Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Side 12
því sem hún tekur sér fyrir
fjölbreytilegt og í milljóna-
til að koma einhverri yfirsýn
EMILÍANA TORRINI
Hvar er Emma? Emma er úti í
London í meikleit. Ef hún meikar það
ekki þar eru 10.000 manns tilbúnir
að kaupa nýja kóverplötu frá Jóni hf.
1. 8-VILLT
2. BANG GANG
3. BELLATRIX
4. BISUND
5. BJARNI ARASON
6. BJÖGGI
7. BJÖRK
8. BOTNLEÐJA
9. BUBBI MORTHENS
10. DEAD SEA APPLE
11. EMILÍANA TORRINI
12. GEIRMUNDUR
13. GREIFARNIR
14. GUNNAR ÞÓRÐARSON
15. GUSGUS
16. HALLBJÖRN
17. INNVORTIS
18. JÓN ÓLAFSSON
19. LAND OG SYNIR
20. LHOOQ
21. MAGGA STÍNA
22. MARY POPPINS
23. MAUS
24. MEGAS
25. ME2Z0F0RTE
26. MÓA
27. MR. BIX
MURI
PÁLL ÓSKAR
REAL FLAVAZ
REGGAE ON ICE
RÚNAR JÚLÍUSSON
SÁLIN
SIGUR RÓS
SKÍTAMÓRALL
SNIGLABANDIÐ
SÓLDÖGG
SPITSIGN
SSSÓL
STÆNER
STILLU PPSTEYPA
STJÓRNIN
STJÖRNUKISI
STOLÍA
STUÐMENN
SUBTERRANEAN
SÚKKAT
SÚREFNI
SVERRIR STORMSKER
THULE-ÚTGÁFAN
UNUN
VINYLL
WOOFER
ÖRKUML
PÁLL ÓSKAR
LDÖGG
Grillvænn öðling-
ur sem rokkar og
rokkar og rokkar
og rokkar...
|L\_ I Innsti koppur í búri
| VI Rappvalla og aðalheili
[FMI íslensku rappmenn-
[9571 ingarinnar (tala ensku,
X1^ | veifa höndunum
I og eiga ekki belti).
[rás| Kynni kannski betur
I 2 I við sig í Bronx.
Vinur ömmu og krakkanna
þegar hann er stilltur en set-
ur svo á sig leðurpungbindið
og flýgur inn á þýska
hommaklúbba. Síblaðrandi
STJARNA.
SKÍTAMÓRALI
Attavilltir kappar. Sækja á
sveitaböllin en eiga fullt er-
indi á rokkgresjuna.
HEITT
Funheitir sveitaballagosar
með þunnildislega tónlist.
HALLBJÖRN
Rúnars-
klettar
I Kántrýbæ situr original og lætur sig
dreyma. Passið ykkur bara, sá draumur
gæti orðið að veruleika.
KALT
.Hljómsveit allra landsmanna.
Sumra að minnsta kosti.
Kántríbær
Söngleikur? Hringið í Jón
hf. og hann reddar þessu.
Er ekki Nýdönsk plata á
leiðinni líka?
Helgi og félagar fylgjast vel með nýjust
popplínum og rembast við að lauma þeim
inn með Stónsrokkinu á sveitaböllunum.
Jón Ólafsson hf.
BJÖRGVIN
HALLDÓRSSON
Látúnsbarkinn er enn að, nú
síðast með Milljónamæringum.
Amma kann vel við þennan
huggulega dreng.
Hótel ísland
Gunni Þórði
14 '
Mezzosker
Hettan er gömul á Bjögga og
sjúskuð en sögurnar og yfirlýs-
ingagleðin gera hann töff. Ætli
verði sjó í haust?
Þjóðleikhús-
kjallarinn
Gaukurinn
GUNNAR
ÞÓRÐARSON
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
Spaugstofan
Afi poppsins er að
mestu hættur að poppa
en Gunnar Þórðarson
hf. sérhæfir sig í allra-
handa metnaðarfullum
skemmtanaiðnaði.
Sveitaballaband með ein-
hvern metnað. Langar á
Rokkgresjuna.
Man sinn fífil fegri en heldur þó áfram
að heyja á Sveitaballamelum.
Sigga og Stjórnin er
búin að vera búkona á
Sveitaballamelum í tíu
ár og getur auðveld-
lega verið það í tíu ár í
viðbót, væntanlega
með viðkomu í
Eurovision og geypi-
vinsælum sólóplötum.
Heimsfrægir í Noregi og Malasíu og
aldrei betri. Eru þeir ekki örugglega
starfandi ennþá?
Hressir og graðir strákar slá um
sig á Sveitaballamelnum.
Gunnar Bjarni rokkar enn en
ósköp hefur hann kólnað sið-
an Jet Black Joe voru enn á
vegum djöfulsins.
I kuldatrekki liggja
Greifar á melnum
en það skiptir
engu máli þó þeir
séu úr stáli.
Á Sveitaballamelnum
blæs köldum gusti um
þessa hressu krakka.
Fjórar söngkonur; lagleg-
ar en laglausar.
Einn í s
elskaði
og per\
tekið ja
í sig? J,
rétt byr
Á Geirmundartindi situr
Geirmundur einn að feit-
um sveitaböllum. Hesta-
menn velkomnir.
Á jaðri Sveitaballamela og
Stormskerspytts sprellar Sniglabandið
öllum til ama og leiðinda nema
einstaka harðjaxl rekur upp hlátursgól.
l\ FM 957 IrásI 2
bÉ j T H
ITI w
E
w E
? IV
RÁS 2
Skýringar á táknum
Á erlendum
samningi
Búið að
meika það
í útlöndum
Stefnt að
meiki í
útlöndum
Vinsælt
á auglýs-
ingastofum
Fyrir
harðjaxla
Spilað á
FM-95.7
í náðinni
hjá X-inu &
Undirtónum
RÁS
2 érásl IH
Fer seint
inn á
Bylgjulistann
12
7. ágúst 1998