Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1998, Qupperneq 12
23 ára, dagskrárgerðarmaður og kynningarfulltrúi hjá
Fínum miðli. Eftir nokkuð langa reynslu á „markaðnum"
er Jón Gunnar nú maður sinnar konu.
Sex ungir menn leggjast
hér yfir Playboy og kjammsa
áþví sem þeir sjá: söngvari,
fréttamaður, markaðsmaður,
fyrirsæta og leikarar.
Gómsætt spjall þeirra
inniheldur vangaveltur um
kynþokka, samfarir, brjóst,
landkynningu, lauslæti
og íslensku konuna.
Krúsímúsí-
músí-fcðjóst
konur með
Swjjusilwæðl
Rúnar Freyr Gíslason,
25 ára, sætasti
leikari landsins
(Danny Zuko í Grease)
og ekki á lausu.
Stefán Karl Stefánsson,
23 ára, líka leikari
(Þjónn I súpunni)
og frábær húmoristi
í þokkabót. Svo er hann
líka piparsveinn.
Höskuldur Ólafsson,
17 ára, fyrirsæta sem á framtíðina
fyrir sér. Vinnur í Herrafataverslun Birgis
og er kærustulaus með öllu.
Magnús Þór Gylfason,
24 ára, fréttamaður
Sjónvarpsins og háskóla-
hagfræðinemi. Hann hefur
ekki lofað neinni konu
tryggð sinni enn
20 ára, söngvari Quarashi.
Segist vera harðgiftur (?).
Jón Gunnar Geirdal,
Viktor Blær Birgisson,
myndlist
Opnanir
Manuel Moreno, spænskur myndlistarmaftur,
opnar sýningu á verkum, unnum meö bland-
aöri tækni, í Galleríi Horninu klukkan 17 í dag.
Sýningin stendur til 30. júli. Opiö til 23.30 öll
kvöld.
Alda Ármanna Svelnsdóttlr opnar sýningu
sína kl. 17 í dag á Bllkinu á Akureyri. Sýning-
in stendur aöeins yfir í þrjá daga svo fólk ætti
aö gripa gæsina.
Síðustu forvöð
Gallerí Stöðlakot. Hjálmar Hafllöason tekur
niöur á sunnudaginn.
Gallerí Plzza, Hvolsvelli. Hafþór Bjarnason
lokar sinni sýningu á mánudaginn.
Geröarsafn, Kópavogi. Sumarsýnlng Geröar-
safns veröur tekin niöur eftir sunnudaginn. Á
henni sýna fimm listakonur. Opiö alla daga
nema sd., frá 12-18, og stendur til 19. júlí.
Norræna húslö. Ljósmyndasýningu Petters
Hegre í anddyrinu lýkur eftir sunnudaginn.
Aðrar sýningar
Gallerí Ingólfsstrætl 8. Slguröur Guðmunds-
son sýnir höggmyndir, teikningar og grafík til
26. ág. Opiö fim. til sd., kl. 14-18.
Vasalelkhúslö - alias Þorvaldur Þorstelnsson
- í 20m2, Vesturgötu lOa. Á sýningunni er
gestum gefinn kostur á aö njóta söngs og
hljóöfærasláttar í þjóðlegum anda. Söng-
skemmtun kl. 15-18 miðvikudaga-sunnu-
daga, til 26. júli.
Hafnarborg. Sýning eftir ýmsa listamenn í til-
efni af 90 ára afmæli Hafnarfjaröar og 15 ára
afmæli Hafnarborgar, til 4. ágúst.
Hallgrímsklrkja, Reykjavík. Sýning á málverk-
um Tryggva Ólafssonar. Sýningin verður í and-
dyri kirkjunnar fram á haust.
Llstahátíö í Reykjavík. Útisýning á vegum
Listahátíöar í Reykjavík sem Myndhöggvara-
félaglö í Reykjavík stendur fyrir. Sýningin er 6
km löng og nær frá Sörlaskjóli í vestri og inn í
Fossvogsbotn. Stendur til 7. október.
Nýllstasafnlö, Vatnsstíg 3b. Roman Slgner
sýnir í Bjarta og Svarta sal. Einnig sýna Ás-
mundur Ásmundsson, Erllngur Þ.V. Kllngen-
berg, Magnús Slgurösson og Bruce Conkle.
[mexxraL bl
www.visir.is
Stefán: „Playboy er bara blað fyr-
ir gamla karla og þessar myndir
gera ekkert annað en að auglýsa
landið fyrir pervertum."
Magnús: „Nei, nei. Ég myndi
frekar segja að þetta væri fín
landkynning. Mér fannst greinin
með myndunum líka mjög góð þar
sem íslenskri náttúru er lýst á fal-
legan hátt.“
Rúnar: „Þetta verður kannski til
þess að við fórum að fá hingað al-
mennilega ferðamenn í staðinn
fyrir alla þessa Þjóðverja sem
stela öllu steini léttara."
Stefán: „Ég skil nú ekki hvurs-
lags landkynning þetta er. Það
myndi virka miklu betur að setja
myndir af þessum stúlkum utan á
Cheerios-pakka sem allir skoða á
morgnana. Undarlegt að klína
þessu í tímarit.“
Bottusty brðésHn
„Ótrúlega sexý brjóstin á
Arngunni þar sem þau klínast
viö gegnsæjan og blautan
náttkjólinn."
„Llka af því að það er svo
spennandi að fá ekki að sjá
þau alveg."
Rúnar: „Kanntu illa við að skoða
myndir af fallegum konum, Stef-
án?“
Stefán: „Ég kýs að svara ekki
þessari spurningu."
Viktor: „Það vantar bara átakan-
lega myndir af Berglindi Ólafs.“
Stefán: „Það er alveg nóg af ljós-
hærðum stelpum í blaðinu. Næst-
um því allar.“
Viktor: „Berglind er bara lang-
flottust."
Jón Gunnar: „íslenskar konur
eru yfirhöfuð undurfallegar, það
vita allir. Það var algjör óþarfi að
láta erlent tímarit sanna það fyrir
okkur.“
Höskuldur: „Mér finnst ísraelsk-
ar konur langfallegastar.“
Stefán: „Ég skil bara ekki þessa
þörf fyrir að láta taka myndir af
sér allsberum."
Jón Gunnar: „Peningamir, mað-
ur.“
Magnús: „Já, keypti Díanna Dúa
sér ekki ibúð fyrir peningana sem
hún fékk fyrir þetta?“
Stefán: „Þvi trúi ég nú ekki. Þetta
er örugglega einhver misskilning-
ur. Ætli hún hafi ekki farið og
keypt sér eitthvað úti í búð.“
„Myndin af Völu hjá hestinum
er langbest."
„Og sú af Bimu hjá
torfbænum er ekki síðri."
„Við erum svo þjóðlegir."
yétnsiii ffliisi
„Edda og Rúna eru
í hræðilegri stellingu
þarna tvær saman.“
„Hvað eiga þær eiginlega að
vera að gera?"
Höskuldur: „Það vantar sam-
farastellingar í þessa myndaseríu.
Öðruvísi er ekki hægt að dæma
hvað er sexý og hvað ekki.“
Magnús: „Allavega er nauðsyn-
legt að konan sé sæt og lifandi í
framan, eins og Birna hjá torf-
bænum og Vala hjá hestinum. Það
geislar af þeim. Það er ekki nóg að
hafa flottan kropp.“
Rúnar: „Já, þetta er alveg rétt.
Það fyrsta sem maður tekur eftir
er auðvitað andlitið. Samt þekki
ég fullt af náungum sem líta fyrst
á rass og brjóst.“
Stefán: „Það er eitthvað í frum-
eðlinu.“
Rúnar: „Mér finnst engin með
nógu flott brjóst.“
Höskuldur: „Ég er sammála þér.
Engin brjóstanna bera af.“
Stefán: „Ég vil hafa brjóstin sak-
laus. Svona krúsímúsímúsi-
brjóst.“
Magnús: „Brjóstin á Amgunni í
blauta náttkjólnum eru að mínu
mati flottust.“
Viktor: „Já, ég er ekki frá því.“
Jón Gunnar: „Jammmm.“
Magnús: „En þessi hjá rallbíln-
um er tvímælalaust með falleg-
ustu geirvörtumar."
Rúnar: „Ég er viss um að henni
er kalt. Þá verða geirvörturnar
3síst sexý Edda og Rúna, tvær saman j. %&.
„Það er greinilega ekkert
að gerast þarna.“ ;
„Handónýtt." R ii f t i
„Hallærisleg stelling."
Díanna Dúa „Hörkuflott í ölæðinu þegar
klukkan er orðin meira en þrjú.“
Helga
nakin í vatni
„Hún hlýtur að vera
með hálsríg, þetta
er svo óeðlileg
stelling." „Hrikalega
hallærislegt."
Dagný
hjá rallbílnum
.Grifflurnar gera \:y,. f *•■-
aiveg út af við fc - / í
hana." „Virkar 1 'wwP ■ / '\
á mig eins og flassaratýpa." i’SS \ J BB
Birta með hringinn
í naflanum
„Sést ekkert!"
„Allt of plokkaðar
augabrúnir."
f Ó k U S 17. júlí 1998