Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Blaðsíða 15
bíódómur Laugarásbíó / Stjörnubíó - Sliding Doors: ★★'i Tvöfalt líf Gwyneth „Það er þreytandi að sjá svona augljósa tilraun til að gera framsækna 'kvennamynd' renna út í hefðbundnar klisjur." Leikstjóri og handritshöfundur: Pet- er Howitt. Kvikmyndataka: Remi Adefarasin. Tónlist: David Hirsch- felder. Aöalhlutverk: Gwyneth Pal- trow, John Hannah, John Lynch, Jeanne Tripplehorn. Meðan Gwyneth verst árásum tengdamömmu í Ameríku og segir Brad Pitt upp á hún hvorki meira né minna en tvo kærasta í Englandi, alla- vega í myndinni Sliding Doors. Með enska hreim- inn á hreinu síðan í Emmu tekst stúlkunni vel upp hér og sýnir hvað í henni býr. Vandamálið er bara að sjálf myndin hefði mátt vera betri. Með heil- miklu bergmáli frá Tvö- foldu lífi Veróniku og far- sakenndum klippingum ætlar leikstjórinn, Peter Howitt, sér greinilega heilmikla hluti en nær aldrei alveg að koma þessum rennihurðum á skrið. Paltrow er Helen, ung kona á uppleið þegar hún er óvænt rekin af hópi karl- remba og líf hennar tekur stakkaskipt- um, tvöfalt. Annars vegar hittir hún sæt- an mann (John Hannah) í neðanjarðar- lestinni og kemur að kærastaniun (John Lynch) með annarri konu (Jeanne Tripplehom) í rúminu og breytir lífi sfnu til hins betra: hins vegar missir hún af lestinni, er rænd og missir af viðhald- inu, aðeins til að halda áfram fremur niðurdrepandi lífi með framhjáhaldandi kærastanum. Leikurinn er almennt góður, en þótt handritið innihaldi heilmikið af skemmtilegum punktum og klippingarn- ar milli sviða/veruleika séu oft skemmti- legar vantar hér einhvern herslumun. Tvífaratrikkin eru gamalleg og ónýtt, samtal Lynch við sjálfan sig í speglinum útþynnt útgáfa af speglaskotum Face/Off, og tvöfaldanirnar milli Jón- anna tveggja og Helenar og viðhaldsins eru að sama skapi þreytandi (nema helst skemmtileg tvenna í leikaranöfnum). Að sama skapi er þreytandi að sjá svona augljósa tilraun til að gera framsækna 'kvennamynd' renna út í hefðbundnar klisjur. Tvífaraminnið virðist vera komið í einhvers konar tísku nú í miðri fyrir- tíðaspennu og þá sérstaklega í útgáfu sem þessari sem varðar fleiri en einn veruleika og/eða tímaflakk; kannski heimurinn klofni árið 2000 og við eign- umst öll annan möguleika á að lifa lífinu rétt? Úlfhildur Dagsdóttir fjölmiölar Karlmenn gráta líka Rigningarsuddinn í Reykjavík um verslunarmannahelgina vakti hausthugs- anir. Með þeim vaknaði ekki þrá eftir ull- arpeysum og arineldi, heldur bitastæðari vetrardagskrá varpfjölmiðlanna. Þó getur maður ekki kvartað. Ríkissjón- varpið bar fram nýmeti allt sumarið, hæfi- lega blandað súrmeti frá liðnum vetri. Við fengum nýja þáttaröð um undrahundinn Rex og þar á bæ hefur mönnum farið fram. Eftir að kyntáknið Móser var skotið út úr handriti, klökkna áhorfendur ekki aðeins yfir góðmennsku hundsins, því svo var söðlað um, að nú er Rex umkringdur næmum og blíðum tilfinningaverum, öll- um karlkyns. Þetta eru fjölskylduvænir þættir þar sem ungir drengir sjá hvemig hægt er að vera sterkur og berjast gegn hinu illa, án þess að hætta að pressa blóm og vera góður við gamlar konur. Þeir eru fullkomlega fyrirsjáanlegir, þannig að heimilisfeður geta tónað út í sjónvarpsherbergið: Þessum bát hlekkist á! Þessi kona veikist! Þetta barn slasast! Allt þar til börnin segja: Pabbi, skrifaðir þú handritið? Dagskráin er ísmeygilega iðin við að styðja við ímyndina af mannlega karl- manninum. Á miðvikudagskvöldum hefur okkur bæst ný þáttaröð í syrpunni um bú- ferlaflutninga einstæðra feðra á Norður- löndum. Hún hófst á danska framlaginu, Löggan á Sámsey, þar sem hrjúft hörkutól fórnaði frama sínum á danska meginland- inu til að koma ungri dóttur sinni 1 óspillt umhverfi. Samstundis fjölgaði glæpum um mörg þúsund prósent á litlu eyjunni og undir granítyfirborði löggunnar ólguðu duldar geðshræringar. Skerjagarðslæknirinn varð viðskila við konu sína í Afríku og má nú berjast við sjúkdóma og fordóma meðal eyjarskeggja, óvild tengdafoður og óvinveitta dóttur sem stefnir á stórbrotna gelgju í skerjagarðin- um. Sjálfur er hann mjúkur maður meö höfnunarkenndir. Þættimir, sem því mið- ur verða aðeins sex talsins, eru áhorfenda- vinveittir. Þeir eru fullkomlega fyrirsjáan- legir, þannig að heimilisfeður geta tónað út í sjónvarpsherbergiö: Þessum bát hlekk- ist á! Þessi kona veikist! Þetta barn slasast! Allt þar til börnin segja: Pabbi, skrifaðir þú handritið? Óstaðfestar fregnir herma, að þetta sé aðeins byrjunin. Næst komi þættir um norskan kjarneðlisfræðing sem gerist vita- vörður eftir að kona hans lendir í slagtogi við húsvörð. Hann flýr þá glys og glaum Tosseá (76 íbúar) með unga dóttur sína, sem kynnist fótbrotnum mávi og ákveður að gerast trúboði (26 þættir). Framlag Finnlands verði um Sama sem flytur á smáeyju undan strönd Lapplands eftir að kona hans verður undir hreindýrahjörð. Þegar hann kemst að því að dóttir hans er farin að reykja hreindýramosa, veröur hann að gera upp við sig hvort hann fóm- ar hreindýrunum eða einkadóttur sinni. RÚV er um þessar mundir að skoða til- lögur að íslenska framlaginu. Líklega verður ofan.á félagsfræðingur sem gerist kauffélagsstjóri á Bjamarey þegar kona hans gerist miðill. Þegar hann laðast að lesbískri skipsstýra sem á taminn þorsk og drykkfelldum kvenpresti, sem hafa báð- ar sótt um glasafrjóvgun og ekki fengið, opnar ellefu ára dóttir hans kynlífsklúbb á Netinu. Auður Haralds Daqskrá fl. ágúst - 14- ágúst laugardagur s. ágúst 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.30 Skjáleikurlnn. 13.00 Kappreiðar Fáks. Bein útsend- ing trá seinni umferð á kapp- reiðum Fáks á Víðivöllum í Víði- dal í Reykjavík. Keppnisgreinar eru 150 og 250 metra skeið og 350 og 800 metra stökk. (15.00 Skjáleikurinn. j 16.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. H 17.00 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rússneskar teiknimyndir 18.30 Kötturinn Felix (Felix the Cat). Bandarískur teiknimyndaflokkur. ______________19.00 Strandverðir (9:22) Bein útsendinq 20 00 Fréttir og veður. , ... 20.35 Lottó. verður fra Kapp- 20.40 GeorgogLeó(14:22) (George reiðum FákS. and Leo). Bandarísk þáttaröð. 21.10 Kavanagh lögmaður - Dóttir sendiherrans (Kavanagh - Diplomatic Baggage). Bresk sjónvarpsmynd frá 1996 þar sem lögmaðurinn James Kavanagh tekur að sér málsvörn fyrir dóttur bresks sendi- herra. Aðalhlutverk leika John Thaw, Lena Headley, Mich- ael Feast og Oliver Ford Davies. 22.30 Borg gleðinnar (City of Joy). Bandarísk bíómynd frá 1992 sem byggð er á sögu eftir Dominique Lapierre og segir frá ungum bandarískum lækni í Kalkútta í leit að lífs- fyliingu. Leikstjóri er Roland Joffé og aðalhlutverk leika Patrick Swayze, Pauline Collins, Om Puri og Art Malik. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikurlnn. lsrn-2 09.00 09.10 09.15 09.30 10.25 10.50 10 11.35 12.00 12.15 12.45 12.55 13.35 Við fáum NBA-mola upp úr hádeginu á Stöð 2 í dag. j6ef0 19.00 Eðlukrílin. Bangsar og bananar. Sögur úr Broca stræti. Bíbí og félagar. Aftur til framtíðar. Heljarslóð. Ævintýri á eyðieyju. Úrvalsdeildin. Sjónvarpsmarkaður. NBA-molar. 112 - Neyðarlínan. Hver lífsins þraut (4:8) (e). ■A-frtH. Undrasteinninn (e) (Cocoon). 1985. Ástrfkur í útlendingaherdelld- innl (e). Skemmtileg teikni- mynd um Ástrík og félaga. ick Furðusaga (e) (Tall Tale) Glæstar vonir. 1920. 20.05 Vinir (1:25) (Friends). 20.35 Bræðrabönd (14:22) (Brotherly Love). 21.10 Ástin er blind (Crazy in Love). Áhrifarík mynd um þrjár kynslóðir kvenna, systra, móður þeirra og ömmu. Að- alhlutverk: Holly Hunter, Gena Rowlands og Bill Pullman. Leikstjóri: Martha Coolidge.1992. 22.45 JHri Á mörkum lífs og dauöa (Flatliners). Nokkrir lækna- nemar vilja kanna hvað er á mörkum llfs og dauða og deyja í nokkrar mínútur og lifna við aftur. En óvættir eiga eftir að herja á þau. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Kiefer Sutherland, Kevin Bacon og William Baldwin. Leikstjóri: Joel Schumacher. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 AA-A Perez-fjölskyldan (e) (The Perez Family). Víðfræg rómantísk gamanmynd. 1995. 02.35 Undrasteinninn (e) (Cocoon). 1985. 04.30 Dagskrárlok. Skjálelkur. 14.00 Landsmótið í golfl 1998. Bein útsending frá þriðja degi Lands- mótsins í golfi sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Tll leiks eru mættir allir bestu kylfingar landsins og nú fer spennan heldur betur vaxandi. Enski boltinn (e). Star Trek Kung fu - Goðsögnin llfir (e). Herkúles (12:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl í krapinu. Kalt borð (Buffet Froid). Kolsvört kómedía sem vakti gríðarlega eftirtekt á sfnum tíma og hlaut Cesar-verðlaunin árið 1980 fyrir leikstjóm. Mynd- in er innsýn í einkennilega ver- öld manns að nafni Alphonso Tram. Hann er atvinnulaus og eini nágranni hans og vinur er rannsóknarlögreglumaöurinn Morvandieu. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Carole Bouquet, Jean Benguigui og Bernard Blier. Leikstjóri: Bertrand Blier. 22.30 Box með Bubba. Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verð- ur upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 23.30 Saga Penthouse í 30 ár (25th Pet of the Year Spectacul- ar). Rakin er saga Penthouse 125 ár en forráöamenn þess hafa gert ýmislegt fleira en að gefa út vinsælt tfmarit. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok og skjáleikur. Herkúles ræður meðal annars yfir yfirnáttúrulegum kröftum. vf/ 'O BARNARÁSiN 8.30 Allir í leik, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rikka. 10.30 AAAhhlf! Alvöru skrímsli. 11.00 Ævintýri P & P .11.30 Skóllnn minn er skemmtílegur! Ég og dýrið mitt. 12.00 Við Norðurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr rfkl náttúrunnar. 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhhll! Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Við bræöurnlr. 16.30 Nlkki og gæludýrið. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn Púi í landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða með íslenskum texta. VH-1 6.00 Battle of the Sexes Weekend Hits 9.00 Saturday Brunch 11.00 Battle of the Sexes Weekend - Boys Vs Girls 13.00 The Clare Grogan Show - Girls on Top 14.00 Mills'n'tunes - Boys are Best 15.00 Battle of the Sexes with Kate'n'jono 17.00 Greatest Hits: George Michael Vs Madonna 18.00 American Classic 19.00 VH1 Disco Party 20.00 VH1 Disco Parly 21.00 Behind the Music - Gladys Knight 22.00 VH1 Spice 23.00 Greatest Hits Of...: Oasis 0.00 Midnight Special 0.30 Pop-up Video 1.00 The Clare Grogan Show - Giris on Top 2.00 Greatest Hits: Take That Vs the Spice Giris 3.00 VH1 Late Shift The Travel Channel 11.00 Aspects of Life 11.30 The Wonderful Worid of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 Holiday Australia 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers' Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Dominika’s Planet 20.00 Grainger’s Worid 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Cycling: Tour de France - Best Of 10.00 Truck Racing: ‘98 Europa Truck Trial in Mohelnice, Czech Republic 11.00 Football: Friendly Toumament in Udinese, Italy 12.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Toronto, Ontario, Canada 13.30 Golf: European Ladies' PGA - McDonald's WPGA Championship of Europe, Scotland 15.30 Rally: FIA Worid Rally Championship in New Zealand 16.00 Mountain Bike: Grundig/UCI Worid Cup in Sierra Nevada, Spain 17.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Toronto, Ontario, Canada 19.00 Basketball: Worid Championship in Athens, Greece 19.30 Basketball: Worid Championship in Athens, Greece 20.00 Martial Arts: Monks of Shaolin in the London Arena 21.00 Boxing 22.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Toronto, Ontario, Canada 0.00 Close. Hallmark 5.55 Reasons of the Heart 7.30 Nightmare Come True 9.05 Whiskers 10.40 Joumey of the Hearl 12.15 Joumey 13.55 Joe Torre: Curveballs Along the Way 15.20 Something So Right 17.00 The Westing Game 18.35 Oldest Living Confederate Widow Tells All 20.05 Oldest Living Confederate Widow Tells All 21.35 Disaster At Silo 7 23.10 Joumey of the Heart 0.45 Joumey 2.25 Something So Right 4.05 The Westing Game Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Blinky Bill 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo - Where are You? 7.30 Tom and Jerry Kids 7.45 Droopy and Dripple 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00 Johnny Bravo 10.30 Tom and Jerry 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Road Runner 12.30 Sylvester and Tweety 13.00 The Jetsons 13.30 The Addams Family 14.00 Godzilia 14.30 The Mask 15.00 Beetiejuice 15.30 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flmtstones 18.00 The New Scooby Doo Movies 19.00 2 Stupid Dogs 19.30 Fangface 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttley's Flying Machines 23.00 Scooby Doo 23.30 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00TheReal Storyof... 3.30 Blinky Bill BBC Prime 4.00 Models All Round 4.30 Regressing to Quality 5.00 BBC Worid News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Bright Sparks 6.35 The Demon Headmaster 7.00 Activ8 7.25 Moonfleet 8.00 Dr Who: The Face of Evil 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Won't Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Survivors: A New View of the US 11.20 Kilroy 12.004... Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won't Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.10 Run the Risk 14.35 Activ8 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Robots of Death 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seat Belt 17.00 It Ain't Half Hot Mum 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Back Up 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Shooting Stars 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Life Lines 0.00 Stress 0.30 Missing the Meaning? 1.00RestoringtheBalance 1.30 TBA 2.00 Picturing the Modem City 2.30 The Effective Manager 3.00 Open Advice - The Three Degrees 3.30 Wide Sargasso Sea Discovery 7.00 Seawings 8.00 Battlefields 9.00 Battlefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields 12.00 Battlefíelds 13.00 Super Stmctures 14.00 Fire on the Rim 15.00 Seawings 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures: Invisible Places 19.00 Fire on the Rim 20.00 Adrenalin Rush Hour! 21.00 A Century of Warfare 22.00 Arthur C Clarke's Mysterious Worid 22.30 Arthur C Clarke's Mysterious Worid 23.00 Ðattlefíelds 0.00 Ðattlefields 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 9.00 Michael Jackson His Story in Music 9.30 All Man Weekend 11.00 All About Kurt Cobain 11.30 U2: The Essenti'al 12.00 All Man Weekend 13.30 All About the Artist 14.00 European Top 2016.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00 Lenny Kravitz: Unplugged 23.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 y News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s Worid 12.00 News on the Hour 12.30 Reuters Reports 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Walker’s Worid 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Newsmaker 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00NewsontheHour 1.30 Walker's Worid 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 Worid News 4.30 Inside Europe 5.00 Worid News 5.30 Moneyline 6.00 Worid News 6.30 Worid Sport 7.00 Worid News 7.30 Worid Business This Week 8.00Worid News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 Worid News 9.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 Worid News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update / Worid Report 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Travel Guide 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Larry King 16.30 Larry King 17.00 Worid News 17.30 Inside Europe 18.00 Worid News 18.30 Worid Beat 19.00 Worid News 19.30 Style 20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 Worid News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Global View 23.00 Worid News 23.30 News Update / 7 Days 0.00 The Worid Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The Worid Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields National Geographic 5.00 Europe This Week 5.30 Far East Economic Review 6.00 Media Report 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Storyboard 7.30 Dot. Com 8.00 Dossier Deutchland 8.30 Media Report 9.00 Directions 9.30 Far East Economic Review 10.00 Time and Again 11.00 Mother Bear Man 11.30 A Lizard's Summer 12.00 The Rhino Wai* 13.00 Play: The Nature of Game 13.30 Raider of the Lost Ark 14.00 Skis Against the Bomb 14.30 The Last Tonnara 15.00 Yanomami Homecoming 15.30 In the Footsteps of Crusoe 16.00 The Rhino War 17.00 Mother Bear Man 17.30 A Lizard's Summer 18.00 The Rhino War 19.00 Spiendid Stones 20.00 Treasure Hunt: The Treasure of the San Diego 21.00 Extreme Earth: Violent Volcano 22.00 Predators 23.00 The Soul of Spain 0.00 Alyeska: Arctic Wildemess 1.00 Splendid Stones 2.00 Treasure Hunt: The Treasure of the San Diego 3.00 Extreme Earth: Violent Volcano 4.00 Predators TNT 04.00 Across The Wide Missouri 5.30 Tom Thumb 7.15 Saratoga 9.00 Grand Hotel 11.00 Johnny Eager 13.00 Shoes of the Fisherman 16.00 Tom Thumb 18.00 Sunday in New York 20.00 Blow-Up 22.00 Get Carter 0.00 Boys'Night Out 2.00Blow-Up 4.00 Crest of the Wave Animal Planet 06.00 Dogs With Dunbar 06.30 It's A Vet’s Ufe 07.00 Human / Nature08.00 Animal Planet 09.00 Rlver Of Bears 10.00 Grizzlies Of The Canadian Rockies 11.00 Giant Grlzzlies Of The 12.00 Jack Hanna’s Animal Adventures 12.30 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna's Zoo Life: Nepal13.30 Going Wild With Jeff Corwin 14.00 Animal Planet Classics 15.00 Wonder 01 Baby Animals 16.00 Mozu The Snow Monkey 17.00 Valley Of The Meerkats 18.00 Breed 18.30 Horse Tales 19.00 Anlmal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Australian Deserts An Unnatural Dilemma 21.00 Wildest Australia 22.00 The Platypus Of Australia 22.30 The Koalas Of Australia# 23.00 Animal Planet Classics Computer Channe 17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarijós - endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Frasðsla frá Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. 7. ágúst 1998 f Ó k U S 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.