Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Page 4
I
OÚ, £W DRYKKURINN E R BARA
SVO OftKURÍKUR AÐ MAeUR
VERÐUR AÐ MOTA SMOKKINN STRAX
fftTU BÚINN Ae PRÓFA N'ífJA
DftYKKINN H.I.V. ?
D CZ
06 HV6RNIG
FYtGIR EKKI
Eft HA NN ?
SMOKkUR ME€>?
30 á
arum
mannahelgina. Samkvæmt upp-
Glenn Kaiser og kona hans Wem
eru aöalsprauturnar í Resurrectio
Band - að Jesú Kristi frátöldum
Blómabörnin í Resurrection
Band halda tónleika á Broadway
of seint?
Ef einhver heldur a6 blómabörnin séu aftur
Dagana 24.-29. ágúst fer fram listanámskeið
á Reykjum í Hrútafirði á vegum Guðmundar
Haraldssonar. Ýmsir landsþekktir listamenn
láta sjá sig á námskeiðinu sem er ætlaö
krökkum á aldrinum 12-14 ára. Sem dæmi
um leiðbeinendur á námskeiðinu má nefna
Pál Óskar, DJ Alfred More úr Gus Gus og III-
uga Eystelnsson. Þeir munu iýsa starfi sínu
ítarlega fyrir krökkunum, út á hvað það geng-
ur, leyfa þeim að spreyta sig og svo framveg-
is.
Tvíhöföi heldur teiti í kvöld á
Kaffi Thomsen í Hafnarstræti til
aö fagna útgáfu disksins nýja,
sem rétt slapp út fyrir verslunar-
gjöri munu um þúsund manns
hafa krækt sér í diskinn fyrir
helgina og mun stór hluti þess
nops hafa týnt honum á hinum ýmsu
útihátíöum. En hvaö um þaö. Þeir
sem eru aö lesa þetta og líta á
klukkuna og sjá aö hún er oröin tvö
á föstudeginum 7. ágúst og enn ekki
Til að fá úr því skorið voru
þeir spurðir sem best þekkja
þá; presturinn sem fermdi
þá, verkstjórinn sem sagði
þeim til, kennarinn sem
reyndi að berja einhverju
inn í hausinn á þeim,
hverfisóvætturinn sem
lamdi þá og síðast en ekki
síst, hinn stóri dómur,
tengdamóðirin
-f, -
oröin meira en fjögur, geta hlaupiö
niður á FM viö Ingólfstorg, reitt fram
Fókus og fengiö boösmiða á útgáfuteiti
þeirra Tvíhöföamanna. Þeir 125 fyrstu
fá miöa en hinir ekkert - þannig er lífið
oröiö. í teitinu í kvöld mun veröa
boðiö upp svokallaðar léttar
veitingar og Tvíhöföi treöur
upp og léttir lund viöstaddra.
Kristinn Skæringsson, fyrrver-
andi flokksstjóri Sigurjóns:
„Þátturinn Tvíhöfði á ekki nógu
vel við mig, mér fellur ekki nógu
vel við húmorinn. Annars hef ég
frekar lítið hlustað á þá. Sigurjón
var í flokki sem var i minni deild
hjá Skógrækt ríkisins í kringum
1986. Ég tók ekki mikið eftir
grínistanum Sigurjóni þá, enda
umgekkst ég hann ekki mikið. Ég
heyrði þó hjá hinum strákunum
að hann væri svolítið sérstakur og
skemmtilegur."
Kári Arnórsson, skólastjóri
Fossvogsskóla, og fyrrverandi
kennari Jóns: „Já, ég get ekki
sagt annað en að mér finnist Tví-
höfði svolítið fyndinn. Ég man eft-
ir Jóni þegar hann var í skólanum
hjá mér. Hann átti alltaf skemmti-
legar athugasemdir. Húmor hans
er sérstakur og ágætistilbreyting
við Spaugstofuna."
Hjördís Bjartmarsdóttir, tengda-
móðir Sigurjóns: „Já, mér finnst
Tvíhöfði fyndinn, auðvitað ekki
allt sem kemur í þættinum en ég
hef gaman af því að hlusta. Ég
held að ég hafi strax þegar ég
kynntist honum í gegnum dóttur
mína fyrir um þremur árum tekið
eftir því að það leyndist mikill
húmoristi í honum Sigurjóni."
Hr. Ólafur Skúlason, ferming-
arprestur Jóns: „Mér finnst
þeim í Tvíhöfða takast mjög vel
upp. Maður þarf samt að setja sig
í sérstakar stellingar ef maður
ætlar að njóta húmorsins til fulln-
ustu. Jón Gnarr er nokkuð sér-
stakt nafn og það situr í mér síð-
an í gamla daga. Hann hefur ör-
ugglega fljótt verið iðinn við að
segja gamansögur, ætli hann hafi
ekki bara lært eitthvað af prestin-
um sínum hvað það varðar."
ívar Hauksson, sem að sögn
Jóns lamdi hann þegar hann
var ungur drengur: „1 fyrsta lagi
vil ég taka það fram að ég barði
hann ekkert í æsku, ég hristi
hann bara svolítið til. Þegar við
vorum yngri var Jón alltaf öðru-
vísi en allir aðrir. Hann klæddist
öðruvísi, hann talaði öðruvísi og
hann hegðaði sér öðruvísi. Hann
var þessi pönk týpa, reykti eins og
skepna, klæddist leðurjökkum og
það var olíulykt af honum. Hann
var nörd i augum þeirra sem voru'
ekki á sömu línu og hann. Þess
vegna varð hann stundum fyrir
barðinu á þeim.
í dag er Jón í raun alveg eins og
hann var. Týpan hefur auðvitað
þróast og hann er byrjaður að
klæða sig öðruvísi. Þættimir með
honum og Sigurjóni eru alveg frá-
bærir, meiriháttar. Ég hlusta mik-
ið á þá. AUt sem þeir segja er svo
innilega satt, þetta er viss ádeila á
þjóðfélagið sem þeir setja fram á
svo skemmtilegan máta.“
Jón Baldvin Hannesson,
kennari Sigurjóns í Grunnskól-
anum á ísaflrði: „Ég hlusta
reyndar ekki á Tvíhöfða og get
því ekki sagt mikið um þann þátt.
Ég hef þó oft hlustað á Sigurjón
því ég kenndi honum þegar hann
var yngri.
Það fór lítið fyrir Sigurjóni,
hann hafði sig ekki i frammi og
var frekar latur við námið, gat
miklu meira en hann nýtti sér. Ég
varð því ekki var við húmorinn
og frásagnargleðina, svo hann
lærði það ekki hjá mér.“
Camilla Einarsdóttir, tengda-
móðir Jóns: „Þættir þeirra höfða
auðvitað aðallega til yngra fólks-
komin I tísku ætti sá að bregða sér á Broad-
way á fimmutdags- eða föstudagskvöldiö I
næstu viku. Þá treður þar upp hljómsveitin
Resurrection Band - Upprisusveitin upp á ís-
lensku. Sveitin er eitt skrautlegt samansafn
Jesú- og blómabarna. Og þó. Það er nú varla
hægt að segja þetta fólk vera börn því þetta
er allt orðiö rigfullorðiö, þótt þau hafi vissu-
lega verið börn þegar það skipti máli að vera
barn - þaö er 1968. Og þótt liðin séu þrjátíu
ár þá halda þau enn í barnatrúna og hafa Jesú
Krist enn að leiðtoga lífs slns.
Upprisusveitin spilar rokk með blúsívafi og
trúarlegum textum. Og meðlimirnir mega eiga
það að þeir láta sér ekki nægja að syngja um
Guðs blessun og fagnaðarerindið heldur reyna
þeir að lifa eftir bókinni helgu og láta góða tí-
und af öllum tekjum sínum renna til smæstu
bræðra Jesú - heimilislausra og fátækra.
En eins og áður sagði, sá sem heldur að
blómabörn séu I tísku og hefur stolist til að
kaupa sér indverska mussu og er hættur að
greiða sér þá ætti sá að fara á tónleikana.
Þarna eru þau komin blómabörnin sjálf- ekki
útþynnt útgáfa tískuhúsa til að bæta fyrir úr-
kynjunarstemningu undanfarinna ára - heldur
kafloðið, ógyrt og síbrosandi fólk með eilífan
kærleik til allra manna í hjarta.
Töffaranámskeið
ins, síður til mín. Ég held þó að
Jón hafi góða leikhæfileika og svo
semur hann auðvitað mikið líka.
Sjónvarpsþættimir sem þeir voru
með vom stundum fyndnir. Ég
tók ekki eftir því fyrstu árin sem
ég þekkti Jón að hann væri sér-
staklega mikill húmoristi."
Heimir Hansson, vinur og
bekkjarbróðir Sigurjóns þegar
þeir voru pollar: „Ég var með
Sigurjónf í bekk þegar við vorum
litlir. Það var ómögulegt að kom-
ast hjá því að taka eftir húmorist-
anum í Sigurjóni, hann skein
alltaf í gegn. Ég er ekki frá því að
hann hafi lært eitthvað af mér á
þessum árum.
Mér finnst Tvíhöfði yfirleitt
mjög fyndinn. Reyndar er ég í
þannig vinnu að ég get minna
hlustað á þá eftir að þeir hættu að
vera á laugardögum. Þá hlustaði
ég oftast á þá.“
-HÞH
JU,JU... EQ VAR BARA
STADDUR í þESSARt
SJOPPU SKO...
..—
ru
4