Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1998, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1998, Síða 10
popp Kafflleikhúslö. í kvöld veröa félagarnir Megas og Súkkat meö tónleika. Nýtt og gamalt efni veröur leikið í bland og heyrst hefur aö tónleik- arnir standi lengi yfir. Gaukur á Stöng. 8-vlllt veröur þar í kvöld en á morgun spila O.FL. frá Selfossi. Svo er Ifka hægt að glápa á sjónvarpiö á efri hæðinni ef hljómsveitirnar veröa leiöinlegar. Fóget.lnn. Melnlætamenn og KK skemmta bæði kvöldin en á sunnudagskvöld verður Halll Reynls á staðnum. Ingólfskaffl. Bylgjuball I kvöld og sætu strák- arnir í Reggae on lce leika fyrir dansi. Naustkjallarlnn. Enginn annar en Geirmundur Valtýsson tryllir lýðinn bæði í kvöld og á morg- un. Feltl dvergurlnn. Auk þess sem diskótek verö- ur á staönum mun Bjarnl Bjarnason töframaö- ur galdra gesti upp úr skónum bæöi kvöldin. FJörukráln. KOS og Magnús Kjartansson veröa við tiöruna í kvöld og annað kvöld. Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll syngur perlur fyrir gesti hótelsins um helgina. Hótel Saga. Hllmar Sverrlsson skemmtir á Mímisbar. Kaffl Reykjavík. Hljómsveitin Slxtles spilar bæöi kvöldin en á sunnudagskvöld veröur Eyjólfur Krlstjánsson á staönum. Krlnglukráln. Guðmundur Rúnar og Hlöbver Guðmundsson, í hvítum sokkum, eiga aldrei fri og verða í aöalsalnum alla helgina. í Leik- stofunni skemmtir hins vegar Ómar Dlðrlks- son trúbador í kvöld og annað kvöld. Næturgallnn. Hllmar Sverrlsson og Þorstelnn Magnússon leika ásamt gestasöngkonunni Önnu Vilhjálmsdóttur föstudags- og laugar- dagskvöld. i Cafe Romance. Glen Valentlne skemmtir gestum næstu vikurnar með píanóleik og söng, auk þess sem hann spilar matartónlist i fyrir gesti Café Óperu. Catalína státar af Vlðarl Jónssynl bæöi í kvöld og annaö kvöld. Fjaran. Jón Möller veröur þar meö Ijúfa píanó- tónlist fýrir matargesti. Álafoss föt bezt. Blál flðringurlnn er hljóm- sveit staðarins um helgina. Sveitaböll GJáln á Selfossi. írafár leikur f kvöld en sú hljómsveit sendi nýlega frá sér lagið Holdgerv- ing. Gaman aö því. Inghóll á Selfossi. Sívinsæla hljómsveitin Sál- In leikur fyrir Selfyssinga annað kvöld. Búðarklettur i Borgarnesi. í kvöld, sem og annaö kvöld, skemmtir hljómsveitin Sín. Hún er fín. (þróttahúslð á Akranesl. Stuðmenn, Vinyll og plötusnúöurinn Alfred More halda uppi fjörinu á opnunarhátíð Hvalfjarðarganganna í kvöld. Lundlnn í Vestmannaeyjum. Söngkonan Gub- laug Dröfn Ólafsdóttlr og Vignlr Þór Stefáns- son hljómborðsleikari skemmta gestum og gangandi í kvöld og annað kvöld. Staplnn f Keflavfk. Á morgun verður sameigin- legurdansleikur meö hljómsveitunum Reggae on lce og Landl og sonum. Leynigestur og tískusýning á fþróttafatnaði eru Ifka á meðal skemmtiatriöa. Skothúslð f Keflavfk. 8-vlllt verður þar í stuöi á morgun, eftir aö hafa hitað upp á Gauknum f kvöld. NJálsbúð. Alvörusveitaball með hinum ódauö- legu Stuðmönnum á morgun. Klif f Ólafsvík. Klakabandið leikur fyrir dansi f stemningu sjóstangveiöimótsins sem veröur í Ólafsvfk um helgina. SJalllnn á Akureyri. Sóldögg mætir á staðinn í kvöld og heldur svo ferð sinni áfram. 1 Hlöðufell á Húsavfk. Þangað verður Sóldögg komin annaö kvöld. i Hnífsdalur. Á morgun veröa Grelfarnlr f félags- 1 heimilinu. i i Valaskjálf. Vfnyll og Quarashl verða þar á morgun, sem og DJ. Dlce sem ætlar aö þeyta skífum. Stúlkurfrá Esklmo Models verða með tískusýningu og útsendarar umboösskrifstof- unnar veröa á staönum, á höttunum eftir efni- legum fyrirsætum. Víðihlíð f Húnavatnssýslu. Ein af aöalhljóm- sveitum Þjóöhátíðar Vestmannaeyja í ár, Á móti sól, leikur f kvöld á unglingadansleik en á morgun á sveitaballi. Kántrýbær á Skagaströnd. Hljómsveitin Últra spilar annaö kvöld ásamt söngkonunum Heklu Klemensdóttur og Guðbjörgu BJarna- dóttur. Réttln í Úthlfð. í Biskupstungum er lífiö dans á rósum og hljómsveitin Dans á rósum verður þar annað kvöld. Mlðgarður, Varmahlfö. Sálln veröur þar i kvöld. meira á.1 www.visir.is Fjórum árum eftir hina frábæru III Communication snúa Beastie Boys í sviðsljósið með Hello Nasty— langþráðan og spikfeitan 22-laga stuðpakka Á hljómsveitarkeppninni Rokkstokk í Keflavík vann Klamídía X sér inn ferð á tón- leikahátíðina Mosstock sem mun vera vinahátíð Rokkstokk í Dan- mörku. Að auki fékk sveitin að borða á Glóðinni í Keflavík, stúd- íótíma í Sýrlandi og nokkra geisladiska. Hljómsveitin Varð varð af þessum verðlaunum þar sem hún varð í öðru sæti. Hún fékk þó stúdíótíma og geisladiska en varð að láta sér lynda að borða pitsur frá Langbest. Sveit- in sem varð í þriðja sæti, Terrance, fékk bara diska og pits- ur. En Rokkstokk var náttúrlega miklu meira en verðlaunaafhend- Klamedía X vann Rokkstokk 3 *- •X B ing. Þeir sem misstu af herleg- heitunum geta beðið í smástund eftir diski með lögum úr keppn- inni. Þar má heyra í Klamedíu X, Varð, Terrance og fleiri böndum. fífl semffluðu íslenski NR. 281 l i S b i N N | vikuna 16.7.-23.7. 1998 ekki pönk Septi Vikur Lag Rytjandi 1 3 COMEWITHME........PUFF DADDY & JIMMY PAGE (GODZILLA) 2 6 ALLTSEMKÍLESTERLÝGI ........................MAUS 3 5 UPUPANDAWAY ...................PÁLL ÓSKAR & CASINO 4 2 THEBOYISMINE......................BRANDY & MONICA 5 4 EL PRESIDENT.............DRUGSTORE FEAT THOM YORKE 6 1 DEEPER UNDERGROUND..........JAMIROQUAI (GODZILLA) 7 4 VERA .....................................VÍNYLL 8 4 NÁKVÆMLEGA..........................SKÍTAMÓRALL 9 6 SPACE QUEEN .............................10 SPEED 10 7 WHISING I WAS THERE.............NATALIE IMBRUGLIA 11 1 DRINKING IN LA......................BRAN VAN 3000 12 8 AVAAD0RE........................SMASHING PUMKINS 13 3 I D0NTWANTT0 MISS ATHING ..............AER0SMITH 14 3 G0DEEP.............................JANET JACKS0N 15 2 GETIT0N...............................REAL FLAVAZ 16 7 GHETT0 SUPERSTAR ... .PRAZ MICHAEL & OL’DIRTY BASTARD 17 2 NATURALLY ...........................MAGGA STÍNA 18 4 GAUR ....................................ENSÍMI 19 3 S0 AL0NE...............................BANG GANG 20 5 H0RNT98 ....................M0USSE T VS H0TN JUICY 21 1 DAGURl.................................BOTNLEÐJA 22 6 LADY MARMALADE ‘98 ....................ALLSAINTS 23 4 MEM0RY CL0UD.................................MÓA 24 2 PATAPATA ...........................C0UMB0 GAWL0 25 4 THEWAY..................................FASTBALL 26 5 C’ESTLAVIE.............................B’WITCHED 27 2 SUMARNÓTT...................SÖNGLEIKURINN GREASE 28 1 I THING l’M PARAN0ID.....................GARBAGE 29 3 SÍÐAN HITTUMST VIÐ AFTUR.................S.S.SÓL 30 2 REALG00DTIME .....................ALDA ÓLAFSDÓTTIR 31 6 ELSKAN...RÚ ERT NAMM..................GREIFARNIR 32 2 LIFEAINTEASY ..........................CLE0PATRA 33 1 N0THING .............................MARYP0PPINS 34 8 THECUP0FLIFE.........................RICKY MARTIN 35 3 TALENT..............................SUBTERRANEAN 36 1 TERLÍN.............................LAND 0G SYNIR 37 11 TEAR DR0P...............................MASSIVE ATTACK 38 1 BEACAUSE WE WANTT0 .......................BILLIE 39 8 FELL IT...........................TAMPERER 8, MAYA 40 1 CRUEL SUMMER ........................ACE 0F BASE 9/7 2/7 3 5 2 1 4 1 1 15 1 5 2 1 N Ý T T1 7 30 6 14 9 7 8 8 rnn 4 3 31 35 10 10 24 - 11 9 17 - 12 23 22 37 14 12 HÝTTl 26 28 13 17 28 - 30 31 19 20 37 - HÝTTl 21 22 33 - 18 15 40 - lil'öAI 23 11 35 40 HÝTTl 16 6 Ihýtt 25 13 ram Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 989 íslenskl listinn er samvinnuverkeFni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landlnu. Einnig getur fdlk hringt f sfma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenskl listinn er frumfluttur á Fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum Föstudegi f DV. Ustinn er jaFnFramt endurfluttur á Bylgjunnl á hverjum laugardegl kl. 16.00. Ustinn er birtur, aS hluta, f textavarpi MTV sjánvarps- stöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt f vali „World Chart“ sem framleiddur er aF Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann áhriF á Evröpulistann sem birtur er f tönlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska ténlistarblaðinu BiHboard. YFirumsjón me8 skoáanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkv*md könnunar MarkaSsdelld DV - Tölvuvlnnsla: D6d6 - Handrit, helmildaröflun og yfirumsjdn meö Framleiöslu: ívar Guömundsson - Taknistjöm og FramlelSsla: Þorsteinn Ásaelrsson og F’rilnn Steinsson - Utsendingastjöm: Asgeir Kolbeinsson og Jóhann J6hannsson - Kynnir f útvarpl: Ivar Guömundsson Bandið byrjaði sem hreint „hard core“-pönkband í kringum 1980 í New York með Adam Yauch (MCA) á bassa, Mike Diamond (Mike D) á hljóðnemanum og gítarleikara og trommara. Litið hafði verið til London eftir fyrirmyndum en Kali- forníubandið Black Flag sannfærði meðlimina um að hægt væri að gera amerískt pönk. Adam Horovitz (King Adrock) kom inn í bandið '83. „Við fórum að hanga saman og héld- um saman á pönktónleikunum því við vorum yngri en flestir á staðn- um,“ ritjar Mike upp. „Það var léttir að finna fólk sem hafði sama áhuga á pönki og ég því manni fannst allir í skólanum fifl því það fílaði enginn Black Flag.“ plötudómar Þegar pönkið fór að þynnast út heyrðu Beastie Boys ferska og nýja tóna í rappinu sem var farið að krauma í borginni. Á fyrstu smá- skífum þeirra má finna tilraunir til rapps innan um pönkið. Mikil ör- lagastund var þegar Beastie kynnt- ust Rick Rubin, þá nýbyrjaður með Def Jam-útgáfuna, sem átti eftir að láta til sín taka með útgáfu á Run DMC, Public Enemy og Beastie Boys. „Hann sagði okkur að ein- beita okkur að rappinu." Eftir sírappaðri smáskífur sem höfðuðu til bæði svartra og hvítra og upphitunarferðir með Run DMC og Madonnu (Madonnu-aðdáendur bauluðu bandið að vísu niður viðast hvar) kom stór plata, „Licence to Cocoa Brovaz: The Rude Awakening ★★ Ofrumlegt The Rude Awakening er önnur breiðskífa Cocoa Brovaz en á þeirri fyrri gengu þeir reyndar undir nafn- inu Smif-n-Wessun. Hinir „virtu“ skotvopnaframleiðendur Smith & Wesson voru eitthvað ósáttir við það að vörur þeirra væru bendlaðar við svart fólk því eins og allir vita ganga allir svertingjar um með byssur (þó ekki Smith & Wesson!) og skjóta fólk niður í hrönnum. Það er því ekkert skrýtið að í fyrsta laginu á disknum senda þeir Smith & Wesson tóninn fyrir allt böggið. Tónlist þeirra CB er í sama stíl og á fyrri plötu þeirra, Dah Shinnin, hrátt, þungt og frekar hægt. En því miður eru nánast öll lögin eins og þegar komið er aðeins fram yfir miðjan disk er maður orðinn dálítið þreyttur. Undantekning er þó lagið Won on won sem mér finnst per- sónulega það langbesta á plötunni. Það er, ólíkt flestum hinum lögun- um á disknum, hratt og rokkar ein- hvern veginn miklu betur. Yrkisefn- ið á disknum er bara þetta klassíska og dálítið þreytta „life in the ghetto", peningar, frægð og all-o-dat. Þá er komið að spurningunni hverjir fleiri eru á disknum því „Yrkisefnið á disknum er bara þetta klassíska og dálít- ið þreytta „life in the ghetto“, peningar, frægð og all-o-dat. “ rapparar í heiminum standa saman, svona oftast. Þar er að finna t.d. Ra- ekwon, Hurricane G, Storm, F.L.O.W. og Professor X. Þrátt fyrir mikið einvalalið er diskurinn þó rétt í meðallagi. Það vantar smáfrumleika til þess að hann sé minnisstæður. Guðmundur Halldór Guðmundsson ! f Ó k U S 17. júlí 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.