Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1998, Page 8
MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1998 JÍLÞ*V 24 bílar og vetrarakstur Þegar allra veðra er von er gott að vera viðbúinn því versta og und- irbúa sig og bílinn á þann hátt að allir geti snúið aftur heim. Við verðum að ganga út frá því að allir sem leggja í ökuferð að vetri séu sjálfir vel búnir, í góðum hlífð- arfotum og að hanskar eða vettling- ar séu með í ferðinni. Eitt virðast ökumenn þó vanmeta, en það er að vera vel búnir til fótanna í snjó. Margir halda að góöir venjulegir skór með grófum sóla séu ágætur fótabúnaður að vetri, en um leið og þarf að snúast í kringum bíl sem hefur fest sig í snjó fyllast skórnir af snjó, hann bráðnar og viðkomandi blotnar í fætuma og kólnar. Þess eru ófá dæmi að menn hafi nánast örmagnast af því einu að fætumir ofkældust. Gott ráð getur því verið að geyma háa kuldaskó eða jafnvel góð gúmmístígvél og þykka ullarleista í bílnum til að bregða sér í ef þörf er á því að fara út í snjóinn. Góð skófla og kaðall Jafnvel þótt heimilsbílnum sé ekki ekið mikið utanbæjar getur verið gott að hafa góða og lipra skóflu meðferðis í bílnum í vetrar- umferðinni. Oft gerir snögg áhlaup og þótt snjómðningsmenn sé fljótir að bregða við líður oft dágóður tími þar til búið er að ryðja bílastæði og húsagötur. Við slíkar aðstæður þarf ekki mikla fyrirstöðu til þess að bíllinn festist og byrji að spóla. Það þarf hins vegar ekki oft að moka mikið til þess að bíllinn losni. Þess vegna er létt og lipur skófla nauðsynleg, • Stýrisendar • Uatnsdælur • Spindilkúlur • Vatnskassar • Tímareimar • Þurkublöð Settið 780 • Kúplingssett • Kueikjuhlutir • Bremsuklossar • Gormar • Hjóldælur • Gabriel Demparar G* varahlutir Hamarshöfða 1 BÍmi: 5B7 6744 fax: 5B7 3703. en léttar og liprar snjóskóflur úr áli eru fáanlegar í bílahlutabúðum og sumum bensínstöðvanna. Annað ráð sem oft þarf að gripa til er að fá annan bíl til að kippa þeim fasta lausum. Það getur því Gott er að eiga góða vetrarskó í bflnum og eins er bursti hið mesta þarfaþing, bæði til að bursta snjó af bflnum og eins af fötum og skóm áður en sest er inn í bflinn því ef snjórinn bráðnar inni í bflnum er meiri hætta á móðu og raka inni í bflnum. um af gömlu gólfteppi. Slíkir teppa- bútar taka ekki mikið pláss í skott- inu en geta gert sitt gagn þegar á reynir. þegar bíllinn sekkur djúpt í snjó eða hann spólar sig niður. Með slílum tjakki er hægt að lyfta bílnum hátt upp og setja undir hjólin. Þegar þessir tjakkar eru notaðir þarf að Góð skófla og kaðall ættu að vera í hverjum bíl því enginn veit hvenær þörf er á að nota þessi hjálpartól. Spil og tjakkar Þegar menn ætla sér að fara til fjalla þegar snjórinn ræður ríkjum þarf önnur og veigameiri hjálpar- tæki. Margir „fjallamenn" hafa búið bíla sína með spili og eru þess vegna betur í stakk búnir að bjarga sér sjálfir þegar bíllinn festist i snjó. Algengasta aðferðin er að festa spil- vírinn í annan bíl, eða að grcifa nið- ur „snjóakkeri" og draga bílinn þannig upp. Það verður ekki lögð of mikil áhersla á það að þegar verið er að draga bíl með kaðli eða spila hann upp með spilvír haldi allir sem koma að málinu sig til hlés þannig að ef kaðall eða vir slitnar sé ekki hætta á að hann slasi þá sem eru að hjálpa til. Stórir tjakkar, svonefndir drullutjakkcir eru góð hjálpartæki Góð rúöuskafa, hanskar og vasaljós eru sjálfsagðir hlutir í bílnum að vetrarlagi. verið gott að eiga lipurt dráttartóg í bílnum. Slík tóg fást á bensínstöðv- um og bílahlutaverslunum, og eru af nokkrum gerðum. Ef um er að ræða lítinn hefðbund- inn fólksbíl skiptir ekki miklu máli hvemig slíkur kaðall er. Miklu meira máli skiptir að hann sé lipur og auðvelt að festa hann í bílinn. „teygjuáhrif- in“ gera það að verkum að togaflið verð- ur í raun meira. Ýmist er hér um að ræða kaðla úr nælonefni eða sérofna mjóa borða úr gerviefnum sem gera svip- að gagn. Þriðja ráðið þegar bíll fest- ist er að setja mottur undir drifhjólin til að fá betra grip. Svona mottur voru framleiddar fyrir nokkrum árum og seldar á bílhlutaverslunum en náðu ekki mikilli útbreiðslu. Þær voru með litlum göddum sem juku gripið og hægt var að festa þær í bílinn svo að þær týndust ekki þótt bíllinn næði að spóla sig af stað. En ökumenn geta útbúið sér mottur sem gera svipað gagn úr bút- Það getur verið erfitt að skipta um dekk í kulda og snjó þegar springur og því getur verið gott að hafa svona brúsa í hanskahólfinu sem bætir dekkið um leið og lofti er blásið i það. Ágætt ráð er að vera búinn að kynna sér vel fyrirfram hvar hægt sé að binda í bílinn, bæði að framan og aftan, en flestir bílar í dag eru með lítil festiaugu eða lykkjur að framan og aftan. Ef um þyngri bíla er að ræða gæti verið betra að velja sér dráttarkaðcd við hæfi. Til eru nokkrar gerðir kaðla eða dráttartauga sem ætlaðar eru fyrir stærri bíla. Slíkar taugar eru þannig gerðar að þær togna við átak og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.