Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Qupperneq 13
\ BJÖRK GUSGUS Ef íslenskt popp er andleg eyöimörk þá er Megas vin í henni. Af hverju er maðurinn ekki á lífstíðarlistamannalaunum? Bjarkarsólin skyggir á allt sem kemur henni næst, brennir jafnvel á það gat. En ætli einhver nennti að hlusta á hana ef hún væri ekki heimsfræg? „Tilgerð og tækjafikt" segja þeir öfundsjúku. Baldur framkvæmda- stjóri er meistarinn í þessum fjöl- listahópi. Næsta plata sker úr um hvort bandið meikar'ða stórt eða floppar feitt. Að öllum líkindum vinsælasta hijóm- sveit unga fólksins í dag enda stað- sett á tindum Rappvalla, Tölvuhóla og Rokkgresju. Væri líklega heímsfræg ef Beastie Boys væru ekki til. Vinsælir rokkfantar í hitasvælu á Rokkgresjunni. einar arog ikapur vininni. mk Framsækið með afbrigðum og originalt. Kannski of fram- sækið og originalt til að meika'ða en þá má bara spila Möggu með grillinu. Ragna er kúl og dreymir um að ftytja með strákunum til útlanda og rappa salt í grautinn. Rappið er menning, bla bla bla. Með síðustu plötu varð Maus loksins vinsæl á íslandi og húrra fyrir því. Þá er bara næst að meika'ða í útlöndum. Meik á næsta leiti? Miðað við viðtökurnar hér á LHOOQ alveg möguleika. Rokkband með stíl og meiníngar. Gæti meikað það feitt með fýrstu plötunni sinni - ef hún er góð... ^STJÖRNUKrSI Grjóthart harð- jaxlatölvurokk fyrir spekinga aðallega en þarf ekki mikla upppoppun til að fermingar- börnin taki við sér. Rokkpiltar í meikleit. Gætu hitnað þegar nýja platan kemur út. Tölvunörd og söngpía í leit að meiki. Hafa gert það gott ÍTölvuhólum, jafnt hjá spekingum og ungviðinu. Hefur verið á djúpmiðum en færir sig stöðugt ofar á rokkgresjuna. Næsta plata gæti orðið „Lifun" þessa áratugar. Upprennandi hipphoppstrákur sem fær vini sína til að monta sig. Kaffi Thomsen Tvíhöfði 53 $| Flaug leikandi úr Skemmt- I anaiðnaðarmónum í Tölvu- popphóla. Virðist hafa VI tamið sér söngstíl sem AjwJ minnir á hásan frosk en er L*-uj með ágætisaðstoðarflug- pjjfll menn og gæti því flogið 957 mót meiksólinni. 2 | Rokkpíur í langvarandi meikstandi. Smám saman að færa sig í tölvudeildina. Kaffibarinn Upprennandi rapptvibur- ar úr Breiðholti sem höfða til breiðs hóps. Langar samt til Bronx. ubbatorg „Stuðmenn pönksins'' misstu af lestinni og duttu út í kuldann á ára- löngu meikbraski sem rann út í sandinn. Heiðu finnst mjólk góð og Doktorinn prumpar á sknlinn. A Bubbatorgi þrífst bara einn Bubbi og sá Bubbi er Bubbi Morthens. Hann snýst í hringi um sjálfan sig, boxandi og tautandi út í loftið en er samt alltaf sami gamli góði Bubbinn. líusbræður Flösuþeytandi harð- jaxlarokk. Fengju lík- lega inni á X-inu ef þeir gæfu út plötu. SUREFNI m i' ? i . lÍÉllS! Sösuþeytirokk frá smástrákum á adrenalínflugi. Tvö tölvunörd sem lofa góðu. Daft Punk (slands þangað til annað kemur í Ijós. (slenskt útgáfufyrirtæki sem sérhæf- ir sig í djúpspöku rafmagnssurgi sem nokkrir strákar dunda sér við að gera. Geysivinsælt meðal sjö þýskra tölvuspekinga og útgefenda Undirtóna. Húsvískir rokkhundar sem eru vinsælir hjá ungviði bæjarins en fáum öðrum. Enn að minnsta kosti. | Þung og þróuð rokk- gresja sem siglir í átt að djúpmiðum. Gaf út plötu í fyrra fyrir gagnrýnendur og örfáa spekinga. Nýbakaðir Músíktil- raunasigurvegarar og næsta óþekkt kenni- leiti i popplandslaginu. Hljómsveit sem gaf út plötu fýrir síðustu jól sem hvarf. Samt nógur tími til að meika'ða því þessir popp- rokkarar eru bráðungir. Rönkið lifir hjá þessum harðjaxlapönkurum. En er það eitthvert lif? , , , Landakort islenska poppheimsins (TIU-UPPSTEYPA 1 íijjp Dýpst á djúpmiðum hírist Stilluppsteypa I °9 en9'nn ve'*a* Þeim II^M nema gallhörðustu Espekingar, Árni Matt og Sonic Youth. ínum forarpytti, ir af harðjöxlum ertum. Getur hann hvel enn stærra upp á, monsterið er bara S3 EJ illTlB 3E |Œj ^«ssg f$mu Ja p n siteiiiS wk&tiílS n w 41 llxiR I3H \\i~sA |X a ®| 4 is RÁS 2 áöo i 1 jj m a 141 lxl ixl ix fmJ X RÁS 2 bál m dð m Fjölskyldu- Lætur líklega aðra bera græj- urnar fyrir sig í náðinni m Fyrir hjá ömmu Itt spekinga Flösu- þeytingur Gott með grillinu Skilst betur í annarlegu ástandi Fílað af fermingar- börnum Original 7. ágúst 1998 f ó k u s +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.