Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1999, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 2. JANÚAR 1999 RÉTTA LEIPIN - Hvaða leið á Hanua að velja til að ná L " í hjólið sitt? Sendið svarið til: Barna-D'/ JÓLIN ERU AÐ KOMA Siggi hlakkar til jól- anna. það eru 19 dag- ar til jóla. Siggi bíður spenntur. Amma hans er búin að lofa að gefa Sigga skó í jólagjöf. Siggi má velja skona sjálfur.. Hann valdi mjög fallega kuldaskó. Nú er 20. des- ember kominn og fjórir Jagar til jóla. Siggi getur varla beðið eftir jól- unum og að fá að opna pakkana. Loks komu jólin. Siggi er bú- inn að borða jólamat- inn og allir fara að opna pakkana. Siggi les á kortið á stórum pakka: Til Sigga, frá ömmu. Siggi fókk j?á fallegu kuldaskóna og varð mjög glað- ur. Auður Hall- grímsdóttir, Sjávargötu 35, Q 225 Sessa- staðahreppi. - Læknir, er alveg víst að ég getí spilað á píanó pegar mér batnar í hendinni? - Já, það er öruggt! - En gaman. Eg hef nefnilega aldrei lasrt að spila á píanó! - Hvað astlar ......... þú að gera í fríinu? - Nú, það sama og í - vinnunni. EKKI NEITT! - Talar konan þín mikið? - Já, ég er nú hrasddur um það. I sumarfrí- inu sólbrann hún á tungunni! pin & n -{ KOMPU KISA MIN SKÓGINUM Húsið er allt snævi þakið - enJa hávetur. Listakonan sem teiknaði myndina heitir Hekla Þöll StefánsJóttir og hún á heima að Hjalla- braut 13 í Horlákshöfn. Ágústa Lóa Jóels- dóttir, Suðurvegi 10 á Skagaströnd, sendi okkur þessa fínu mynd af kisu. En hvað heitir kisan? SenJið svarið ^éé til: Sarna-DV; Nú er komið nýtt ár. Eá felli ág tár. Eg fór á brennu og vann í happaþrennu. Signý Ósk, 11 ára. 6 V I L L U R Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Send- ið lausnina tii: Barna-DV JÓLATRÉD Stína má fara með mömmu og pabba að velja jolatre. Hana langar svo að fa stort jólatre en mamma segir að það sá svo dýrt. begar þau komu í búðina voru öll litlu jólatrán uppseld. bá varð Stína glöð. Mamma varð iíka glöð því afgreiðslumaður- inn selJi þeim stórt jólatrá á sama verði og lítið. bað var vegna þess að það var ekki til annað í búðinni! Hrafnhildur J. Lárusdóttir, 10 ára. » s g M 1 i | 1 ! ® ^ JOLATREI STOFU STENPUR Fjölmargar fallegar mynJír bárust-fýrirjólin. bessi er ein þeirra og varð hún fyrir val- inu sem mynd vikunnar. Ant- on Smári Gunnarsson er vinningshafinn. Hann er 7 ára og á heima í Stigahlíð 22 í Reykjavík. Til hamingju, Anton Smári!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.