Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 11
popp
Hljomsveitinni Heaaswim
virðist ætla að takast
það sem fáum breskum
gruggböndum hefur tekist,
að meika það í Ameríku
en vera samt tekið
alvarlega heima fyrir.
Headsvvim:
„A fyrstu plötunni
vildum viö vera
meö havaöa og
læti en eftir á
aö hyggja er
þaö leiöinlegt."
4, * 4
Gruggband fær
annað tæklfæri
Sum bresk bönd meika það aldrei
heima fyrir heldur gengur miklu
betur í Ameríku. I Englandi er hleg-
ið að gruggrokkinu í Bush en í
Bandaríkjunum er hljómsveitin
stórstjömur. Nú virðist hljómsveit-
in Headswim ætla að feta þessa
vafasömu braut, áherslan í mark-
aðsátakinu miðast við Bandaríkin
en kvartettinn hefur svo sem verið
að fá ágæta dóma í bresku press-
unni líka fyrir aðra plötu sína,
Despite Yourself.
Bandið á sér nokkra forsögu.
Bræðumir Dan og Tom Glendin-
ing stofnuðu það með vinum sínum
í Essex og féllu þægilega í gmggið á
sínum tíma. Þeir spiluðu hátt og
mikið enda fullir af æskudraumum
um að vera eins og Jimi Hendrix.
Þeir komu bara of seint, graggrokk-
ið var að fjara út og fyrsta platan,
Flood frá '94, kolféll. Mórallinn var
í lámarki og ekki batnaði ástandið
þegar yngri bróðir bræðranna dó
úr hvítblæði. Þetta hefði getað end-
að eins og óteljandi sorgarsögur úr
rokkinu. Plötufyrirtækið var að því
komið að „droppa" Headswim en
Dan nauðaði í bransaköllunum að
hlusta á nýju lögin sem hann hafði
samið í mótlætinu. Þau vöktu hrifn-
ingu og brett var upp ermamar.
„Við voram á botninum en nú er
allt breytt. Nú loksins virðast allir
hafa áhuga á okkur,“ segir Dan.
Nýr umbi var ráðinn (sá hafði áður
unnið með Kula Shaker), gragg-
tjásumar fuku af Headswim-haus-
unum og áhersla var lögð á að gera
bandið „nútímalegra".
Platan Despite Yourself hljómar
því á köflum eins og Radiohead en
Dan neitar að það sé af ráðnum
hug: „Það er augljóst að mér verður
líkt við Thom Yorke þar sem ég
syng í falsettu sums staðar á plöt-
unni. Eina ástæðan fyrir því að ég
söng ekki í falsettu áður er að ég
var ekki nógu öraggur til þess. Þeg-
ar við byrjuðum á þessari plötu
varð mér Ijóst að ég gat raunvera-
lega sungið. Ég hef gaman að Radi-
ohead en sem band eram við undir
miklu meiri áhrifum frá U2.“ Um
stefnubreytinguna segir hann: „Á
fyrstu plötunni vildum við vera
með hávaða og læti en eftir á að
hyggja er það leiðinlegt. Nú höfum
við fullorðnast og samið almennileg
lög.“
-glh
Soundbombing: ★★
Lyricist Lounge: ★★★
ekkert mikið að hafa fyrir því að
mixa lögin saman. Það kemur hins
vegar lítið að sök (nema að maður sé
.ber-paranoid plötusnúður sem vill
hafa allt perfect) því að tónlistin er
svo góð.
Ég get ekki hætt þessum skrifum
án þess að nefha nokkra rappara sem
koma fram á diskunum tveimur og
ber þar fyrstan að nefna snillinginn
Mos Def sem á hvorki meira né
minna en fjögur lög á Soundbombing
og eitt á Lyricist Lounge. Eihnig
koma fram KRS-1, Q-tip, Ras Kass
og Ra the Rugged Man ásamt fyrr-
nefndum Kool Keith, Sir Menelik og
Company Flow. Ég mæli eindregið
með því að fólk setji báða diskana í
spilarann og hlusti. Rawkus rokkar
húsið.
Guðmundur Halldór Guðmundsson
elik (Cyclops 4000) á hinum. Þetta set-
ur dálítið sérstakan svip á diskinn og
maður kemst í svona smá tónleikafil-
ing. Umslagið er meira að segja prent-
að eins og miðamir á tónleikana.
Soundbombing er eins og áður
sagði mixdiskur þótt Evil Dee sé nú
íslenski
Sæti
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
32
33
34
35
36
37
38
39
40
vikuna 6.8-13.8. 1998
FLYTJANDI 30/723/7
NR. 284
Vikur LAG
9 SPACE QUEEN ..............................10 SPEED
6 I D0NTWANTT0 MISS ATHING ..............AER0SMITH
4 DEEPER UNDERGR0UND ....................JAMIR0QUAI
2 ABANIBI ......................PÁLL ÓSKAR &. CASIN0
6 C0ME WITH ME...............PUFF DADDY 8c DIMMY PAGE
4 I THINK l’M PARAN0ID.....................GARBAGE
4 DRINKING IN LÁ......................BRAN VAN 3000
5 REALG00DTIME ....................ALDA ÓLAFSDÓTTIR
3 INTERGALACTIC .......................BEASTIE B0YS
3 LIFE .....................................DES’REE
5 GETIT0N................................REALFLAVAZ
3 CRUSH ..............................JENNIFER PAIGE
2 THE X-FIELS THEME ..............THE DUST BR0THERS
3 0RIGINAL.....................SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
5 THE B0Y IS MINE...................BRANDY & M0NICA
4 TERLÍN ............................ LAND0GSYNIR
3 IMM0RTALITY................................CELINE DI0N
1 VIVA F0REVER ..........................SPICE GIRLS
2 YOU'RE MY HEART, YOU’RE MY S0UL ..MODERNTALKING
4 DAGURl.................................BOTNLEÐJA
2 I D0NT WANTT0 KN0W.........................LH00Q
5 NATURALLY ............................MAGGA STÍNA
2 PERFECT.........................SMASHING PUMKINS
3 ÉR ER BARA EINS 0G ÉG ER ................STUÐMENN
3 HALTUMÉR...............................GREIFARNIR
4 CRUEL SUMMER ...........................ACE0FBASE
1 TAKRJ VIÐ MÉR.................................PÁLL ÓSKAR
6 S0AL0NE..................................BANGGANG
2 L0VELY DAZE...........DJ JAZZY JEFF & FRESH PRINCE
5 LIFEAINTEASY ...........................CLE0PATRA
1 L0ST IN SPACE...................APP0LL0 F0UR F0RTY
4 BECAUSE WE WANTT0 ......................BILLIE
1 SAINT J0E 0N THE SCH00L BUS.....MARCY PLAYGR0UND
7 NÁKVAEMLEGA...........................SKÍTAMÓRALL
1 ALL’BOUTTHE M0NEY.............................MEJA
2 A CANGE 0F HEART.................BERNAARD BUTLER
7 MEM0RY CL0UD.................................MÓA
1 I BEL0NG T0 Y0U .....................LENNY KRAVITZ
7 EL PRESIDENT.............DRUGSTORE FEAT TH0M Y0RKE
1 AN0THER 0NE BITES THE DUST ...............QUEEN
1 2
4 5
2 3
8 -
3 1
5 22
7 10
25 25
6 7
21 28
9 14
32 40
12 -
14 15
40 9
13 13
18 24
1 >1 í T T1
19 -
29 20
39 -
11 19
17 -
24 39
31 33
27 30
inTTl
16 17
40 -
30 31
lillll
35 36
in t t 1
15 8
I N S T T |
37 . -
20 18
hvttI
22 4
ItnTTl
Taktu þátt í vali listans
í síma 550 0044
íslenskl llstlnn er samvlnmiverkefni Bylgjunnar og ÐV. Hringt er
f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu.
Elnnlg getur fdlk hringt f sfma 550 0044 og teklð þdtt f vall
listans. Islenskl listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á
Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Ustlnn
er jafnframt endurfluttur á Bylgiunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpí MIV sjónvarps-
stöðvarinnar. íslenski listinn tekur bátt f vali „World Chart" sem
framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnlg hefur hann
áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðlnu Muslc &
Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu Billboard.
Pirumrjón mvð rkoðanxktnnun: Hajldóra HauksdótUr - Framkvarmd ktnngnar Markaísdrild DV - Tötvuvinnsla: Oddd - Handrit, heimiidardilun og
yfirumsjdn mrfi hamlriðslu: ívar Gufimundsson - Trrknistjóm og framlrlfisla: Forstrlnn Asortrsson og Fráinn Str insson - Utsrndlngastidm:
Asgrlr Kolbrinsson og Jdharm Jdhatmsson - Kynnlr f útvarpi: fvar Guðmundsson
Broadvvay. Sjarmör sjarmöranna, Bogomil
Font, er kominn til íslands í þeim tilgangi ein-
um aö halda sitt árlega spariball með MIIIJ-
ónamæringunum á morgun. Auk hans munu
syngja ekki ómerkari menn en Raggi BJama,
BJarni Ara og Páll Óskar. Þetta er í sjötta sinn
sem spariballið er haldið og dagskráin verður
hefðbundin að hætti þessara milla.
Kaffl Reykjavik.
Hálft í hvoru leikur I
kvöld og annað kvöld
en á sunnudagskvöld
syngur Ruth Regin-
alds á þessum
ágæta stað. Bubbl
Morthens heldur svo
á mánudagskvöldið
! tónleika og svo tekur
áðurnefnd Ruth við.
Grétar Órvars og Slgga Belnteins spila llka
þetta kvöld. Bubbi mætir svo aftur á miðviku-
dagskvöld með gítarinn.
Feitl dvergurlnn. Tvennlr tímar spila í kvöld
og annað kvöld.
Naustkjallarlnn.
' Skugga-Baldur
skemmtir bæöi
I kvöldin en á
I fimmtudag verð-
I ur dansaður línu-
I dans á vegum
I Kántrýklúbbs-
1 ins.
Catalína í Kópavogi. Ómar Diðrlksson trú-
bador leikur tyrir gesti bæði í kvöld og á morg-
un.
Café Amsterdam. Hljómsveitin Bylting veröur
þar um helgina.
Næturgallnn. Stefán P. og Pétur ásamt Önnu
Vllhjálms leika I kvöld og annað kvöld.
Fjaran. Jón Möller leikur sem fyrr rómantíska
píanótónlist matargestum til yndisauka.
BCafé Romance.
Glen Valentlne
skemmtir gest-
um ekki bara um
helgina með
söng og píanó-
leik, heldur
vikurnar. Hann
leikur líka matartónlist fyrir gesti Café Óperu
fram eftir kvöldi.
Fógetlnn. Blál flöringurlnn leikur I kvöld og
annað kvöld en hinn óviðjafnanlegi Halli Reyn-
is mætir galvaskur á sunnudagskvöldið.
Krlnglukráln. Hljómsveitin f hvítum sokkum
veröur í aðalsal I kvöld og á morgun en Viöar
Jónsson leikur í Leikstofunni.
Grand Hótel v/Sigtún. Gunnar Páll leikur og
syngur Ijúfa tónlist fyrir gesti hótelsins frá sjö
til ellefu bæði I kvöld og á morgun.
Hótel Saga. Hllmar Sverrlsson veröur á
Mlmisbar í kvöld og annað kvöld.
Gullöldln. Svensen og Hallfunkel eru hressir
félagar sem leika munu til þrjú bæði kvöldin.
Sveitaböll
Búöarklettur I Borgarnesi. Hljómsveitin Léttir
sprettir leikur I kvöld en annað kvöld veröur
diskótek.
Bíókaffi á Siglufirði. 8-villt verður þar annað
kvöld.
Hreöavatnsskáli. Sálln leikur þar í síöasta
skipti I sumar um helgina. Hljómsveitin Ebony
frá Akranesi ætlar að hita mannskapinn upp.
Vlö Polllnn á Akureyri. Dúettinn KOS tryllir lýö-
inn I kvöld og annað kvöld.
Benidorm. Fyrir þá sem eru á Spáni skal upp-
lýst að Skítamórall mun koma fram á
nokkrum stöðum þarna næstu tvær vikurnar.
Þetta á að heita fri hjá Skítamóralsmönnum
en þeim viröist bara vera gjörsamlega ómögu-
legt að slaka á. Kannski leiðist þeim I sól-
baði?
meira a.
WWW VISII' IS
7. ágúst 1998 f Ó k U S
11