Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Side 9
Opnanir Guömundur Ingólfsson og Wayne Gudmund- son opna sýningu á Ijósmyndum I Ásmundar- sal á morgun, Guðmundur með myndum tekn- um á Islendingaslóðum vestanhafs og Wayne með myndum frá Fróni. Opnuð verður sýning á verkum fimm lista- manna frá Slésvík-Holtsetalandi f Hafnarborg á morgun. Sýningin stendur til 24. ágúst og er opin alla daga nema þrd. frá kl. 12-18. Helgl BJömsson (ekki popparinn) opnar sýn- ingu sem hann kallar form og liti í Listagallerf- inu í Usthúslnu í Laugardal á morgun. Sýning- in stendur til 22. ágúst og er opin virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14. í Llstmunahúsl Ófelgs á Skólavörðustígnum verður opnuð á morgun sýning á textílskúlptúr- um og akrílmyndum Isu Ohman. Sýningin mun standa til 22. ágúst og er opin á verslunar- tíma mán.- Id., lokað sunnud. Anlta Hedln, textílkona frá Svíþjóð, sýnir textíl sinn í Handverkl & hönnun, Amtmannsstíg 1, frá og með morgundeginum. Sýningin stendur til 22. ágúst og er opin þri.-föd. kl. 11-17 og Id. kl. 12-16. Síðustu forvöð Gallerí Hornlö, Hafnarstræti 15. Ákveðið hef- ur verið aö framlengja sýningu spænska myndlistarmannsins Manuels Morenos, til miðvikudagsins 12. ágúst. Innangengt verður um veitingahúsið alla daga kl. 11-24. Aðrar sýningar Nýllstasafnlö, Vatnsstíg 3b. Sýningin Leltln aö snarklnum. Opið frá kl. 14-18 alla daga. Galleri Ingólfsstrætl 8. Slguröur Guömunds- son sýnir höggmyndir, teikningar og grafík. Opiö fim.-sun. kl. 14-18, fram til 26. ágúst. Helgl HJaltalín er að loka galleríi sfnu, 20 fer- metrum, á Vesturgötu og heldur upp á það með sýningu á eigin verkum. Hafnarhúslð. Sýnd eru málverk eftir Erró, yfir- skrift sýningarinnar er Konur. Opið alla daga frá kl. 10-18. í Hallgrimsklrkju eru sýnd málverk eftir Elrík Smlth. I anddyrinu eru málverk eftir Tryggva Ólafsson og verður sýningin opin út sumarið. Perlan, Reykjavík: Nanna Dýrunn BJörnsdóttlr er með sýningu sem stendur til 24. ágúst. Á Kaffl Frank er Ijósmyndasýningin Sentf- mentf eftir H. Hannes. Þema sýningarinnar er tilfinningar. Opið er alla daga frá 10-01. Usthúslö Laugardal, Engjateigi 17. islensk náttúra, islenskt landslag eftir SJöfn Har. Opið virka daga kl. 12-18, laugardaga kl. 11-14. Llstasafn ASÍ við Freyjugötu. Guöný Halldórs- dóttlr sýnir teikningar f gryfju safnsins. Opið frá kl. 14-18. Mokkakaffl v. Skólavöröustfg. Sýning á verk- um Jóns Gunnars Árnasonar. Sörlaskjól. Listahátfð f Reykjavík. Höggmynd- Ir. Sýningin er 6 km löng og nær frá Sörlaskjóli f vestri og inn f Fossvogsbotn. Sýningin stend- ur til 7. október. Akureyri Gallerí Svartfugl ! Listagili á Akureyri. Jónas Viöar myndlistarmaður er með sýningu. Sýn- ingin er opin á sýningartíma gallerfsins og frá 14-18 um helgar. Ketllhúslö í Grófarglll, Akureyri. Myndlistar- sýningin Á krossgötum stendur yfir til 16. ágúst. Opið frá 14-18 alla daga. Loksins sumar fyrir blæjubílinn FÓKUSMYND E.ÓL. Vill komast skammarlaust á milli staða „Ég er búinn að eiga BMW-inn minn í þrjá mánuði. Þetta er Z3 Roadster og ég keypti hann i Þýska- landi. Reyndar hef ég ekki fengið að vera mikið á honum í sumar þar sem kærastan min er búin að hertaka hann. Já, ég tími alveg að lána henni hann. Bílar eru bara tæki til að komast á milli staða en ég vil komast skammlaust á milli staöa. Ég verð bara að gæta mín á að keyra ekki hraðar en á 64 kilómetra hraða. Það er líka allt í lagi, það sjá bíiinn fleiri ef hann fer hægt yfír.“ „Mér líður eins og kóngi þegar ég keyri um á þessari ástarrauðu elsku. Það eru uppi efasemdir um hvort ég sé ekki orðinn of gamall til að vera á svona kagga en það hefur verið draumur minn síð- an ég var smákrakki að keyra um á blæjubíl. Nú er ég búinn að eiga Mustanginn í tvö ár og líklega verður hann seldur innan skamms. Það verður leiðinlegt að fá ekki að upplifa oftar þessa ótrúlegu tilfmningu sem maður fær við að keyra opinn bíl. Adrenalínið fer á flug og einn biltúr bjargar degin- um. Ég reyni að spara hann eins mikið og ég get. Ef eitthvað er að veðri hef ég hann heima og eins fer ég helst ekki á honum í vinnuna. Bíði hann þar óhreyfður í átta tíma þá rykfellur hann og það er ekki gott þvi svona bílar verða alltaf að vera tand- urhreinir." Það nægir sumum bara ekki að fara í sund eða grilla þegar veðrið er gott. Þeir verða að gera eitthvað sem tekið er eftir og gefur þeim sumarið beint í æð. Til þess að uppfylla þessa þörf aka þeir um á blæjubílum. Að finna heitt loftið æða á móti sér gerir aksturinn ánægjulegri og ekki má gleyma þeirri eftirtekt sem grip- urinn vekur á meðal bæjarbúa. Á íslandi eru veturnir langir og sumrin svo vætu- söm að mörgum hefur þótt kjánalegt að fjárfesta í þaklausum bifreiðum sem aldrei er hægt að nota. En þrátt fyrir súld undanfarna daga hafa blæjubílarnir hlotið uppreisn æru í blíðunni í sumar. Og þeim fer fjölgandi - sem er gott því þetta eru flottustu kaggarnir í bænum. Kristján Ágúst Kjartansson nemi: Dekureintak „Hér er um að ræða dekureintak af Mazda MX-5 Miata, árgerð 1990. Bifreiðin var keypt frá New York fyrir 4 árum til að nota á góðviðrisdögum á íslandi. Eftir að pabbi keypti bílinn hafa sólskinsdagamir svo orðið fleiri en bú- ist var við svo nýtingin á bílnum er góð. Um 1975 gáfúst Bretar upp á að framleiða hinn geysivinsæla MG blæjubíl. 15 árum síðar má segja að Mazda Miata hafi komið blæju- bilaæðinu aftur af stað í Bandaríkjunum. Bíllinn varð og er geysivinsæll enda á frekar hóflegu verði miðað við sportbíla." , 0 . FOKUSMYND PJETUR i Magnus Scheving iþrottaalfur Enginn sunnudagsbíll „Ég hef alltaf verið alveg ótrúlega hrifinn af gömlum hlutum. Þessi blæjubíll heillaði mig því mikið, þetta er 1958 módelið af Triumph TR 3. Hann er keyptur fyrir reykingapen- inga síðustu 10 ára. Ég ákvað að leggja til hliðar þá peninga sem það myndi kosta mig að reykja og þessi bíll er afrakstur þess. Þrátt fyrir að vera gamall má hann vel við því að vera keyrður mikið því það er ný vél í honum. Ég nota kerruna mjög mikið, á hverjum degi raunar, því þetta er enginn sunnudagsbíll." Hergill Sigurösson bifreiðasmiður: Mun sakna hans „Það er mikið horft á bílinn minn þegar ég keyri um á honum. Ég held að minnsta kosti að fólk snúi sig ekki úr hálsliðnum til að horfa á mig, það er bíllinn sem vek- ur athygli. Þetta er 285 hestafla Ch- evrolet Camaro, árgerð 1995, og er sá eini þessarar tegimdar hér á landi, nema ef vera kynni að einn svipaður sé á Selfossi. Ég keypti hann í Kaliforniu um jólin á tæpar þrjár milljónir og mér leiðist að segja það en hann er til sölu. Ég ætla að kaupa íbúð með kærustunni minni og það er sorglegt en satt, bílnum er ofaukið við þá fjárfest- ingu. Ég veit að ég mun sakna hans og þetta verður erfiður viðskilnaður en það er á hreinu að ég mun kaupa mér aftur svona bíl seinna. Ég verð ekki sáttur fyrr.“ állSfSi meira á. www.visir.is 7. ágúst 1998 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.