Alþýðublaðið - 07.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐtÐ 3 Hvergi betur gert við skó, en á Vegamótast. 9 B Kr. Guðmundss. yfirstéttarmenn, sem hugsuðu sem svo, að þeir sem vildu steypa yfirstéttinni hlytu iíka að vera snorðingjar, og voru dæmdir til dauða. Er mælt að áheyrendum í réttinum Ssafi orðið mikið um þegar Sicco, þegar búið var að iesa upp daudadóminn, stóð upp,^ snéri sér að kviðdómendunum og sagði með hárri rðddu: „Þið myrðið hér tvo saklausa aiennl“ Blaðið L’Opinione sem kemur át á ítölsku i Filadelííu í Banda dkjunum (það er afturhaldsmanna- blað), flutti strsx á eftir áskorun til alira óháðra blaða, t!i verka raannaféiága, og til aiira annara heiðariegra borgara, &ð hefja hreyfingu tii bjargar þessum tveimur sakiausu mönnum. Hefir fjöldi af fundum verið haldnir í Amerfku til þess að heimta að málið væri tekið fyrir að nýju, og Frakklandi, Ítalíu og Englandi hafa einnig verið haidnir (undir. Var einn slíkur fundur haidinn í London 23, okt síðastl. og gengu fundarmenn síðan í einni fylkingu 4il byggingar ameríska sendi herrans, og færðu honutn kröfur fundarins um að málið yrði tekíð íyrir að nýju. Ritstjóri blaðsins »Ðaily Star* í Minneepolis í Minnisota, Herbert E. Gastoa, ritaði grein í blað sitt um raáíið og sagði meðai anaars, að með ferð málsins hefði verið með öllu ðmöguleg. Sagði að dómendur hefðu auðsjáanlega dæmt með það fyrir augum, að sá sem væri byitingasinni, hlyti einnig að vera morðingi, og ef hann hefði engan drepið enn, þá væri hann viss til að gera það einhvern daginn, svo það væri bezt að drepa hann sem fyrstl Hið svo svokailaða „iand fréls- isins* Ameríka, er orðið eitthvert versta ófrelsisland ( heimi, enda er auðvaldið hvergi eins sterkt og þar. Alþbl. mun geta afdrifa þessa máls er tneira fréttist. Á Fálkagötu 25 (Grfms- staðaholti) fæst leigð stofa niðri, mót suðri, með forstofuinngangi. L é r e f t. Nýkomið mikið af ódýrum iéreftum einbr. og tvíbr. Fiðurhelt léreft og dónléreft sérlega góðar tegundir. Helg-i Jónsson, Laug-av. 1L Þakkarávarp. j Eg undirritaður þskka af heil um huga herra klæðskera Guðm. Bjarnasyni fyrir þá rausnarlegu gjöf er hann aíhenti mér á Laug ardaginn var, sem var nýsaumuð aiföt 150 kr. virði. Oddur Sigurgeirsson, sjóm, Bjarnaborg. H.f. Tersl. „Hlíí“ Hverfisg. 56 A, Riðbletta mefialið fræga komið aftur, Tauklemmur, Fílabeinshöf- uðkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Smirsl, það bezta er hingað hefir flust, Tréausur, Kolaausur og Bróderskæri. — Góð vara, gott verð Rafmagnsleiðslttr* Straumnum hefir þegar verifi hleypt á götuæðarnar og mena ættn ekki að draga lengur að íáta okkur leggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðurn húsin og segjum um kostnað ókeypis. — KomíB í tfma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — M.f. Hlti & Ljös. Laugaveg 20 B. Sfmi 830. Von hefir flest til Iffsins þarfa. Nýkomnir ávextir, epli, vfn- þrúgur, sultuð jarðepli, þau bestu í borginni. Nýjar vörur með bverri ferð. — Má bjóða fólki að líta á hákarl, harðfisk, hangikjöt og salt- kjöt í „Von*. — Hrísgrjón í heild- s'óIh, mais, rúgmjöi, hveifi, hafra- rajöl kom nú með ,ísiandinu' síðast. Allra vinsamlegast Gnnnar Signrðsson. Sími 448. Jóh. 0gm. Oddsson, Laugaveg 63, hefir nýlega fengið meðal annars: semolíugrjón, sagoméi, hrfsmjöl, biáber, húsblas, láberjablöð, möndl ur sætar og ósætar. Olíujalnað með lækkuðu vefði. Ýmiskonar smávörur, tvinna, tölur, krækjur, bi’xna' og vestishringjur, háisfestar, ermshaldara, heklugarn og silki vinsii, höfuðkamba og hárgreiður, smeilur og sokkabönd, nálar og baadprjóna 0. m. fl. Verðið sann gjarnast bjá Jöh. ögm. Oddssyni Laugavcg 63. Sími 339. Alliv segja að bezt sé að verzla f Kirkjustræti 2, (kjaiiaran- um f Hjálpræðishernum). Þar geta menn fengið karimannsstígvéi af ýmsum stærðum og ýmsum gerð- um. Gúmmísjóstfgvéi og verka- mannastígvél á kr. 15,50. Spari- stfgvél og kvenmannsstfgvél frá kr. 10 og þar yfir og baraastíg- vél telpustfgvél og drengjastfgvél. Fituáburður og brúnn og svartur glansáburður. Skóreimar 0. m. fl. Skóviðgerðir með niðursettu verði. Komið og reynið viðskiftin! Virðingarfylst, O. Thorstelnsson. Veízlunin Gvund Grundarstig 12. Sími 247. seiur f nokkra daga steinbdtsrikl ing afar ódýran, notið tækifærið og byrgið ykkur upp til vetrar ins með harðæti. K aupið A IJ> ýöublaðiðS Ritstjóri og ábyrgSarmaður: öiafur Friðriksaon. Frentsmiðjan Gutenberg. Samhandsþingsinndnr í kvöld klukkan 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.