Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1998, Blaðsíða 14
Daqskr á 15- ágúst - 21- ágúst laugardagur 15. ágúst 1998 12.55 Strandveröirnir sýna býr. Morgunsjónvarp barnanna. Hlé. Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku á Hungaroring braut- inni í Ungverjalandi. Skjáleikurinn. 16.45 Auglýsingatlmi - Sjónvarpskringlan. 17.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Magnús Orri Schram. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rússneskar teiknimyndir Úlfur og kálfur 18.30 Furöur framtíöar (1:9). Kynnir er Gillian Anderson. 19.00 Strandveröir (10:22). (Baywatch VIII). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Georg og Leó (15:22) (George hvaö í þeim and Leo). Bandarísk þáttaröö í léttum dúr um heiöviröan bóksala og klækjaref á flótta undan mafiunni. 21.10 Dauöinn á Everesttindi (Death on Everest). Bresk sjón- varpsmynd frá 1997 sem segir frá örlagarikum leiöangri á haesta fjall jaröar í maí 1996. Leikstjóri er Robert Markowitz og aðalhlutverk leika Christopher McDonald, Peter Horton, Nathaniel Parker og Pameia Gien. 22.45 Boltabullur. Bresk spennumynd frá 1995 um lögreglu- mann sem sendur er í dulargervi inn í gengi fótboltaáhan- genda. Leikstjóri er Philip Davis og aöalhlutverk leika Sean Pertwee og Warren Clarke. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikurinn. 09.00 Eölukrílin. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Sögur úr Broca-stræti. 09.30 Bfbí og félagar. 10.25 Aftur til framtíöar. 10.50 Heljarslóö. 11.10 Ævintýri á eyöieyju. 11.35 Úrvalsdeildin. Sjónvarpsmarkaöur. NBA-molar. Hver lífsins þraut (5:8) (e). Leiöin tll Afriku (e). Enski boltinn. Súkkat (e). Fagri-Blakkur (e). Glæstar vonir. illar gleöi. 112.00 12.15 12.45 13.15 13.45 15.55 17.00 Vinirnir eru mættir 18.30 aftur öllum til mik- 19-j® 20.05 Vimr (2:25) (Fnends). 20.35 Bræörabönd (15:22) (Brother- ly Love). 21.05 ★*★ Tvö andlit spegiisins (The Mirror Has Two Faces). Gregory Larkin telur sig hafa farið illa út úr samskiptum sin- um viö konur og kennir kynlifinu um. Hann óskar þess því aö kynnast konu sem hann beri enga kynferðislega löngun til. Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Barbra Streisand, Pierce Brosnan, George Segal og Lauren Bacall. Leikstjóri: Bar- bara Streisand.1996. 23.15 -kirki. Myrkraverk (Night Moves). Spennumynd um einkaspæjarann Harry Moseby. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Susan Clark, Melanie Griffith, Jennifer Warren og James Woods. Leikstjóri: Arthur Penn.1975. Stranglega bönnuð börnum. 00.55 Leon (e).Leikstjóri: Luc Besson.1994. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 ★★★ Ræningjar á Drottningunni (e) (Assault on a Queen).1966. 04.30 Dagskrárlok. Skjáleikur. 16.00 íslenski boltinn. Bein útsend- ing frá leik KR og Leifturs í 13. umferð Landssímadeildarinnar. 18.00 Meistaramótiö US PGA (US PGA Championships 1998). Bein útsending frá þriðja og næstsíðasta keppnisdegi á Shalee-goHvellinum í Redmond í Bandarikjunum. Til leiks eru mættir allir sterkustu kylfingar heims en í þeim hópi er Davis Love III, sigurvegari mótsins í fyrra. 23.00 ki Sumarfrí (Summer Holi- day). Bresk kvikmynd um nokkra kunningja i London sem fá lánaðan strætisvagn og halda á vit ævintýranna í Suður- Frakklandi. Tilgangur ferðarinn- ar er göfugur en þegar þrjár huggulegar söngkonur veröa á vegi félaganna breyta þeir um stefnu og halda til Aþenu i Grikklandi þar sem stúlkurnar eiga að koma fram. I myndinni er fjöldi heimsþekktra laga sem fiest, ef ekki ðll, eru flutt af liðsmönnum Shadows. Leik- stjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Cliff Richard, Lauri Peters, Melvyn Hayes, Una Stubbs og Teddy Green. 1963. 00.45 Háskaleg helgi (When Passions Collide). Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok og Skjáleikur. BABNABÁSIN 8.30 Allir í lelk, Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímallf Rikka. 10.30 AAAhhll! Alvöru skrímsli. 11.00 Ævintýrl P & P .11.30 Skólinn minn er skemmtilegur! Ég og dýriö mltt. 12.00 Viö Noröurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr riki náttúrunnar. 13.30 Skippi. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútfmalíf Rlkka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Viö bræöurnir. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00Tabalúki. 17.30 Franklfn. 18.00 Töfradreklnn Púi i landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir f dag! Allt efni talsett eöa meö fslenskum texta. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Saturday Brunch 11.00 Madonna Rising 12.00 Greatest HitsOf...: Madonna 13.00 The Clare Grogan Show - Madonna Special 14.00 The VH1 Atbum Chart Show 15.00 Behind the Music - Meattoaf 16.00 Pop-up Video 17.00 The VH1 Classic Chart Show 18.00 American Classic 19.00 The VH1 Disco Party 20.00 Madonna Rising 21.00 The Clare Grogan Show - Madonna Spectal 22.00 Greatest Hits Of—: Madonna 23.00 Pop-up Video 0.30 Greatest Hits Of...: Madonna 1.30 Pop-up V«feo - Madonna Special 2.00 VH1 Late Shitt The Travel Channel 11.00 Aspeds of Life 11.30 The Wonderful World of Tom 12.00 A Fork in the Road 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Portugal 14.00 Holkfay Australia 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live Stop the Week 19.00 Going Places 20.00 Grainger’s World 21.00 Aspects of Life 21.30 A Fork in the Road 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Mountain Bike: Tour VTT, France 7.00 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.00 Triathlon: European Championships in Velden, Austria 9.00 Tractor Pulling: European Cup in Walibi, Netherlands 10.00 Ski Jumping: FIS Summer Grand Prix 1998 in Courchevel, France 11.00 Mountain Bike: Grundig/UCI World Cup in Kaprun, Austria 12.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup in Zweibr.cken, Germany 13.00 Formula 3000: FIA Intemational Championship in Budapest, Hungary 14.30 Cycling: Women’s Tour of France 16.00 Equestrianism: Pulsar Crown Series in Aachen, Germany 17.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Cindnnati, USA 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Cincinnati, USA 20.00 Strongest Man: World 's Strongest Man 21.00 Boxing 2Z00 Mountain Bike: Tour VTT, France 22.30 CART 23.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumamentin Cindnnati, USA 1.00 Close HaUmark 5.15 Lonesome Dove 6.05 Inddent in a Small Town 7.35 The Brotherhood of Justice 9.10 Ellen Foster 10.45 Sunchild 12.20 Family of Lies 13.50 Nightmare Come True 15.25 Passion and Paradise 17.00 Mother Knows Best 18.30 20,000 Leagues under the Sea 20.05 Red King, White Knight 21.45 Full Body Massage 23.20 Sunchild 0.55 Family of Lies Z25 Full Body Massage 4.00 Passion and Paraáse Cartoon Network 4.00 The Rintstones 4.30 The Rintstones 5.00 The Rintstones 5.30 Cave Kids 6.00 Rintstone Kids 6.30 The Flintstone Comedy Show 7.00 Flintstone Frolics 7.30 The New Fred and Bamey Show 8.00 The Rintstones 8.30 The Rintstones 9.00 The Rintstones 9.30 The Rintstones 10.00 The Rintstones 10.30 The Rintstones 11.00 A Man Called Rintstone 13.00 The Flintstones 13.30 The Flintstones 14.00 The Rintstones 14.30 The Rintstones 15.00 The Rintstones 15.30 The Rintstones 16.00 The Rintstones 16.30 The Flintstones 17.00 The Rintstones Meet Rockula and The Frankenstones 18.00 The Flintstones 18.30 The Flintstones 19.00 The Rintstones 19.30 The Rintstones 20.00 The Rintstones 20.30 The Rintstones 21.00 The Rintstones 21.30 The Flintstones 22.00 The Rintstones 22.30 The Rintstones 23.00 The Rintstones 23.30 The Rintstones 0.00 The Rintstones 0.30 The Flintstones 1.00 The Flintstones 1.30 The Rintstones 2.00 The Rintstones Z30 The Rintstones 3.00 The Rintstones 3.30 The Rintstones BBC Prime 4.30 Work and Energy 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.10 Bright Sparks 6.35 The Demon Headmaster 7.00 Activ8 7.25 Little Sir Nicholas 8.00 Dr Who: The Robots of Death 8.25 Style Challenge 8.50 Canl Cook, Won’t Cook 9.20 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Survivors: A New View of the US 11.20 Kilroy 1100 Style Challenge 1130 Can't Cook, Won't Cook 13.00 The Duchess of Duke Street 13.50 Prime Weather 13.55 Julia Jekyll and Harriet Hyde 14.10 Run the Risk 14.35 Activ8 15.00 The Wild House 15.30 Dr Who: The Robots of Death 16.00 BBC WorkJ News 16.25 Prime Weather 16.30 Fasten Your Seat Belt 17.00 It Ain’t Half Hot Mum 17.30 Porridge 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Back Up 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Ruby Wax Meets 21.00 Top of the Pops 21.30 The Goodies 22.00 Shooting Stars 2130 Later Wrth Jods Holland 23.30 Designs for Living 0.00 Watering the Desert 1.00 Energy At the Crossroads 1.30 Off with the Mask 100 A Global Culture? 130 A Level Playing Reld? 3.00 Global Rrms in the Industrialising East 3.30 TBA Discovery 7.00 Seawings 8.00 BattlefiekJs 9.00 Battiefields 10.00 Seawings 11.00 Battlefields 12.00 Battlefields 13.00 Super Structures 14.00 Killer Weather 15.00 Seawings 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Super Structures 19.00 Killer Weather 20.00 Adrenalin Rush Hour! 21.00 A Century of Warfare 2100 Arthur C Clarke's Mysterious World 22.30 Arthur C Clarke’s Mysterious WorkJ 23.00 Battlefields 0.00 Battlefields 1.00 Ciose MTV 4.00 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 11.00 Budapest Festival Spedal 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 Big Picture 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 2100 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 News on the Hour 11.30 Walker’s World 12.00 News on the Hour 12.30 Reuters Reports 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Rve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Walker’s World 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Newsmaker 0.00 News on the Hour 0.30 Fashion TV 1.00NewsontheHour 1.30 Walker’s World 2.00 News on the Hour 130 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Business Week 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 Workl News 6.30 World Sport 7.00 WorkJ News 7.30WorldBusinessThisWeek 8.00World News 8.30 Pinnade Europe 9.00 Workl News 9.30 Workl Sport 10.00 World News 10.30 News Update / 7 Days 11.00 Workl News 11.30 Moneyweek 1100 News Update / Worid Report 1130 World Report 13.00 WorkJ News 13.30 Travel Guide 14.00 Workl News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Upd / Larry King 16.30 Larry King 17.00 WorkJ News 17.30 Inside Europe 18.00 World News 18.30 Worid Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00 World News 20.30 The Artdub 21.00 World News 21.30 World Sport 2100 CNN World View 22.30 Global View 23.00 WorkJ News 23.30 News Update / 7 Days 0.00 The WorkJ Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today 130 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 Worid News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields National Geographic 5.00 Europe This Week 5.30 Far East Economic Review 6.00 Media Report 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Storyboard 7.30 Dot. Com 8.00 Dossier Deutchland 8.30 Media Report 9.00 Directions 9.30 Far East Economic Review 10.00 Time and Again 11.00 Kruger Park 100 • The Vision Lives On 1100 African Odyssey 13.00 Lord of the Eagles 13.30 Inherit the Sand 14.00 Quest for Atocha 15.00 Tides of War 16.00 Silvereyes in Paradise 16.30 Lions in Trouble 17.00 Kruger Park 100 - The Vision Lives On 18.00 African Odyssey 19.00 Secrets of the Snow Geese 20.00 Treasure Hunt: Diamonds 21.00 Extreme Earth: Flood! 22.00 Predators 23.00 Jerusalem: Within These Walls 0.00 John Harrison - Explorer 0.30 Lifeboat: By Invitation Only 1.00 Secrets of the Snow Geese 100 Treasure Hunt: Diamonds 3.00 Extreme Earth: Flood! 4.00 Predators TNT 04.00 Jailhouse Rock 5.45 Ehris: That’s the Way It Is 7.40 Stay Away, Joe 9.15 Live a Little, Love a Little 11.10 Girl Happy 12.45 Kissin' Cousins 14.20 The Trouble with Giris 16.00 Live a Little, Love a Little 18.00 Stay Away, Joe 20.00 Vfya Las Vegas 2100 It Happened at the World's Fair 23.50 Spinout 1.30 Ehris On Tour 4.00 Viva Las Vegas Animal Planet 06.00 Dogs With Dunbar 06.30 It's A Vet's Life 07.00 Human / Nature 08.00 Animal Planet Classics 09.00 Australian Deserts An Unnatural Dilemma 10.00 Wildest Australia 11.00 The Platypus Of Australia 11.30 The Koalas Of Australia 1100 Jack Hanna’s Animal Adventures 1130 Kratt’s Creatures 13.00 Jack Hanna’s Zoo Life 13.30 Going WikJ With Jeff Corwin 14.00 Animal Planet Classics 15.00 Camouflage 16.00 Calls Of The WikJ 17:00 The Super Predators 18.00 Breed 18.30 Horse Tales 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Wild WikJ Reptiles 21.00 Eye Of The Serpent 22.00 Cane Toads 23.00 Animal Planet Classics Computer Channel 17.00 Game Over. Games show 18.00 Eat My Mouse 18.30 Net Hedz 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekiö frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræðsla frá Ron Phillips. 2130 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. Bond nr. 19 Þessa dagana standa yfir viöræönr á milli framleiðanda James Bond-mynd- anna og Michael Apted um að hann taki að sér að leikstýra nýrri James Bond- mynd sem enn hefur ekki fengið nafn. Verður þetta mynd nr. 19 í vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem hóf göngu sína árið 1962 með Dr. No. Pierce Brosnan mun leika James Bond i þriðja sinn eftir að hafa komist far- sællega í gegnum Goldeneye og Tomor- row Never Dies. Eins og ávallt liggur söguþráðurinn ekki á lausu hjá framleið- endum en þó telja margir öruggt að óvin- urinn í mynd nr. 19 verði kvenmaður. MGM/Universal, sem mun dreifa mynd- inni, hafa sett hana á 19. nóvember 1999 og þar með tekið frá þennan dag sem er á eftirsóttasta tíma til frumsýninga í Bandaríkjunum. Michael Apted er þrautreyndur leik- stjóri, breskur að uppruna sem á að baki margar ágætar myndir, allt frá Gorky Park til Nell. Meðal annarra mynda hans má nefna Goriilas in the Mist, Coal Miner's Daughter, Thunderheart og Extreme Measure. Þessa dagana er hann að leggja síðustu hönd á heimildarmynd- ina Inspirations sem fjallar um sjö fræga listamenn og lífsreynslu þeirra. Ef Apted tekur að sér að leikstýra Bond-myndinni þá setur hann á frest Enigma sem hann mun gera eftir handriti Tom Stoppard og framleidd verður af Mick Jagger. fjölmiölar l-æknavisindin JörO j»i hnasiin. ■■igiiriiin i»liu iltaum; Lifsreynsla. áfölF Stokkar og steinaik- Þau góöu tíðindi hafa gerst að tímaritinu NÝIR TÍMAR og betri heimur hefur bæst prófarkalesari. Stafsetningarvillum hefur því fækkað um mörg hundruð frá einu hefti til annars og er t.d. aðeins ein slík i rit- stjórapistli. Skrifendur blaðsins ná í stað- inn fram hefndum á máifræði og máltaki. Nástöður eru geysivinsælar, en þær eru minniháttar áreiti miðað við sérgrein blaðsins, samhengisleysi. Setningar byrja, halda lengi áfram, en enda ekki. Eins þykir ekki nauðsynlegt að neitt sé í neinu beinu framhaldi af neinu öðru innbyrðis. Þess ber þó að gæta að blaðið er ritað af sveimhug- um fyrir sveimhuga og þeir finna sennilega ekkert fyrir þessu. Þó dulúðin sé ráðandi í textagerð, þá eru menn ekki með fordóma á freigátunni og birta hiklaust innlegg frá rökhyggjumanni sem ritar skilvirkt um huglækningar. Rannsóknir hafa sýnt, segir hann, að þær hafa engin áhrif ef vinir og vandamenn ætla að koma sjúklingnum á óvart með kraftaverki. Fólki batnar ekki af andalækn- ingum nema það viti að verið er að lækna það. Máttur hugans er mikill, spumingin er hverjum hinn máttugi hugur tilheyrir. Hversu trúverðugt innihald blaðsins er fer eftir dulhyggju hvers og eins. Eyjabúar eiga fleiri drauga á fermetra en megin- landsbúar og þegar við bætist skammdegi og ljósmetisleysi fyrri alda er ekki að undra að íslandingar slái öðrum þjóðum við í reimleikum eins og flestu öðru. Höfum við lengst af hampað okkar Mórum og Nórum og vafamál hvort við viljum að útlendingar séu að abbast upp á okkar vofur. Það er Jack í Arizona eigi að síður að gera. Jack var lífsreika ellilífeyrisþegi í eyðimörkinni vestra þegar hann komst í samband við Deva-andana. Þeir eru at- vinnulausir trjáandar. Það er búið að höggva vinnuna þeirra. Tiu þúsund og tólf andar og ekkert að gera. Jack fann verkefni handa þeim. Hreinsa upp reimleika, eða hjálpa föstmn sálum áleiðis. Eins konar sálna-ferðaskrifstofa. Glöddust andamir að fá eitthvað að gera og þrifu Bandaríkin á augabragði. Samt hringdi systir Jacks í hann og sagði að enn reikuðu viðskotaillir andar um heima hjá henni. Hafði Jack þá samband við Sir Henry, sem er foringi Devanna, og spurði hverju sætti. Æjæ, tisfiiiir „Rannsóknir hafa sýnt að huglækningar hafa engin áhrifefvinir og vandamenn ætla að koma sjúklingn- um á óvart með kraftaverki. Fólki batn- ar ekki af andalækningum nema það viti að verið er að lækna það. “ sagði Henry, okkur hefur yfirsést eitt hús. Var svo hreinsað þar. Nú var aftur ekkert við að fást fyrir 10.012 anda, svo Jack sendi þá að hreinsa allan heiminn. Viku síðar var reimleika- laust á alheimsgrundvelli. Samt fann Jack skelfilegan íslenskan draugagang á Netinu. Æjæ, sagði Henry við því, okkur hefur yfir- sést heilt land! Hér hefðu margir ályktað að Devamir slægju slöku við í vinnunni og ekki skrýtið að trén em fallin. En ekki Jack. Skömmu síðar, sagði Henry, var drauglaust á ís- landi. Hann lýgur því. Hér á Bergþórugötunni reika fastráðnir húsdraugar enn um og það er sko eins gott þvi þeir em það eina sem heldur fasteignaverði hússins uppi. Auður Haralds f ókus 14. ágúst 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.