Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1999, Blaðsíða 2
36 LAUGARDAGUR 30. JANÚÁR 1999 1BIHHK9 5TAFAÞAK A þakinu er búið að fela orðin: HUS - SLÓM - GKAS - FIÐRILDI - (3LUGGI - HURD - ÓLI - HUFA. Orðin eru ýmist falin lárátt, lóðrett, á ská, aftur á bak eða áfram. Sendið lausnina til: öarna-DV TÍGRl í FÓT- BOLTA Tígri var að fara út í íþróttahús í fótbolta. Hann mátti ekki fara strax inn í klefa. Hann ^urfti að bíða í eina mínútu. Fá fór hann að daeða sí$ úr fötunum og fara í fótboltabún- inginn. Oli þjálfari sagðí að allir asttu að setjast á bekkinn. Svo var byrjað að lesa upp nöfnin, hverjir vasru masttir. Fá var farið í stórfiskaleik. Tígri vann. Svo fór Tígri að gera asfingar og þar á eftir í fót- bolta. Fá var asfingin búin. W\ nasst fór Tígri að klasða sig úr fótboltabúningnum. Svo gekk hann heim til að fá sár kvöldmat. Tígri fór svo að sofa því hann var svo þreyttur. Jóhann Daði Magnússon, 6 ára, Sunnubraut 12, 250 Garði. SRANDARAR - Ég átti að skila þakklasti til þín frá kennaranum, mamma! - Fyrir hvað? - Fyrir pað að ág á ekki systk- ini í skolanum! - Hvað er að sjá þig, dreng- ur! I hvaða leik varstu? / - I hundaleik. Palli var hund- urinn og ág var Ijósastaur! - Hefurðu heyrt um Hafnfirðinginn sem bjó til uppblásið píluspjald? Auður Valdimarsdóttir, 11 ára. VINKONUR / / / / Lara Halla Sigurðardottir, 10 ara, Alfaskeiði 90 í Hafnarfirði, sendi þessa frábasru þraut. En hvað heita vinkonurnar? Sendið svörin til: Sarna-DV 3 KU&aUR- INN Hversu marga litla kubba vantar í stóra kubb- ínn? Sendið svarið til: Sarna-DV HEILA- 5R0T Hvað eru margir hvítir fern- íngar á svarta teppinu? Sendið svarið til: Sarna-DV r> r\ n f I j A j 1 j u u \J l i L Ég fór út að ganga með honum Manga. Svo fórum við f eund þar var hún Hrund. Á Svo fórum við að lesa með honum Pósa. Við lásum lengi um góða drengi. Auður VáUimarsdóttir, 11 ára. ALLIR At> LEIKA Einu sinni var snjókarl með-. j augu, munn, nef, hendur, hatt trjfc: og trefil. Fað voru tveir krakk- /W ar sem hátu Anna og Tommi, Eau voru r^s. feluleik við snjó- $$0 karlinn. Pínulítið fuglahús var hangandi í trá. Rósmundur Örn, 4 ára, Strandgötu 21, 735 Eski- firði. Edda Vigdís &rynjólf5dóttir, 11 ára, Læk]are>mára 30, 200 Kópavogi, er vinmngohafi vikunnar fyrir mynd o\r\a af knapanum knáa! Krakkar, nú megið iplð vera duglogir að eer\da inn myndir! Til hamingju, Edda Vigdís!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.