Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Side 5
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 Hörð keppni í enduro í sumar 43 % Honda Accord EX 4d. ‘87 174 þ. 370 þ. Honda Civic GL 4d. ‘89 125 þ. 420 þ. Honda Civic VTi 5g 3d. ‘98 22 þ. 1.800 þ. Honda Accord EX 4d. ‘97 40 þ. 1.950 þ. Honda Accord EX 4d. ‘97 14 þ. 2.080 þ. Honda Civic Gli 3 d. ‘90 139 þ. 495 þ. Mazda 323 GLXi 4d. ‘96 19 þ. 1.190 þ. Mazda 323 GLXi 4d. ‘92 66 þ. 690 þ. Chevrolet Corsica 4d. ‘91 82 þ. 450 þ. Toyota Carina E 4d. ‘93 48 þ. 1.180 þ. Toyota Corolla st. 5 d. ‘93 100 þ. 810 þ. Toyota Corolla 4 d. ‘96 37 þ. 1.030 þ. MMC Lancer GLXi 4d. ‘91 85 þ. 630 þ. MMC Lancer st. 4x4 5 d. ‘91 135 þ. 680 þ. MMC Lancer st. 4x4 5d. ‘92 128 þ. 620 þ. MMC Pajero 5 d. ‘93 84 þ. 1.980 þ. Hyundai Accent 4d. ‘96 26 þ. 750 þ. Hyundai Elantra 4d. ‘96 39 þ. 950 þ. Subaru 1800 DL5 g 5 d. ‘91 144 þ. 550 þ. Nissan Primera 2.0 5 d. ‘96 41 þ. 1.250 þ. Nissan Primera 2.0 4d. ‘92 88 þ. 790 þ. Nissan Sunny LX 4d. ‘94 90 þ. 670 þ. Nissan Sunny SLX 5 d. ‘93 51 þ. 780 þ. Nissan Pathf. V6 3.0 3d. ‘90 118 þ. 990 þ. Subaru Legacy 2.0 5 d. ‘92 131 þ. 860 þ. ra NOTAÐIR BILAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 Akstursíþróttir hafa á undanförn- um árum notið sífellt meiri vin- sælda meðal landans og eiga þar stóran þátt sjónvarpsþættirnir Mót- orsport. í sumar byrjaði enn ein aksturs- íþrótt sem ekki hefur verið keppt í áður til íslandsmeistara og er það enduro (þolaksturskeppni) og er þar keppt á torfærumótorhjólum. Keppnin er í raun bæði ratkeppni og kappakstur. Keppnisbrautin er valin og ekki má æfa sig í brautinni fyrir keppni. í brautina eru sett mörg hlið og ef sleppt er hliði reikn- ast 10 mínútur í refsingu svo að ökumenn verða að gæta þess að aka brautina rétt. Fyrir keppni er ekið með alla keppendur i hring i fyrirhugaðri keppnisbraut til að þeir læri að aka brautina rétt og sjái þær hættur sem leynast í henni. Þegar keppni hefst er hjólunum raðað i beina línu og standa öku- mennirnir 20 metra fyrir framan hjólið sitt. Þegar keppendur eru ræstir hlaupa þeir af stað 1 átt að hjóli sínu, setja í gang og bruna af stað inn á brautina. Brautirnar í sum- ar voru 40 til 80 kílómetra langar og ekið er í einni lotu. Fyrsta keppnin var ekin í maí við mynni Jósepsdals og var sú braut 7,3 km á lengd. Eknir voru 6 hringir, eða alls 44 kílómetrar. Hér eru sigurvegarar enduro-keppninnar í sumar: Lengst til vinstri er Einar Sigurðsson, Viggó Viggós- son í miðið og Þorvarður Björgúlfsson til hægri. Viggó Viggósson hefur tekið þátt í 4 af 5 keppnum sem Sniglarnir hafa gengist fyrir og varð sigurvegari á Yamaha WR-400-hjólinu sínu í lokin. km/klst. og var hann aðeins 6 sek- úndum á undan næsta manni sem var Reynir Jónsson. Þriðja og síðasta keppnin í sumar fór fram 26. september við Húsmúla- rétt. Fyrir þá keppni voru fjórir keppendur sem allir gátu orðið ís- landsmeistarar eins og sjá má á töflunni til hliðar. Mitsubishi Carisma GDI: Umhverfismildasti fjölskyldubíllinn '98/99 samkvæmt vali þýsku umferðarsamtakanna Carisma GDI frá Mitsubishi hlaut á dögunum merka viðurkenningu í Þýskalandi en þar völdu þýsku um- ferðarsamtökin (Verkersclub Deutschland) þennan bíl sem umhverf- ismildasta íjölskyldubílinn ‘98/99. Samtökin skoðuðu 200 söluhæstu Bílar sem reyndust bestir hvað varðar vistmildi á náttúruna: 1. MMC Smart City coupé. 2. Daihatsu Sirion. 3. Opel Corsa City 1,0 (3ja strokka). Bestu fjölskyldubflamir: í þessum flokki kepptu bílar með 5 sæti, farangursrými sem nemur 400 lítrum hið minnsta og lágmarkslengd 420 sm. 1. Mitsubishi Carisma GDI. 2. Skoda Felicia 1,3 station wagon. 3. Nissan Almera 1,4. (Mitsubishi Lancer Station Wagon 1,3 lenti í 4. sæti.) -JR gerðimar á þýska bílamarkaðnum og höfðu eftirtalin atriði til hhðsjónar: Gróðurhúsaáhrif eða CO! = 40% Hávaðamengun = 20% Krabbameinsvaldandi efni = 15% Önnur mengun = 10% Mengun náttúrunnar = 10% Aukamengun vegna hraða = 5% Samtals =100% Skipt í þrjá flokka Öllum 200 bflum var skipt í þijá flokka og niðurstöðumar úr þessu vali urðu þessar (þrír efstu í hveijum flokki): 4. sæti.) Audi R8 í LeMans- kappaksturinn Audi hefur smíðað nýjan opinn sportbíl, sem kall- aður er R8, en með þessum bíl eru verksmiðjurnar albúnar að taka þátt í hinum sögufræga 24 stunda kappakstri í LeMans. í fyrsta skipti, en ætlunin er að mæta þar til leiks á næsta ári, 1999, í samvinnu við keppnislið Reinold Joest, en það lið hefur sigr- að fjórum sinnum í þessum mikla þolakstri. Sfmamynd Reuter Bestu bflamir í millistærð: 1. Opel Astra 1,2. 2. VW Golf 1,4. 3. VW Golf 1,9 turbó dísil. (Mitsubishi Colt 1,3 kom í VW Vento 1.8 ‘94, blár, ek. 42 þ. 1.070.000. Toyota Corolla ‘93, hvítur, ek. 100 þ. 810.000. 34 keppendur mættu í lokaumferð- ina við Húsmúlarétt. Það var Viggó Viggósson sem sigr- aði á tímanum 1.02.26 með meðal- hraða upp á 42 km á klst. Önnur keppnin fór fram við Ket- ilás í Fljótum og var haldin í tengsl- um við landsmót Sniglanna. Brautin þar var 5,9 km á lengd og voru eknir 7 hringir eða alls 41 kiló- metri. Sigurvegari þar varð Þor- varður Björgúlfsson á tímanum 1.02.28 með meðalhraða upp á 39 '"11,11 HREINSUN & FLUTNINGUR j 'WW I 1. Þorvarður Björgúlfsson á Husqvarna með 33 stig 2. Einar Sigurðsson á Honda með 32 stig 3. Reynir Jónsson á KTM með 32 stig 4. Viggó Viggósson á Yamaha með 30 stig Það var því ljóst að keppnin myndi verða hörð á milli fjórmenninganna. Þegar keppnin hófst var það Einar sem náði foryst- unni en fast á eftir honum kom Þorvaröur. Einar datt og tafðist við það í nokkrar mínútur og Þorvarður var svo óheppinn að drepa á hjólinu í fyrsta hring, sem var 20 km, og áttu þeir nú eftir 3 hringi. Viggó náði forystunni og staðan hélst þannig alla keppnina: Viggó fyrstur, Einar annar og Þorvarður þriðji. Viggó sigraði á tímanum 1.31.39 og Einar varð ann- ar á tímanum 1.32.59. Þorvarður varð í 3. sæti með tím- ann 1.36.48 eftir lengstu og erfiðustu endurokeppni sem haldin hefur verið í ár. Viggó var með 52 kíló- metra meðalhraða á klukkustund í keppninni en reynt er að leggja brautimar þannig að meðalhraði fari ekki upp fyrir 60 kílómetra á klukkustund. Lokastaðan eftir þessa 3. og síðustu keppni: 1. Viggó Viggósson Yamaha WR400 50 stig 2. Einar Sigurðsson Honda XR400 49 stig 3. Þorvarður Björgúlfsson Husqvarna TE610 48 stig Einnig var skipt í flokká eftir vélarstærð sem fór þannig: Tvígengishjól með vél yfir 220 cc: 1. Reynir Jónsson Yamaha WR400 55 stig 2. Steini Tótu Kawasaki KX500 43 stig 3. Steingrímur Leifsson Yamaha YZ250 25 stig Fjórgengishjól með vél undir 440 cc og tvígengishjól með vél undir 220 cc: 1. Viggó Viggósson Yamaha WR40055 stig 2. Einar Sigurðsson Honda XR400 54 stig 3. Karl Lilliendahl Kawasaki KLX300 38 stig Fjórgengishjól með vél yfir 440 cc: 1. Þorvarður Björgúlfsson Husqvarna TE610 60 stig. 2. Jóhann Guðjónsson Husqvarna TE610 41 stig 3. Snorri Gíslason Husqvarna TE610 32 stig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.