 21.30 Jack Hanna's
Animal Adventures 22.00 Human / Nature 23.00 Rediscovery Of The World
Computer Channel ✓
17.00 Creative TV 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everything 18.00
Masterclass Pro 18.30 Creative TV 19.00 DagskrBrlok
Omega
07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá
samkomum Bennys Hinns viöa um heim, viötöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í
Oröinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700-klúbburinn - bland-
aö efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boöskapur Central Baptist kirkjunn-
ar (The Central Message) með Ron Phillips. 20.00 Frelsiskalliö - Freddie
Filmore prédikar. 20.30 Líf í Oröinu - Biblíufræösla með Joyce Meyer.
21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys
Hinns viöa um heim, viðtöl og vitnisburöir. 21.30 Kvöldljós - bein útsend-
ing frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff í Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce
Meyer. 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjón-
varpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar.
✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu ^ m
✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP