Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Blaðsíða 2
30 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 ^ATNSKASSALAGERINN Smiðjuvegi 4 A, 200 KApavogi Vatnskassasala og viðgerðir Símar: 587 4020 og 567 0840 Fax: 567 0815 Reynsluakstur Opel Vectra: Endurbættur og betri bíll Opel Vectra náði strax góðri fótfestu á markaði í Evrópu þegar fyrsta kynslóð- in leit dagsins ljós árið 1988 og enn bet- ur þegar önnur kyn- slóðin kom fram í dagsljósið árið 1995. Stationgerð nýja bíls- ins kom á markað haustið 1996 og náði strax góðri sölu eða sem svaraði 31% markaðarins í sínum flokki í Þýskalandi. 1997 var bætt við nýrri gerð dísilvélar með beinni inn- sprautun eldsneytis. En enn er hægt að gera gott betra að mati Opel því í lið- inni viku kynntu verksmiðjurnar endurbætta gerð Opel Vectra fyrir blaðamönnum í Portúgal og þar gafst gott tækifæri til reynsluaksturs, jafnt á hrað- brautum og krókóttum og ósléttum sveitavegum. Þrátt fyrir að breytingamar séu ekki miklar i útliti er þetta töluverð breyting á bílnum því af þeim 8.000 hlutum sem fara til smíðinnar var 3.000 breytt eða sem svarar 37 af hundraði ef horft er til bílsins í heild. I útliti ber mest á nýrri krómrönd við grillið, nýir stuðarar að framan og aftan, hlífðarlistar á hliðum og ný sambyggð aðalljós sem nú em með margspeglaljósum og glæra gleri sem gefa framendanum léttara yfirbragð. Tæknilegu breytingarnar eru þær helstar að vélar eru nýjar eða þær hafa verið endurbættar sem þýðir um 10% minni eldsneytiseyðslu, fjöðrun og burðarvirki hef- ur verið endurbætt auk þess að bíllinn er nú með betri svömn stýris. Strax í upphafi er þessi endurbætta Vectra fáanleg sem hlaðbakur, stallbakur og í stationgerð. Betra veggrip Eins og fyrr sagði ber ekki mikið á breytingun- um og sennilega þarf að stilla nýja bílnum þétt upp að þeim eldri til að sjá muninn. Ein veigamesta breytingin fyrir augað að mati undirritaðs er að nú eru hliðarspeglar stærri en eitt af því sem fundið var að við eldri bílinn voru allt of litlir hliðarspeglar. En munurinn flnnst um leið og byrjað er að aka. Aksturseiginleikar eru einfaldlega meiri og betri. Fjöðr- unin hefur verið endurbætt og fin- stillt og jafnvægisstöngin vinnur betur úr ójöfnum. Stýrið hefur einnig verið endurbætt og svarar betur, er léttara og gefur betri akst- urstiifinningu. Veghljóð er greini- lega minna og það sem er ekki síst, veggrip er greinilega betra en áður. Búið er að stækka hemladiska að framan úr 255 mm í 288 mm og eins hafa kólfar í bremsudælum verið stækkaðir úr 52 mm í 57 mm sem )ýðir jafnara og betra átak hemla og og hér kom aflið frá 2,0 lítra, 100 hestafla dísilvélinni verulega á óvart. Þetta var kannski ekki spræk- asti bíll í heimi í upp- takti en seiglan var ótrúlega mikil. Ef dís- ilskatturinn væri við- unandi hér á landi væri þetta vissulega vænlegur valkostur fyrir þá sem keyra mikið og örugglega fyrir þá sem era í leiguakstri. Einnig er 82ja hestafla dísilvél í boði. Ágætlega Þrátt fyrir að ekki sjáist miklar breytingar á bílnum eru um 3000 af 8000 Jjýjpp hlutum sem fara til smíði hans nýir eða breyttir. styttri hemlunarvegalengd. Ný hönnun á líka að minnkct slit hemlapúða um 50%. ABS-læsivöm hemlanna er líka ný, miklu minni titringur við heml- un þegar læsivörnin kemur inn og minni hávaði. Betri válar Af hálfu Opel var lögð á það áhersla við kynninguna í Evora í Portúgal að búið er að endurbæta allar vélar. Sú vél sem þeir horfa mest til er 1,8 lítra vélin, sem er al- veg ný, 115 hö og er með 10% minni eyðslu en áður, 7,4 1 á móti 8,2 og snúningsvægið er 170 Nm við 3400 snúninga sem þýðir að hámarks- vægi er nú 200 snúningum fyrr en áður. 1,6 lítra 16 ventla vélin, 100 hö, sem er meira spennandi fyrir okkar markað vegna aðflutningsgjalda Mikið ber á Ijósum litum í innréttingu. í miðju mælaborðsins í bílunum sem við vorum með í reynsluakstri mátti finna sam- byggt hijómkerfi og GSM-síma og neðar skjá fyrir leiðsögu- kerfi. hér, er 6,5 kílóum léttari en áður og eldsneytiseyðslan hefur verið minnkuð um 0,6 lítra á hundraðið, úr 7,8 í 7,2. 2,0 lítra, 16 ventla V6-vélin er nú komin með tvöfalda jafnvægisása sem snúast á móti sveifarásnum sem tryggi miklu mýkri gang og minni titring. 2,5 lítra V&-vél, 170 hö er einnig I boði og verður fáan- leg síðar á árinu með nýrri tegund skiptingar, 5 gíra kapalskiftingu, sem verður síðar fáanleg við aðrar vélar. Vectra hefur nokkuð verið notuð til leiguaksturs og til fróðleiks var handskiptum dísilbíl ekið frá Lissa- bon til Evora, um 150 kílómetra leið I heild er Vectra líkt og fram að þessu ágætlega vel búinn bíll. Innanrými er ekki mikið breytt en öryggisbúnaður er bættur. Þar er einkum að geta endurbóta á framsætum en í baki framsæta er frá og með næsta hausti nýr búnað- ur sem á að koma í veg fyrir áverka á hálsi komi til árekstrar en um leið og bakið þrýstist aftur vegna utan- aðkomandi krafta sveiflast höfuð- púðinn fram og tekur þannig á móti aftursveiflu höfuðs og háls. Sæti veita góðan stuðning 1 akstri, stýrishjól er vel bólstrað og þægilegt. Innanrýmið er nú eilítið rúmbetra en áður og 30 mm meira fótarými er til staðar. Nýjung eru ný bamasæti sem geta nýst börnum á ýmsum ald- urstigum. Nýir ljósir litir eru á innrétting- um, hirslur eru fleiri. Boðið er upp á skemmtilega lausn sem er sambyggt útvarp, hljómflutn- ingskerfi og GSM-sími frá Philips, CCRT 700. Ef nota á símann er ýtt á tilsvarandi hnapp á útvarpinu, likt og verið sé að velja nýja stöð, númer valið á hnappa- borði og notkun símans er handfrjáls. í Þýska- landi og Bretlandi mun þessi búnaður einnig tengjast „OnStar“-kerf- inu með einum hnappi en þar svarar sérþjálfað starfsfólk sem veitir upplýsingar um umferð, ástand vega, hótel og veitingahús, svo dæmi sé tekið. Ef bíllinn bilar sér þessi þjónusta um að útvega aðstoð en hægt er að staðsetja bílinn nákvæm- lega með aðstoð GPS-gervihnatta- staðsetningarbúnaðar. Líkt og aðrir nýir bílar í dag er þessi nýja Vectra með nýjum marg- spegla ljósum sem gefa 20% meira ljós. Gott leiðsögukerfi Enn ein nýjung er innbyggt leið- sögukerfl frá Carin en á skjá í mælaborði birtast leiðbeiningar um akstursstefnu og hve langt sé í næstu breytingu, gatnamót eða beygju og jafnfram sagði þægileg kvenmannsrödd okkur hvað skyldi gera næst. Við höfðum áður reynt slíkt kerfi vöndua3vYnna’> 9066 í stuttu kaffistoppi á leiðinni mátti sjá gamla og nýja tímann saman hér sést. Off road NS 860 Settið kr. 12.350 Ftsktauga NS 98 Settiðkr. 11.980 - 800 Selfossi Sími 482 2000 - Fax 482 2996 Söluaðili í Reykjavík: Fjallasport, Malarhöfða 2a, sími 577 4444 Vatnskassar • Vatnskassaviðgerðir Millikælar • Iðnkælar • Skiptivatnskassar Miðstöðvarelement • Olíukælar Fyrir fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar, tæki og báta. Automotive Fmkif varahlutír fyrir evrópska bíla M NIPPARTS Smiðjuvegi 24C - 200 Kópavogur Sími 58-7 02.40 - Fax 587 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.