Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1998, Page 15
Godzilla slær
í gegn í Japan
Stórslysamyndin Godzilla, sem átti
ásamt Armageddon að vera stærsti sum-
arsmellurinn, fékk heldur betur maga-
lendingu í Bandaríkjunum þar sem hún
er nú óðum að hverfa úr bíóhúsum.
Godziila er eins og margir vita gerð eftir
japönskum ævintýramyndum sem hafa
notið nokkurra vinsælda, sérstaklega þó
í Japan. Þarlendir sáu enga ástæðu til að
láta aðsókn og dóma í Bandaríkjunum
hrella sig og streymdu í bíó um síðustu
helgi þegar Godzilla var frumsýnd, fór
hálf milljón Japana á bló til að sjá þessa
risavöxnu skepnu og er það helgarmet.
Fyrra helgarmetið átti Lost World: Ju-
rassic Park, 350 þúsund áhorfendur.
Godzilla var sýnd í 389 kvikmyndasölum
í Japan og er nú talið að aðgangseyrir að
henni í Japan verði um 100 milljón doll-
arar. Frá því fyrsta kvikmyndin um
Godzilla var gerð í Japan árið 1954 hafa
verið gerðar 22 kvikmyndir og Godzilla á
sér tryggan aðdáendahóp sem fannst ekki
mikið koma til amerísku útgáfunnar á
skepnunni: „Þetta er ekki Godziila, sem
ég þekki," sagði 36 ára gamall aðdáandi
og margir sögðust eingöngu hafa farið til
að sjá muninn á Godzillu sem þeir þekkja
og Godzillu sem Ameríkanar hafa búið
til.
fjölmiölar
Kaupmaður varð á vegi mínum sem
botnaði ekki í ábyrgðarleysi Ríkissjón-
varpsins. „Maður getur bara lokað þegar
er leikur, kemur ekki kjaftur." Eftir að
hafa staðið sina pligt í viðskiptaauðninni
kom kaupmaðurinn heim og vildi sækja
sér huggun í sápur og fréttir. En var þá
ekki meiri fótbolti? Það var það. Sápum
sópað burtu og fréttir færðar til.
í þrjú ár og tíu mánuði eru fréttir
klukkan átta. í tvo mánuði á fjögurra ára
fresti færast fréttir stundum til vegna
HM. Er þetta heitrof frá hendi RÚV? Eða
eru þetta Helen-Keller-heilkennin?
Heimur Helen Keller, áður en hún hitti
kennarann sem kom henni í tölu lifenda,
var myrkur og þögn. Innanhúss fetaði
hún sig milli húsgagna sem aldrei mátti
færa og utanhúss lá reipi milli hurðar og
girðingar. Stöðugleiki dagskrár ríkissjón-
varpsins virðist vera mörgum sjáandi,
heyrandi og ernum manninum það sem
garðreipið var Helen Keller. Komi á það
hnútur, hrynur hinn þekkti heimur. RÚV
ræðst allt í einu aftan að neytendum sín-
um með fótbolta og raskar gangi líf-
klukku þeirra, sem er ekki stillt eftir sól-
argangi eða árstíðum, heldur fréttatíma.
Víst væri æskilegt að RÚV gæti fjár-
magnað sérstaka íþróttarás sem fjórða
hvert ár tæki HM-kollsteypumar á sig en
þar til það verður þá em leikar á borð
við HM og ólympíu sjaldgæft tækifæri til
að þjálfa sig i sveigjanleika og sjálfstæði.
Það er áunnin örorka að vera háður því
að fréttir falli í kjölfar kvöldverðar eða
sápan fylgi suðunni á kartöflunum.
HM hefur einnig verið gefið að sök að
vera sá brimgarður þar sem hjónabands-
fleyin farast unnvörpum. Sökkva með
manni og mús á meðan skipstjórinn situr
eftir á fjarstýringunni. Er það ekki illa
lekur koppur, sem ekki þolir að sigla í
gegnum eina fótboltakeppni?
Hér hættir HM að vera um fótbolta og
fer að fjalla um gæði og náttúrulegan líf-
tíma hjónabanda. Lauslega reiknað
standa leikirnir samanlagt í sextíu
klukkustundir, ef sófahjalið er ekki talið
með. Þá em liðnar 35.004 stundir frá því
að þeim lauk síðast. Hvernig getur það
„Hvernig getur það verið eigingirni
og tillitsleysi að vilja eiga 60
stundir af35.064 með áhugamáli
sínu? Er það ekki meiri eigingirni
að unna ekki öðrum 60 stunda
fótboltafróunar?“
verið eigingimi og tillitsleysi að vilja
eiga 60 stundir af 35.064 með áhugamáli
sínu? Er það ekki meiri eigingirni að
unna ekki öðram 60 stunda fótboltafróun-
ar? HM opnar víddir í þjálfun umburðar-
lyndis og kærleiks. Nema að raunin sé sú
að eiginkonan rekur ekki augun í van-
rækt sína og svelt fyrr en sveittir kyn-
bræður mannsins heilla hann meira en
hún.
Á meðan hjónabönd em urðuð um all-
an heim í nafni boltans, hafa fjölmiðla-
þrælarnir aftur fengið stundvísa dagskrá.
Það eru 1395 dagar þar til boltabölið
skellur á aftur,1395 átta-fréttir á slaginu,
1395 tækifæri til daglegrar hugleiðslu:
Ætti ég ekki að una öðrum þess að fylgj-
ast með fótbolta án þess að æsa mig og
ergja og eldast um aldur fram?
Hvíl í friði, HM.
Auður Haralds
t RIP
Þaqskrá
Ifi.júlí - 25-júlí
laugardagur is. júií 1998
09.00
10.30
12.45
SJÓNVARPIÐ
13.00
Strandverðirnir
gleðja augu og
eyru.
Morgunsjónvarp barnanna.
Skjáleikurinn.
Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan.
Opna breska meistaramótifi f
golfi. Bein útsending.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
Táknmálsfréttir.
Rússneskar teiknimyndir
Hafgúan (24:26).
Strandveröir (6:22)
Fréttir og vefiur.
Lottó.
Georg og Leó (11:22)
(George and Leo).
Bandarísk þáttaröð i iéttum dúr.
21.10 Umhverfis jörfiina
(The Great Race).
Bandarísk gamanmynd frá
1965 um kappakstur tveggja
ævintýramanna og ökuþóra um
síðustu aldamót sem keppa ein-
nig um hylli sömu konunnar. Leikstjóri: Blake Edwards. Aöal-
hlutverk: Tony Curtis, Natalie Wood, Jack Lemmon og Peter Falk.
23.45 Engum aö treysta (Gang in Blue). Bandarísk spennu-
mynd frá 1996. Þeldökkur lögreglumaöur vekur athygli yf-
irboöara sinna á kynþáttamisrétti sem þrífst innan lögregl-
unnar. Leikstjóri er Mario van Peebles sem leikur jafnframt
aðalhlutverk ásamt Melvin van Peebles, Cyndia Williams
og Stephen Lang.
01.20 Útvarpsfréttir.
01.30 Skjáleikurlnn.
09.00 Efilukrilin.
2/z 09.10 Bangsar og bananar.
QTfíll.O 09.15 Sögur úr Broca stræti.
(J/(JU/f 09.30 Bíbí og félagar.
10.25 Aftur til framtífiar.
10.50 Heljarslóö.
11.10 Ævintýri á eyfiieyju.
11.35 Úrvalsdeildin.
12.00 Sjónvarpsmarkafiur.
12.15 NBA-molar.
12.40 Hver lífsins þraut (1:8) (e).
13.05 112 - Neyöarlínan.
13.15 Villimenn vifi dyrnar (e)
(Barbarians At The Gatej.1993.
**. Járnvilji (e) (Iron Will). 1993.
Kvennagulliö (e) (The Man
WhoMadeHusbandsJealous), 1996.
Glæstar vonir.
19>20.
Simpson-fjölskyldan (22:24)
(The Simpsons).
20.35 Sumartónar (2:2). Nýr íslenskur þáttur þar sem kynntir eru til
sögunnar listamenn sem eiga lög á geisladisknum Bandalög.
21.10 ★★ Jane Eyre. Sagan um Jane Eyre eftir Charlotte Bronte
er ein frægasta ástar- og örlagasaga allra tíma. Myndín
segir frá hinni munaðarlausu Jane Eyre sem elst upp við
illan kost hjá ráðríkri frænku sinni. Leikstjóri: Franco
Zeffirelli. Aðalhlutverk: William Hurt, Charlotte Gainsbourg,
Joan Plowright og Anna Paquin.1995.
23.05 Kafbátaæfingin. (Down Periscope). Leikstjóri: Dav-
id S. Ward. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, Lauren Holly
og Bruce Dern.1996. Bönnufi börnum.
00.40 ★★★ Vatnaveröld (e) (Waterworld). 1995. Bönnuð börn-
um.
02.50 *-*★ Hugarflug (e) (Altered States). 1980. Stranglega
bönnuð börnum.
04.30 Dagskrárlok.
15.00
Lísa og fjölskylda 16 45
alltaf í stuði. ig 3o
1EL00
20.05
Skjáleikur
Enski boltinn. (FACollection).
Fjallað verður um keppni í 1. deild.
Star Trek (17:22) (e) (Star
Trek: The Next Generation).
Kung fu — Gofisögnin lifir (e)
(Kung Fu: The Legend Continues).
M-People á tónleikum. Upp-
taka frá tónleikum bresku
hljómsveitarinnar M-People.
Hnefaleikar — Chris Eubank.
Bein útsending frá hnefaleika ,
keppni í Sheffield á Englandi. Á
meðal þeirra sem mætast eru
Carl Thompson og Chris Eu
bank en í húfi er heimsmeist
aratitill WBO-sambandsins í
milliþungavigt. Þessir sömu
kappar mættust fyrr á árinu og
þú hafði Thompson betur á stig-
um og hélt titlinum.
24.00 **★ Á ystu nöf (Cliffhanger). Þriggja stjörnu spennu-
mynd frá finnska leikstjóranum Renny Hariin. Þrautreynd-
ur björgunarmaður glímir við hóp glæpamanna sem heldur
unnustu hans í gíslingu í óbyggðunum. Björgunarmaðurinn
er ýmsu vanur en í þessari ferð lendir hann í meiri hættu
en nokkru sinni fyrr. Leikstjóri: Renny Harlin. Aðalhlut-
verk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Michael Rooker
og Janine Turner. 1993. Stranglega bönnuð börnum.
02.00 Box. Einn besti boxari heims, Roy Jones jr, mætir Lou Del
Valle í beinni útsendingu frá Madison Square Garden I
New York.
04.35 Dagskrárlok og skjáleikur.
17.00
18.25
19.10
20.00
21.00
Kung fu löggurnar
eru varasamar fyrir
vondu kallana.
BARNARÁSIN
8.30 Allir í leik, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30
Rugrats. 10.00 Nútímallf Rikka. 10.30 AAAhhlM Alvöru
skrímsli. 11.00 Ævintýri P & P .11.30 Skólinn minn er
skemmtilegur! Ég og dýrifi mitt. 12.00 Vifi Norfiurlandabúar.
12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.30 Skippl.
14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru
skrfmsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Viö bræfiurnir. 16.30 Nikki og
gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn
Púi f landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk
fyrir í dag! Allt efni talsett efia meö islenskum texta.
VH-1
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 Ten of the Best: Tamara Beckwith
12.00 Greatest Hits Of...: David Bowie 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 The VH1
Album Chart Show 15.00 Greatest Hits Of...: Rock 17.00 The VH1 Classic Chart Show
18.00 American Classic 19.00 Storytellers - Sting 20.00 Behind the Music - Boy George
21.00 Phil Collins Unplugged 22.00 Greatest Hlts Of. . . Celine Dion 23.00 Midnight
Special 0.00 George Michael - Unplugged 1.00 Storytellers - Counting Crows 2.00 Jon
Bon Jovi - Destinatlon Anywhere 3.00 Pop-up Video 4.00 More Music
The Travel Channel
11.00 Aspects of Life 11.30 The Wonderful World of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30
The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal
14.00 Great Australian Train Joumeys 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00
The People and Places of Africa 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide to
Australia 17.30 Go Portuga! 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Dominika’s Planet
20.00 From the Orinoco to the Andes 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road
22.00 Ridge Riders 22.30 The People and Places of Africa 23.00 Closedown
Eurosport
6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Sports Car: FIA GT Championship in
Hungaroring, Budapest, Hungary 9.00 Football: World Cup - Best Of 11.00
Motorcycling: World Championship - German Grand Prix in Sachsenring 12.00
Motorcycling: World Championship - German Grand Prix in Sachsenring 13.00 Cyding:
Tour de France 15.15 Motorcyding: World Championship • German Grand Prix in 16.15
Motorcycling: World Championship - German Grand Prix in Sachsenring 17.30 Touring
Car: Super Tourenwagen Cup in Lahr, Germany 18.00 Sports Car: FIA GT
Championship in Hungaroring, Budapest, Hungary 19.00 Cyding: Tour de France 21.00
Motorcycling: German Grand Prix - Pole Position Magazine 22.00 Boxing 23.00 Fitness:
1998IFBB Fitness European Championships in Plonsk, Poland 0.00 Close
Cartoon Network
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank
Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00
Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00
Dexter’s Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00 Johnny Bravo
10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road
Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family
14.00 Godzilla 14.30 The Mask 15.00 Beetlejuice 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00
Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones
18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Fangface 20.00 Swat
Kats 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 HelpL.lt’s the Hair Bear
Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley in their Rying
Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the
Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The
Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill
BBC Prime
4.00 Tlz - Project Management - Docklands Light Railway 4.30 Tlz - Structural
Components 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Mr Wymi 5.45 Monster
Cafe R) 6.00 Artbox Bunch 6.10 The Really Wild Show 6.35 The Demon Headmaster
7.00 Blue Peter 7.25 Moonfleet 8.00 Dr Who: the Face of Evil 8.25 Style Challenge
8.50 Can’t Cook, Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 Eastenders Omnibus 10.50
Contenters 11.20 Kilroy(r) 12.00 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00
The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll & Harriet Hyde
14.10 Get Your Own Back 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: the
Face of Evil 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seatbelt
17.00 Open All Hours 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Back Up
20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Weekend 21.00 Ruby
Weekend 21.30 Ruby Weekend 22.00 Ruby Weekend 22.30 Ruby Weekend 23.00
Ruby Weekend 23.30 Tlz - the Wheels of Innovation 0.00 Tlz - Harvesting the Sun 0.30
Tlz - Problems with lons 1.00 Tlz - Problems with Water 1.30 Tlz - Pacific Studies:
Family Ties 2.00 Tlz - Modelling in the Long Term 2.30 Tlz - Age and Identity 3.30 Tlz
- the Cutting Edge Progress
Discovery
15.00 Top Wings: Attack Aircraft 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super
Structures 19.00 Wonders of Weather 19.30 Wonders of Weather 20.00 Adrenalin Rush
Hour! Extreme Diving 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke’s World of
Strange Powers 22.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World 23.00 Battlefields 0.00
Battlefields 1.00Close
MTV
4.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 11.00 Torhout/werchter Weekend 14.00 European
Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Roor Chart 19.00
The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Saturday
Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 The Entertainment Show 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV
10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 ABC
Nightline 12.00 News on the Hour 12.30 Westminster Week 13.00 News on the Hour
13.30 Newsmaker 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour
15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline
19.00 News on the Hour 19.30 The Entertainment Show 20.00 News on the Hour 20.30
Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30
Westminster Week 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00 News on the Hour
1.30 Century 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour
3.30 Newsmaker 4.00 News on the Hour 4.30 The Entertainment Show
CNN
4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World
News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 World Business This Week 8.00 World
News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News
10.30 News Update / 7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update
/ World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World
News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd /
Larry King 16.30 Larry King 17.00 World News 17.30 Inside Europe 18.00 World News
18.30 World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The artclub
21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global View 23.00
World News 23.30 News Upd / 7 Days 0.00 The World Today 0.30 Dipiomatic License
1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both
Sides with Jesse Jackson 3.00 WorkJ News 3.30 Evans & Novak
National Geographic
4.00 Europe This Week 4.30 Future File 5.00 Media Report 5.30 Asia This Week 6.00
Story Board 6.30 Dot. Com 7.00 Europe This Week 7.30 Media Report 8.00
Directions 8.30 Far East Economic Review 9.00 Story Board 9.30 Dot. Com 10.00
Zebras • Patterns in the Grass 11.00 The Urban Gorilla 12.00 Sanctuary 12.30 Freeze
Frame: An Arctic Adventure 13.00 Tim Severin's China Voyage 14.00 Amazon Bronze
14.30 John Harrison - Explorer 15.00 Pandas - A Giant Stirs 16.00 Zebras - Patterns in
the Grass 17.00 The Urban Gorilla 18.00 Egypt: Quest for Eternity 19.00 Treasure Hunt
20.00 Extreme Earth 21.00 Predators 22.00 The Man Who Wasn’t Darwin 22.30 Inherit
the Sand 23.00 Kiwi: A Natural History 0.00 Egypt: Quest for Etemity 1.00 Treasure
Hunt 2.00 Extreme Earth 3.00 Predators
TNT
04.00 Ride, Vaquero! 05.30 The Outrage 07.10 The Last Challenge 08.50 The Three
Godfathers 10.40 Border Shootout 12.20 Tribute To A Bad Man 14.00 The Last
Challenge 16.00 Dodge City 18.00 The Three Godfathers20.00 Guns for San Sebastian
22.00 Welcome to Hard Times 23.45 Catlow 1.30 Ringo and His Golden Pistol 4.00
The Sheepman
Animal Planet
09.00 Camouflage 10.00 Calls Of The Wild 11.00 The Super Predators 12.00 Jack
Hanna's Animal Adventures 12.30 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna's Zoo Life 13.30
Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Rediscovery Of The World 15.00 The Great
Opportunist 16.00 Tooth And Claw 17.00 The Hyenas Of Tanzania 17.30 The Night Of
The Hyenas 18.00 Breed 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor
20.00 Hunters Of The Coral Reef 20.30 Into The Blue 21.00 Giants Of The Meditterean
22.00 Under The Emerald Sea 00.00 Rediscovery Of The World
Computer Channel
17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00
Dagskrártok
Hallmark
6.10 Consenting Adult 7.45 Dying to Belong 9.15 Reckless Disregard 10.50 The Faith
Healer 12.25 Redwood Curtain 14.05 Our Son, the Matchmaker 15.35 Lost Island 17.00
Ellen Foster 18.35 My Son Is Innocent 20.10 Run Till You Fall 21.20 Prince of Bel Air
22.55 Redwood Curtain 0.30 Our Son, the Matchmaker 2.00 Eversmile, New Jersey
3.30 Ellen Foster
Omega
07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræösla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós -
endurtekiö frá slöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The
Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord).
BlandaÖ efni frá TBN-sjónvarpsstöÖinni. 01.30 Skjákynningar.
17. júlí 1998 f Ó k U S
15
}