Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Side 3
Hið árlega Milljónamæringaball haldið á Broadway á laugardaginn I Tvíhöfði * Eru þessir menn fyndnir? Díanna Ómel 191 sentímetri og háhælaðir skór í ofanálag Brynhildur Guðjónsdóttir Ung og efnileg Jónas skrifar um Bing Dao Hvorki né Milljónamæringar með h@lminginn ,af söngvarasettinu Hawail-skyrtur. Nú, þegar sólin gerist lat- ari og latari meö hverjum deginum, veitir henni ekki af hvatningu. Kaupið ís næst þegar hún skín, setjiö upp sólgleraugun, helliö úr vatnsglasi yfir hausinn á ykkur og umfram allt - verið almennilega klædd. Annars nennir hún þessu ekki. Til hvers að skína ef öllum er sama? Vondar bíómyndir. jSSUwnw Þegar fólk hefur Áf"™10 fengiö nóg af miðl- ungsmyndum i bíó ralf er kjöriö að skella sér á næstu lelgu UlWnga og fá sér virkilega vonda mynd á spólu. Ef fólk vill fi’fSagpl vera sérdeilis BsaTgi-jj vandlátt um vont myndefni ætti þaö að grípa _________JJggl Cannonball Run m II meö Burt Reynolds á lágpunkti niöurlæg- ingartímabils síns. En Burt er ekki einn um aö halda þessari mynd niðri; Dean Martin, Sammy Davls Jr., Telly Savalas og Dom DeLuise eiga allir afleitan leik í þessari afkáralegu endaleysu. Mynd til að skilja eftir í tækinu eftir aö maður hef- ur skotið af sér hausinn - fólk mun finna til meö manni. I ævHKT Milljónamæringarnir halda sitt árlega spariball á laugardagskvöldið og að þessu sinni verður það hjá Ólafi Laufdal á Broadway á Hótel ís- Kp- ! landi. Með í för verður úrval af þeim ■ söngvurum sem hafa sungið með Milljónamæringunum i gegnum tið- XflU ina; Bogomil Font, Páll Óskar, 77/ A Bjarni Ara og Raggi Bjarna. Þeir ^ “ sem fá ekki að vera með eða A forfallast af öðrum ástæðum eru^T Stefán Hilmarsson, Felix Bergsson og óvæntasta uppgötvun Milljóna- mæringcmna: Nuno Michael Carilla. Það má eiginlega segja að Nuno hafi verið Milljónamæringunum tvöfóld uppgötvun, fyrst fundu þeir hann og síðan áttuðu þeir sig á að hann gat ekki sungið. Bogomil Font, sá sem var upphafs- maðurinn að þessu milljónaævintýri öllu, kemur sérstaka ferð til íslands til að syngja með gömlu félögunum. „Ég bað þá að æfa nokkur Sinatra-lög af því að kallinn er nú dauður," sagði Bogomil í samtali við Fókus, þá stadd- ur í höfuðstöðvum One Little Indian að vinna að sameiginlegu verkefni sínu og þeirra Einars Arnar Bene- diktssonar og Hilmars Amar Hilmars- sonar sem sett verður á disk með haustinu. Og œtla þiö aö taka einhver Sinatra-lög? „Ég veit það ekki,“ segir Bogomil, „ég held að þeir æfi ekkert lengur. Þetta er orðin svo mikil stofnun." En þú sjálfur, ert þú meö Sinatra á . hreinu? * „Já, ég er búinn að syngja hann sundur og saman í sturtu árum sam- an,“ segir Bogomil. Þú munt þá koma út úr sturtunni - ^_mm^en ekki skápnum - á tónleikunum. JÍ fij ,.Já, ég kem ftmút úr sturt- A unni með IK m slátrið «1 f hangandi °S Sinatra á \ W vörunum.“ Steingrímur Guðmundsson, kjölfesta Mllljóna- i mæringanna, | lelkur sér að söngvarasafn- inu sem Millj- ónamæring- arnlr hafa safnaö P| að sér $|ju, undan- farln sex ár. Við fæturna á Steingrími liggja þeir söngvarar sem hann hef- Bogomil sagðist ánægður með aö balliö Œ skuli haldið á Broad- MÉ way. „Það er dásam- lega dekadent," segir fl hann og minnir á að fl fólk sé vant að klæða H sig upp á og sötra kampavín þegar það fl hlusti á MUljóna- mæringana. Þannig virki þeir best. Þrátt fyrir misvísandi skilaboð frá hljómsveit- inni má slá því fóstu að á bailinu reyni Steingrim- ur Guðmundsson, trommuleikari og primus M mótor Milljónamæring- anna, fyrir sér í söng. Rödd Steingríms mun minna þægilega á hinn norska Sven Ingvars, sem reyndar var ekki einn heldur tveir góðir söngv- Á arar. Ef áheyrendur .«,p sætta sig við Stein- Æ grim má vel vera fl að eilífúm söngv- araskipt- um Millj- \ ónamær- Mk... inganna linni. Hver fll veit? Gæjar á blæjum Tom Waits Verndardýrlingur amerískra lúsera Headswim Breskt gmggband sem Bretar þola Landakort til að rata um íslenska popheiminn Framsækín og fúin bönd, heit og köld Fylgist með, lesiö fréttirnar áður en þær gerast, hvernig fréttirnar gætu hljómað ef allir væru eins og Drudge. Sjáið bara manninn! Mynduö þið trúa oröl af þvi sem þessi maður segði ykkur? Kanniö þaö sjálf og sláiö inn slóöina: http://www.drudgereport.com. - misst áhugann á. Fantisleep. Af hverju er þetta ekki selt á islandi. Þú tekur eina pillu, leggur þig og áöur en þú veist af er þig fariö aö dreyma alla þína villtustu kynlífsdrauma. Betra en nokkrar bláar myndir eöa pornóblöð. Bláa draumapillan - hvílík uppfinning, hvílik bisness-hugmynd. Ætli Jón Óttar viti af þessu? Kemur hann meö þessar þegar fólk er búið að sjá í gegnum Herbalife? Gwyneth Paltrow Ekkí lengur bara kærasta Brad Pitt Júlíus Guðmundsson Vill vera Gálan Baldur Hrafn Vilmundarson, sonur Vilmundar Gylfasonar og Valgerðar Bjarnadóttur, er búsettur meömæli g f n i í Belgíu þar sem hann rekur áróður gegn dýradrápi með því að spila þungt og kraftmikið rokk. Grænmetisrokk og gervileður Danska myndin Vtldspor íslenskt umhverfi, leikur og tónlist 19 Lethal Weapon 4 Enn er líf í seríunni 20 „Við spilum hard core tónlist til þess að breiða út boðskap okkar sem gengur út á það að vekja fólk til um- hugsunar um illa meðferð mannsins á dýrum. Okkar lífsmáti er sá að nota ekkert, hvort sem það er mat- ur, fót eða eitthvað annað sem kem- ur frá dýrum,“ segir hinn 17 ára gamli Baldur Hrafn Vilmundarson sem starfar sem tónlistarmaður í Brussel með hljómsveitinni Arkang- el. „Á hverri sekúndu eru um 220 dýr drepin í Bandaríkjunum einum. Við viljum fá fólk til þess að hugsa um hvað það er að gera dýrunum. Öll notkun á afurðum dýra er vani, rétt eins og reykingar. Það er hægt að borða öndvegismat og klæðast fínum fótum án þess að þurfa að drepa eða pynta dýr.“ Hljómsveitin gaf út disk fyrir tveimur mánuðum sem bar nafnið Prayers upon Deaf Ears. Boðskapur- „Á hverri sekúndu eru um 220 dýr drepin í Bandaríkjunum einum. Við viljum fá fólk til þess aö hugsa um hvað það er að gera dýrunum," segir Baldur Hrafn. inn kemur skýrt fram bæði í textum laganna og á myndum plötu- umslagsins. „Fyrst átti tónlistin að vera einíöld og fjalla nær eingöngu um boðskapinn. En við áttum okkur á því að til þess að fólk hlusti þarf tónlistin að vera góð. Hún hefur því orðið svolítið flóknari og vandaðri með tímanum. Eftir fyrstu alvöru- tónleika sveitarinnar þann 7. febr. síðastliðinn bárust okkur ellefu út- gáfutilboð frá ýmsum löndum. Við völdum að lokum mann að nafni Alain sem starfar hjá RPP-útgáf- unni. Hann gaf svo út diskinn," seg- ir Baldur. „Við spilum aðallega í Belgíu þar sem hard core er mjög vinsælt. Við höfum þó ferðast svolítið og spilað í nágrannaríkjunum Hollandi, Frakk- landi og Þýskalandi. Viðtökumar hafa verið gríðarlega góðar og þannig hefur tónlistin veitt okkur tækifæri til þess að bera boðskapinn út. Dýr finna til og það á ekki að misnota þau til að græða peninga eða lifa í lúxus.“ -HÞH Hvað er að gerast? Leikhús .......................5 Klassík........................5 Myndlist.......................9 Popp..........................11 Sjónvarp...................15-18 Bíó...........................20 Hverjir voru hvar.............22 Fókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Hilmar Þór af Díönnu Ómel 7. ágúst 1998 f Ó k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.