Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1998, Qupperneq 8
46
•tóí/ar
LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1998 JjV
*** Bílar með þrjár stjömur: Stóðust
innbrot og startvömin hélt í 5 minút-
ur.
** Bílar með tvær stjörnur: Þjófurinn
komst inn en gat ekki sett í gang.
* Ein stjama: Bílinn stóðst innbrot en
fór í gang.
Engin stjama: Þjófurinn kemst inn
og getur sett í gang.
1) BMW 318i *** 95
1) BMW 523i Touring *** 95
1) BMW 735i *** 95
1) Jaguar XJ8 *** 95
5) Volvo C70 *** 90
6) Jaguar XKR ** 70
7) Renault Grand Espace ** 70
8) Range Rover ** 65
9) Porsche Boxter ** 65
10) Mercedes Benz C 240 ** 65
11) Land Rover Freelander ' ** 65
12) BMW M3 Evo Coupe ** 60
13) Saab 9-3 ** 60
14) Saab 9-5 ** 60
14) Honda Accord (sá nýi) ** 60
16) BMW 318i Touring ** 60
17) Mercedes Benz SL 500 ** 60
18) Chrysler Neon ** 60
19) Peugeot 406 Coupe ** 55
20) VW Passat ** 55
21) Audi A3 ** 55
22) Peugeot 406 ** 55
23) Audi A6 Avant ** 55
24) Renault Megane Scenic ** 55
25) VWGoU ** 55
26) Nissan Primera station * 55
27) Ford Ka ** 50
28) Ford Mondeo ** 50
29) Citroen Cara Coupe ** 50
30) Seat Alhambra ** 50
31) Ford Puma ** 50
32) Seat Arosa ** 50
32) Peugeot 306 GTI ** 50
34) Honda NSX ** 50
35) Honda Civic Aerodeck ** 50
36) VW Polo ** 50
37) Skoda Octavia ** 45
38) Toyota Land Craiser ** 45
39) Ford Fiesta ** 45
40) Citroen Xantia ** 45
41) Toyota CoroUa ** 45
42) Alfa Romeo 145 ** 45
43) Honda Prelude ** 45
44) Fiat Marea ** 45
44) Peugeot 106 GTI ** 45
46) Opel Vectra 45
47) Fiat Seicento ** 40
48) Alfa Romeo 156 ** 40
49) Skoda Felicia ** 40
50) Honda CR-V ** 40
51) Toyota Picnic ** 40
52) Mitsubishi Pajero ** 40
53) Daewoo Nubira 40
54) Rover 200 35
55) Daewoo Lanos 35
56) Jeep Cherokee 35
57) Opel Astra 35
58) Volvo S40 30
59) Renault Laguna 30
60) Hyundai Atos 30
61) Nissan Micra 25
62) Renault Clio 25
63) Toyota Avensis 20
64) VW Golf blæjubíU 20
65) Mazda 626 20
66) Nissan Almera 20
67) Mazda MX-5 20
68) Lotus Elise 15
69) Ssangyong Korando 15
70) Nissan Patrol 15
71) Subara Impreza 15
72) Subara Forester 15
73) Daihatsu Grand Move 10
74) Seat Cordoba Vario 10
75) Daihatsu Terios 5
Auðvelt að stela sumum bílum
Til að ganga úr skugga um það hversu vel bílar standast innbrot fékk „þjófur“ það verkefni að brjótast inn f bflinn á
minna en tveimur mínútum án þess að skemma nokkuð og í framhaldi að reyna að koma honum f gang á fimm mín-
útum eftir að inn var komið. Útkoman var ekki öllum þessum nýju bflum í hag því það tókst að setja þá í gang og
aka á brott í mörgum tiifellum. Það kemur ekki á óvart að það voru einkum dýrari gerðir bfla sem stóðust þetta
áhlaup best. (Myndin er sviðsett.)
Þessir keppa um
bíl ársins 1999
í Danmörku
í mörgum nýrri bílum er boöið
upp á þjófavörn og startvöm eöa
búnað sem á aö koma í veg fyrir að
hægt sé að gangsetja bíl eftir að
búið er að bijótast inn í hann. En
hversu góð er þessi verksmiðju-
þjófavörn og virkar startvörnin
eins og hún á að gera?
Ekki alltaf, ef marka má um-
fangsmikla athugun sem breska
bíiablaðið What Car? framkvæmdi
á dögunum. Af 75 nýjum bilum
sem em á markaði í Englandi stóð-
ust þeir ekki allir það próf sem
blaðið setti fram.
„Þjófurinn“ fékk það verkefni að
brjótast inn í bílinn á minna en
tveimur mínútum án þess að
skemma nokkuð og í framhaldi að
reyna að koma honum í gang á
fimm mínútum eftir að inn var
komið. Útkoman var ekki öllum
þessum nýju bílum í hag því það
tókst að setja þá í gang og aka á
brott i mörgum tilfellum.
Það kemur ekki á óvart að það
vom einkum dýrari gerðir bíla
sem stóðust áhlaup „þjófanna" en
það sést betur á listanum hér til
hliðar.
Af smábílunum stóðst Ford Ka
þetta einna best. Það tók 52 sek-
úndur að bijótast inn en vélin fór
aldrei í gang. Fiat Seicento, Peu-
geot 106 GT, Seat Arosa og
Volkswagen Polo fóm heldur ekki
í gang. Peugeot var hins vegar með
lélegasta dyralásinn því það tók
ekki nema 2 sekúndur að brjótast
inn í bílinn. „Það var jafnvel fljót-
legra að brjótast inn en að nota
lykilinn," sögðu „þjófarnir“ frá
What Car?
Nýi Renault Clio sem verið var
að kynna hér á dögunum kom
einnig á óvart því læsingin hélt
ekki nema i fimm sekúndur og
startvörnin gaf sig eftir 37 sekúnd-
ur.
Betri Golf
Það sýnir sig að með hverri
nýrri kynslóð af Golf kemur fram
betri bíll. Það reyndist ekki hægt
að komast fram hjá startvöminni i
nýja Golfinum en í blæjugerð Golf,
sem byggð er á eldri gerðinni, gaf
startvömin sig eftir eina mínútu
og 18 sekúndur.
Bílar eins og Opel Astra, Nissan
Almera, Daewoo Lanos, Rover 200
og Seat Cordoba stóðust þjófunum
ekki snúning því það var bæði
hægt að brjótast inn og koma vél-
inni í gang. Tveir síðasttöldu bíl-
amir em ekki á markaði hér á
landi.
Startvömin í bílum á borð við
Fiat Marea, Ford Mondeo, Honda
Accord, Peugeot 406 og Skoda Oct-
avia stóðst hins vegar þjófúnum
snúning því þeim tókst ekki að
koma þeim í gang. En Renault Lag-
una varð að lúta í lægra haldi, 17
sekúndur að brjótast inn og 35 sek-
úndum seinna var vélin komin í
gang. Lásinn hélt lengur á Mazda
626, eða í 50 sekúndur en 35 sek-
úndum síðar var vélin komin í
gang.
BMW góður
Nýi þristurinn frá BMW stóð sig
vel og sýndi vel hvemig svona
vamir eiga að duga: Það var ekki
hægt að brjótast inn og það tókst
heldur ekki að koma vélinni í
gang. Volvo S40 stóð sig ekki eins
vel því lásinn gaf sig eftir 38 sek-
úndur og startvömin eftir 2 mínút-
ur og 50 sekúndur. Volvo C70 stóð
sig hins vegar mjög vel og varð í
fimmta sæti meðal 75 keppinauta.
Startvömin hélt líka í bílum á
borð við Alfa Romeo 156, C-bílinn
frá Benz, Saab 9-3 og 9-5 ásamt
Volkswagen Passat.
Þessi prófun What Car? sýnir vel
að þrátt fyrir auknar þjófavamir
þá láta atvinnuþjófamir fátt stöðva
sig þegar bílþjófnaðir era annars
vegar. Þjófnuðum á nýjum bílum í
Vestur-Evrópu hefur þó fækkað
verulega, einmitt vegna aukinnar
notkunar á þjófavömum og betri
startvarnir í nýju bílunum hafa
sýnt sig að vera þeim óþægur ljár i
þúfu.
(Byggt á What Car? og bílablaði
Politiken)
Um þessa helgi mun liggja fyrir
hvaða bíll nær þeim heiðursessi að
verða valinn „bUI árins 1999“ í Dan-
mörku þetta árið.
Danskir bUablaðamenn ríða yfir-
leitt á vaöið með val á bU árins og
að þessu sinni er það breiður hópur
bUa sem mætir tU valsins, en þetta
era aUt bUar sem komiö hafa fram á
sjónarsviðið frá því að síðasta val á
bU ársins fór fram í fyrra.
Oftar en ekki gefur val dönsku
blaðamannanna fyrirheit um það
hvaða bUl muni hljóta tUtUinn „bUl
árins í Evrópu 1999“, en það val fer
fram á næstu vikum, en þátt í því
taka blaðamenn frá flestum Evrópu-
landanna.
Að þessu sinni keppa þessir um
þennan eftirsótta titU:
Alfa 166, 3-línan frá BMW,
Chrysler 300M, Daewoo Matiz, Dai-
hatsu Sirion, Fiat Seicento, Ford
Focus, Honda Accord, Hyundai
Atos, Hyundai Sonata, Mazda 323,
Mazda Demio, Mitsubishi Space
Star, Opel Astra, Peugeot 206,
Renault Clio, Renault Kangoo,
Suzuki Wagon R, Toyota Avensis,
Volvo S80 og VW Golf.
AUt þar til fyrir nokkram dögum
var reiknað með því að nýja bjaUan
frá VW yrði einnig með i valinu en
verksmiðjumar drógu hann tU baka
á síðustu stimdu.
Aukin ökuréttindi
(Meiraprój)
Ökuskóli Leigubíll, vörublll, hópbifreið og eftirvagn.
Islands Ný námskeiö heljast vikulega.
Geriö verösamanburö.
Sími 568 3841, Dugguvogur 2