Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1998, Side 22
í f ó k u s ú r f ó k u s Eftir alla æsku- og líkamsdýrkunina er smá- þroski - jafnvel hrörnun - oröin gjaldgeng á ný. Fólk á að bera einhver spor þess að það sé á lífi og þetta líf hafi ekki algjörlega farið fram hjá því. Ekkert silikon í brjóstin, engar upplyftingar i andlitið, ekkert prózak í tilfinningalífiö. Öll -hjálpartæki (eöa sporin eftir þau) eru illa séð. Rakvélin má bara heimsækja broddana sína endrum og sinnum. Allt ytra útlit á að vera markað lífinu; smásöknuður i augunum vegna nýfrágengins skiln- aðar, ör á hökunni eftir gamalt kjaftshögg og smáviprur i munnvik- unum vegna viðkvæmni sem aldrei fær að brjótast út. Sem sagt; lífið er i tísku - ekki lífið eins og við vildum stundum að það væri, heldur lífið eins og það er; margs konar, erfitt, flókið. Líf sem er ekki aðeins skemmtilegt og gam- an heldur einnig þess virði að lifa því. Eins og vaxtarræktarkonurnar voru ögrandi og skemmtilegar, stór ættbálkatattó smart og göt í gegnum nefið fin status-symból - þá er nú mál að linni. Allt er þetta annar endi á sömu líkamsdýrkuninni og silíkonið, Jane Fonda-leikfimi, Herbalife og aörar yfirgengi- lega hallærislegar afurðir þessa tímaskeiðs. Það sem einu sinni átti að gera fólk sérstakt gerir það nú venjulegt. Og þaö er sama hvað ágætt hefur veriö sagt um kosti þess að vera venjulegur, þaö mun aldrei verða þess viröi aö leggja mikið á sig til þess að ná því stigi. Þau sem sprengia múrinn og tekst að verða að frikum sitja uppi með það að hafa skaraö fram itúr öðrum í leiðindum. Hvað eru vöðvar annað en tveir tlmar á dag! einhverju bjálfatæki sem I ofan á lag þarf aö greiða fyrir að lenda I? Hver vill ganga með yfirlýsingu á upphand- leggnum um að hann hafi ekkert betra við tím- ann og peningana að gera? hverjir voru hvar Þrátt fyrir að bær- inn væri heldur tómlegur yfir versl- unarmannahelgina þá var reytingur af fólki á skemmti- stöðum borgarinn- ar. Á Sóloni Is- landusi voru til dæmis nýútskrifað- ir laganemar með í þeim gleð- Blaðasnáparnir Kjartan Gettu Betur kempa BJörg- vinsson, Margrét Einarsdótt- lr og HJáimar Blöndal skemmtu sér á Kaffi barnum og þar var líka Hrafn Jök- ulsson. skap voru Krlstín Edwald og Sigurður Kárl Krlstjánsson. Á staðnum sáust einnig Blrglr Tjörvl Pétursson, Greasstjarn- an Rúnar Freyr Gíslason og Addó. Vllil VIII og Stefán Páls- son skemmtu sér einnig á Sól- on, þó ekki saman. Flestir fastagesta Kaffi Thom- sen voru á Akureyri um helgina. Þeirra I stað naut Eyþór Arnalds helgarinnar á staðnum. Á föstudagskvöldinu sást til Elnars Benediktssonar, sjálf- stæðismanns úr Garðabæ, ásamt Jénasl, varaformanni SUS, á Kaffibrennslunni. Það var margt um manninn á Halló Klapparstlgur á Grand Rokk á sunnudagskvöldinu. Þaö er svosum ekki skritið því þar spiluðu ekki einungis Súkkat heldur einnig sjálfur Megas. Mörður Árnason sat að sjálfsögðu á fremsta bekk og 1. Þessir náungar eru úr um 10 manna hópi sem ákvað að klæðast jakkafötum í stil við föt Egils Ólafssonar úr myndinni Með allt á hreinu. 2. Þessar stúlkur spók- uðu sig á hátíðarsvæðinu. Áletrunln á skiltlnu vaktl eftirtekt en þar stendur: Aðeins fyrir viðsklptavini. 3. Svenni, Solla og Arnaldur voru borubrött við komuna tll Eyja. 4. Stemningln náðl hámarki þegar kveikt var í brennunni. „Ég var á leið til Amsterdam og þetta var alveg í leiðinni." „ísland er aldrei í leiðinni." * ;T - " • Vinar bragb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.