Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998
Wlar og vetrarakstur
ir
WEGBZSia
FJÖLVIRK DÍSELBÆTIEFNI í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI
Upphituð stýr-
ishjól í BMW
BMW býöur nú upp á upphit-
uð stýrishjól á 5 línu og 7 línu
bílum sínum. í þeim verður el-
ement sem hitar stýrið upp í
30-85 gráður og heldur þeim
hita þar til ökumaðurinn slekk-
ur á stýrishitaranum eða 30
mínútur eru liönar frá því að
hitarinn var settur á. Á megin-
landsmarkaði kostar þess auka-
búnaður um 13.000 krónur.
mimoiSEL
ESSO bœtir um betur
Stóraukin notkun díselvéla, auknar umhverfiskröfur, hertar reglur
um gœði eldsneytis og kröfur um spamað hafa flýtt fyrir þróun
fjölvirkra díselbœtiefna. Erlendis hefur blanda slíkra efna og dísel-
olíu, svokölluð „Premium Diesel", vakið mikla ánœgju ökumanna
enda fer hún fram úr ítrustu kröfum sem gerðar eru til díselolíu.
Olíufélagið hf. ESSO býður nú aðeins díselolíu sem uppfyllir
Evrópustaðalinn EN 590 um umhverfisvemd - og til að auka
endingartíma og tryggja þýðan gang vélarinnar bœtir Olíufélagið
fjölvirkum bcetiefnum í alla sína dísélolíu, fyrst íslenskra olíufélaga.
ESSO Gæðadíselolía inniheldur:
• Dreifi- og hreinsiefni.
• Cetanetölúbœtiefni sem stuðlar að réttum
bruna eldsneytis við öll skilyrði.
• Smur- og slitvamarefni.
• Tœringarvamarefni.
• Antioxidant stöðugleikaefni.
• Demulsifier vatnsútfellingarefni.
• Froðuvamarefni.
• Lyktareyði.
• Bakteríudrepandi efni.
ESSO gœðaeldsneyti á bílirin - af hreinni hollustu við vélina og umhverfið.
Esso
Olíufélagiðhf
www.esso.is
Veturinn er kominn:
Er frostlögurinn í lagi?
GÆÐA
DÍSELOLÍA!
Nú þegar vetur konungur hefur
sýnt klæmar fyrir alvöru með frosti
og kulda af alvöru síðustu daga hér
sunnanlands, og með fullum þunga
fyrir norðan og vestan þar sem
kominn er jafhmikill snjór og um
hávetur væri, þá er ráð að huga að
bílnum fyrir veturinn.
Nú er komið aö því að heimilt er
að setja vetrarhjólbarðana undir og
er ekki að efa að margir bíleigendur
verði fljótir til eftir hálkubletti síð-
ustu daga hér sunnanlands.
En það þarf að huga að fleiru í
vetrarbúnaði bílsins og það á ekki
sist um að frostverja hann. Það er
því miður allt of algengt að bíleig-
endur gleyma að huga að ástandi
kælivatnsins fyrr en í óefni er kom-
ið, frosið er í vatnskassanum og það
sýður á bílnum.
Stimdum hefur þetta afdrifaríkari
afleiðingar, skemmdir á vél með til-
heyrandi kostnaði.
Þegar vatn frýs skapast óhemju-
miklir kraftar sem jafnvel ekki
sterkbyggðustu vélar standast og
dæmi eru um að til þess að gera lít-
ið frost hafi beinlínis „sprengt" véh
arblokkina.
Látið mæla frostlöginn
Ailir sem eru i vafa um ágæti
frostvamar í kælikerfi bílsins síns
ættu að láta mæla ástandið og bæta
snarlega úr ef þörf er á „hressingu",
því það er ódýr trygging fyrir heiili
vél en erfitt er í þessu efni að
tryggja eftir á.
í flestmn tilfellum gerir frostlög-
ur einnig annað og meira en að
verja vélina og kælikerfið fyrir
frosti þvi annað meginhlutverk
hans er að verja vélina fyrir
skemmdum af völdum tæringar.
Með tímanum rýmar hæfni frost-
lagar til að verja gegn frosti, en jafn-
framt hættir hann þá að veija inn-
viði vélarinnar fyrir tæringu. Þetta
er meginástæðan til þess að mælt er
meö því að skipta alveg um frostlög
á kælikerfum bíla með vissu milli-
bili. Misjafnt er hve oft framleiðend-
ur ráðleggja að skipt sé um en
reynslan hefur sýnt undirrituðum
að annað hvert ár sé ágæt regla.
Sum bílaumboðin bjóða upp á það
að taka bílinn í „vetrarskoðun" og
þar er meðal annars innifalin skoð-
un á kælikerfinu og ástandi kæli-
kerfisins.
Rúðusprautan líka
Ekki er nóg að frostverja kæli-
kerfið því einnig þarf að blanda
vatnið á rúðusprautunni með frost-
vöm svo það frjósi ekki. Margir bíl-
eigendur hafa orðið fyrir því að
eyðileggja rúðusprautuna, janvel
óvart, með því að reyna að nota
hana eftir frost. Dæluhjólin í rúðu-
sprautunni em úr plasti sem hrein-
lega snýst í sundur ef dælan er
gangsett og allt er frosið.
I mörgum bílum er sameiginlegt
forðabúr fyrir rúðusprautur að
framan og aftan og þá liggur leiðsl-
an til afturrúðu undir bílnum þar
sem helst er hætta á meira frosti og
þvi getur tekið langan tíma að þíða
klakann úr þessari löngu leiðslu ef
vökvinn á annað borð frýs og stund-
um með þeim afleiðingum að leiðsl-
an springur.
Mörgum bíleigendum sem nota
> Fullkomnar eldsneytisbrunann
vegna hœkkaðrar cetanetölu.
• Fullkomnar bruna í vélum, hvort sem þœr
eru með eða án forbrunahólfs.
• Er umhverfisvcen - innihéldur ekki klór.
Ver eldsneytiskerfið gegn sliti.
• Hindrar tœringu í
eldsneytiskerfinu.
Heldur kerfum vélanna hreinum
og hreinsar upp óhrein kerfi.
rúðusprautur mikið finnst dýrt að
frostverja þær þannig að vökvinn þoh
alltaf mikið frost, en vegna þess hve
háar kuldatölur em sjaldgæfar hér
hjá okkur þá er alveg nóg að blanda
rúðuvökvann mun þynnra, en þó
þannig að hann geri ekki meira en að
krapa ef það kemur mikið frost.
Gleymið ekki „hinum
bílnum"
í dag standa þúsundir bíla til sölu
á bílasölum í Reykjavík og víöa um
land. Margir þessara bíla hafa stað-
ið þar vikum og jafnvel mánuðum
saman. Þeir bíleigendur sem eiga
gamla bílinn sinn á bilasölu mega
ekki gleyma að ganga frá þessum bíl
líka fyrir veturinn. Ef kemur frost í
nokkra daga getur það eyðhagt
kælikerfi vélarinnar og valdið eig-
andanum tilfinnanlegu tjóni. Þá get-
ur gamall og úr sér genginn frost-
lögur á bhvél sem stendur óhreyfð
um langan tíma valdið því að hún
getur byrjaö að tærast. -JR
Látið kanna ástand frostvarnar á bílvélinni - slíkt getur
komið í veg fyrir skemmdir og óþarfa fyrirhöfn.
• Dregur úr reyk- og hávaðamengun.
• Kemur í vegfyrir að ólian
freyði við áfyllingu tanka.
• Stenst ströngustu kröfur
vélaframleiðenda - oggott betur!
• Heldur kuldaþoli olíunnar í hámarki.