Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Page 2
22
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999
íþróttir________________________________________________________________________________________pv
1. deUd karla I handknattleik:
Flautumark
- Kjetil Ellertsen tryggði Haukum sigur á Fram á lokasekúndunni í Strandgötunni
Jón Andri Finnsson svífur inn í teiginn og skorar eitt marka Aftureldingar í leiknum gegn HK
í Digranesi. DV-mynd Hilmar Þór
Norskur
Tyson
Norski knatt-
spyrnumaðurinn
Erik Mykland er
í vondum mál-
um. Hann beit
mótherja í eyrað
í leik með liði
sínu, Panathina-
ikos, gegn Panil-
iakos í grísku A-
deildinni í gær.
Norskir fjölmiðl-
ar kölluðu hann
Tyson í gærkvöld
af skiljanlegum
ástæðum og
„Myggen" á ef-
laust þunga refs-
ingu yfir höfði
sér. -VS
Haraldur
með 5
Haraldur Þor-
varðarson átti
góðan leik í gær
og skoraði 5
mörk þegar lið
hans, Dtisseldorf,
vann HG Erlang-
en, 20-17, í þýsku
B-deildinni í
handknattleik.
Dusseldorf lagaði
þar með stöðu
sína í fallbarátt-
unni en liðið er í
13. sæti suður-
riðils deildarinn-
ar. -VS
1. DEILD KARLA
Afturelding 19 14 2 3 506-458 30
Stjarnan 19 12 1 6 467-463 25
Fram 19 11 0 8 498-468 22
KA 19 11 0 8 498-476 22
Haukar 19 9 2 8 513-498 20
IBV 19 9 2 8 445-433 20
Valur 19 9 1 9 431-415 19
ÍR 19 9 1 9 468-484 19
FH 19 7 2 10 455-459 16
HK 19 5 5 9 455-477 15
Grótta/KR 19 3 4 12 450496 10
Selfoss 19 4 2 13 446-505 10
Eyjamenn höfóu unnið 9 heimaleiki
i röð áður en kom að leiknum gegn
Stjömunni en það var svo Eyjamað-
ur sem sá til þess að þeir urðu ekki
10!
Rögnvald Erlingsson tók fram dóm-
araflautuna að nýju og dæmdi leik ÍR
og FH. Rögnvald hefur formlega lagt
flautuna á hilluna og hefur tekið að
sér eftirlitsstörf fyrir HSl en hljóp í
skarðið í gær vegna forfaila Antons
Pálssonar og dæmdi með Hlyni
Leifssyni.
Leikmenn Aftureldingar voru allir í
Austurberginu i gær og kortlögðu
FH-ingana en liðin mætast í úrslitum
bikarkeppninnar i Laugardalshöll-
inni á laugardaginn.
Leikmenn Gróttu/KR léku í Þórs-
búningunum gegn KA á Akureyri.
Þeir gleymdu búningunum í Reyitja-
vík og þurftu því að leita á náðir
Þórsara. Það er því ekki nema von að
KA hafi unnið leikinn!
20. umferóin i deildinni fer ekki
fram fyrr en sunnudaginn 20. febrú-
ar. Hlé er gert vegna bikarúrslitanna
um næstu helgi og þá var Norður-
landamótið tekið með í reikninginn
þegar mótinu var raðaö upp en eins
og menn vita hefur það nú verið blás-
ið af. í 20. umferðinni mætast:Val-
im-Haukar, Fram-HK, Aftureld-
ing-KA, Grótta/KR-ÍBV, Stjarnan-ÍR
og FH-Selfoss.
-GH/ JKS/JJ/ÞoGu
HK (11) 24
Aftureld. (12)25
1-0, 2-2, &4, 8-7, 10-10, (11-12), 12-15,
17-17, 20-23, 22-25, 24-25.
Mörk HK: Hjálmar Vilhjálmsson
6, Óskar Elvar Óskarsson 6, Alexand-
er Arnarsson 5, Sigurður Sveinsson
3/1, Guðjón Hauksson 1, Gunnar
Gislason 1, Jón B. Erlingsson 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson
12.
Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig-
urðsson 10/2, Gintaras Savukynas 4,
Magnús Már Þórðarson 4, Einar
Gunnar Sigurðsson 2, Sigurður
Sveinsson 2, Gintas Galkauskas 1,
Hafsteinn Hafsteinsson 1, Jón Andri
Finnsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 19.
Brottvisanir: Afturelding 8 mín.
HK 2 mín.
Dómarar: Guðjón Sigurðsson og
Ólafur Haraldsson, dæmdu ágætlega.
Áhorfendur: Um 150
Maður leiksins: Bjarki Sigurðs-
son, Aftureldingu.
IBV (10) 21
Stjaman (11)22
1-0, 2-1, 4-2, 5-5, 6-8, 7-9, 9-10, 9-11,
(10-11), 13-11, 13-14, 15-15, 17-17,
19-19, 19-20, 20-20, 20-21, 21-21, 21-22.
Mörk ÍBV: Valgarð Thoroddsen
5/5, Guðfinnur Kristmannsson 4, Sig-
urður Bragason 3, Svavar Vignisson
3, Haraldur Hannesson 2, Daði Páls-
son 2, Gunnar Sigurðsson 1, Giedreas
Cemauskas 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk-
arsson 11.
Mörk Stjörnunnar: Heiðmar Fel-
ixson 6, Aliaksand Shamkuts 4, Arn-
ar Pétursson 3, Hilmar Þórlindsson 3,
Rögnvaldur Johnsen 2, Konráð Olav-
son 2, Jón Þórðarson 2.
Varin skot: Birkir ívar Guð-
mundsson, 25/2.
Brottrekstrar: ÍBV 12 mín., Stjam-
an 10.
Ahorfendur: 250.
Dómarar: Einar Sveinsson og Þor-
lákur Kjartansson. Emð þið virkilega
svona daprir?
Maður leiksins: Birkir fvar
Guðmundsson, Stjörnunni.
Afturelding færðist nær deildar-
meistaratitlinum á laugardag þegar
liðið vann nauman sigur á HK í
Digranesi, 24-25. Aðeins Stjarnan
getur stöðvað Mosfellinga en Garða-
bæjarliðið varð fyrst allra til að ná
stigum í Eyjum í vetur - vann þar,
21-22, á laugardaginn.
HK-ingar komu grimmir til leiks
þegar þeir tóku á móti Aftureld-
ingu, enda að berjast um sæti i úr-
slitakeppninni. Aftureldingarmenn
virtust hins vegar ekki vera á tán-
um í byrjun þrátt fyrir mikilvægi
leiksins og skoruðu fyrsta mark sitt
eftir 8 mínútur. Afturelding leiddi
með einu marki í hálfleik eftir jafn-
an leik og var vörn HK sterk í fyrri
hálfleik með Jón Bersa Ellingsen
fremstan í flokki. Sama jafnræði
var með liðunum í seinni hálfleik
og náði Afturelding aldrei að hrista
HK af sér. Þegar rúm mínúta var
eftir virtist sigurinn vera Aftureld-
ingar enda með þrigga marka for-
ystu en HK-ingar gáfust ekki upp og
skoraðu tvö síðustu mörkin og
héldu spennu í leiknum fram að síð-
ustu sekúndu.
Jón Bersi var sterkur í vörn HK
og varði sex skot, Óskar Elvar spil-
aði vel í fyrri hálfleik en Hjálmar og
Alexander í síðari hálfleik. Bestu
menn Aftureldingar voru Berg-
sveinn, sem varði vel, og Bjarki sem
var allt í öllu í sókninni í síðari
hálfleik.
Birkir felldi gömlu félagana
Eyjamaðurinn í marki Stjömunn-
ar, Birkir í. Guðmundsson, sá til þess
að ÍBV tapaði fyrsta heimaleik
sínum í vetur með snilldarmark-
vörslu. Ekki höfðu allir Eyjamenn
trú á því að úr Birki ívari, lærisveini
Sigmars Þrastar, ætti eftir að verða
einn besti markvörður landsins þeg-
ar hann fór frá Eyjum fyrir tveimur
árum. En Birkir Ivar gaf gagnrýnis-
röddum í Eyjum langt nef og hefur
sýnt þvílíkar ffamfarir á þessum
tíma að það er hreint með ólíkindum.
Hann kom sá og sigraði á æskuslóð-
unum, lokaði markinu í seinni hálf-
leik og vann leikinn upp á eigin
spýtur því samherjar hans spiluðu
ekki vel. í lokin kórónaði Birkir ívar
stórkostlega írammistöðu með því að
verja tvö vítaköst á örlagaríkum
augnablikum.
Eyjamenn höfðu boltann þegar
ein mínúta var eftir og staðan jöfn,
21-21. En Júgóslavinn Rakanovic
átti þá glórulaust skot í hliðametið.
Stjaman brunaði í sókn og Heiðar
Felixson skoraði sigurmark leiksins
með fallegu gegnumbroti.
Hjá Eyjamönnum skipti sköpum
að þessu sinni að lykilmennirnir
Sigmar Þröstur og Guðfinnur náðu
sér aldrei á strik. Þætti Birkis ívars
ÍR (10) 21
FH (12) 18
2-0, 4-2, 5-3, 6-6, 7-9, 8-11, (10-12).
11-13, 12-15, 13-16, 18-16, 19-17, 20-18,
21-18.
Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 5, Jó-
hann Ásgeirsson 5/3, Finnur Jó-
hannsson 4, Erlendur Stefánsson 3,
Róbert Rafnsson 3, Ingimundur Ingi-
mundarson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson
14/3, Hallgrímur Jónasson 6.
Mörk FH: Valur Arnarson 8, Guð-
mundur Pedersen 5/2, Gunnar Bein-
teinsson 3, Knútur Sigurðsson 1, Guð-
jón Árnason 1.
Varin skot: Magnús Ámason 12,
Elvar Guðmundsson 1.
Brottvísanir: tR 16 min, FH 8
mín.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og
Hlynur Leifsson, ágætir.
Áhorfendur: Um 300.
Maður leiksins: Hrafn Margeirs-
son, tR.
hjá Stjömunni er áður lýst en Heið-
mar og Shamkuts áttu einnig ágæt-
an leik.
Ánægður með sóknina
„Þetta var erfitt en það er gott að
vinna þetta lið með 6 mörkum. Ég
var sérstaklega ánægður með sókn-
arleikinn og okkur tókst að leysa
þessa framliggjandi vörn þeirra,“
sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA,
eftir öraggan sigur á Gróttu/KR,
31-26.
Gestimir komu mjög grimmir til
leiks og leiddu framan af fyrri hálf-
leik. KA-menn gerðu sig seka um
mörg mistök í sókninni en eftir að
þeim tókst að slípa leik sinn var
aldrei spuming hvort liðið færi með
sigur af hólmi. Jóhann G. Jóhanns-
son og Lars Walther voru bestu
menn KA en hjá Gróttu/KR var
Aleksander Petterson bestur.
Sveiflukennt í Austurbergi
ÍR sigraði FH, 21-18, í sveiflu-
kenndum leik í Austurbergi. FH-
ingar voru lengstum með frum-
kvæðið og um miðjan síðari hálfleik
voru þeir með góð tök á leiknum og
þriggja marka forystu. Þá snerist
leikurinn við, ÍR óx ásmegin og
Hallgrímur Jónasson, sem kom í
markið, varði eins og berserkur. ÍR
skoraði fimm mörk í röð og sigur-
KA (15) 31
GróttaKR (13) 26
2-1, 5-3, 7-5, 8-7, 11-8, 12-11, (15-13),
18-14, 19-16, 21-17, 24-18, 25-21, 27-24,
29-25, 31-26.
Mörk KA: Jóhann G. Jóhansson 7,
Lars Walther 7, Sverrir A. Björnsson
4, Hibnar Bjamason 4/2, Leó Ö. Þor-
leifsson 4, Halldór Sigfússon 2, Guð-
jón Valur Sigurðsson 2, Þorvaldur
Þorvaldsson 1, Sævar Ámason 1.
Varin skot: Haiþór Einarsson 11/1.
Mörk Gróttu/KR: Aleksander
Peterson 7, Zoltan Belányi 5/1, Einar
B. Ámason 4, Gylfl Gylfason 3, Ágúst
Jóhannsson 3, Gísli Kristjánsson 2,
Armandas Melderis 1, Davíö B. Gísla-
son 1.
Varin skot: Sigurgeir Höskulds-
son 7/1, Hreiðar Guðmundsson 3.
Brottvisanir: KA 10 mín,
Grótta/KR 14 mín.
Dómarar: Tómas Sigurþórsson og
Guðmundur K. Erlendsson, mistækir.
Áhorfendur: Um 400.
Maður leiksins: Jóhann G.
Jóhannsson, KA.
inn var þeirra. Það skipti FH-inga
engu þótt þeir voru í tvígang tveim-
ur færri á lokakaflanum og fyrir
eindæman klaufaskap tókst FH ekki
að færa sér liðsmuninn í nyt. í rúm-
ar 13 mínútur skoruðu FH-ingar
aðeins tvö mörk og einbeiting leik-
manna hvarf eins og dögg fyrir sólu.
Markvarslan og sterk vörn skóp
sigur ÍR. Hrafn varði vel auk
þriggja vítakasta. Ragnar Óskars-
son og Finnur Jóhannsson komust
einnig vel frá sínu.. Hjá FH var Val-
ur Arnarson bestur og Guðmundur
Pedersen var einnig góður. Kristján
Arason batt vörnina vel en hún gaf
eftir í lokin.
Langþráður Valssigur
„Það var mjög ánægjulegt að
sigra loksins en við þurftum að
leggja nokkuð á okkur til þess að
það hefðist," sagði Erlingur Ric-
hardsson, besti maður Vals, i sigur-
leiknum á Selfossi í gær. „Við viss-
um að Selfyssingar myndu gefa sig
alla í leikinn enda börðust þeir af
hörku. Ég er ánægður með stigin
okkar, þau eru dýrmæt enda ætlum
við okkur í 8 liða úrslit. Framhald-
ið verður síðan að koma í Ijós en ég
er mátulega bjartsýnn."
Valur náði loksins að sigra á Sel-
fossi í gær eftir að hcifa aðeins feng-
ið eitt stig úr síðustu sjö leikjum og
Selfoss (9)20
Valur (9)25
1-0, 2-3, 3-5, 4-7, 7-7, (9-9), 10-14,
12-15, 13-17, 14-19, 17-20, 18-24, 20-25.
Lið Selfoss: Robertas Pauzolis 7/1,
Valdimar Þórsson 4/1, Björgvin Rún-
arsson 3/1, Arturas Vilimas 2, Ár-
mann Sigurvinsson 2, Ágúst Ketils-
son 1, Sigurjón Bjamason 1.
Varin skot: Gísli Guðmundsson
11.
Liö Vals: Erlingur Richardsson 7,
Bjarki Sigurðsson 6, Davið Ólafsson
5, Júlíus Gunnarsson 3, Kári Guð-
mundsson 2, Einar Örn Jónsson 1,
Jón Kristjánsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 11/1.
Brottvísanir: Selfóss 6 mín., Val-
ur 8 mín.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Ólafur Ö. Haraldsson, komust
ágætlega frá mjög erfiðum leik.
Áhorfendur: Tæplega 200.
Maður leiksins: Erlingur Ric-
hardsson, Val.
tapað síðustu íjórum leikjum. Vals-
menn þurftu þó að hafa nokkuð fyr-
ir hlutunum því Selfyssingar mættu
grimmir til leiks og leikaðferðir lið-
anna gerðu það að verkum að leik-
urinn varð hinn skrautlegasti.
Ótrúleg tilfinning
„Það er ótrúleg tilfinning að
skora sigurmarkið. Ég hljóp strax
fram og þegar ég fékk sendinguna
kom ekki annað til greina en að
skora,“ sagði hinn norski Ketil Ell-
ertsen, leikmaður Hauka, eftir að
hafa skorað sigurmarkið á lokasek-
úndunum í dramatískum 27-26 sigri
Hauka á Fram.
í byrjun virtust Framarar ætla að
valta yfir Hauka og náðu snemma 5
marka forystu. Haukamir voru í
stökustu vandræðum með að kom-
ast fram hjá stóra mönnunum í
vörn Fram. í stöðunni 2-7 tóku
Haukar leikhlé og þá virtust þeir
fmna svarið. Með mikilli baráttu og
skynsamlegum leik tókst þeim að
jafna leikinn og höfðu eins marks
forystu í leikhléi.
I síðari hálfleik náðu Framarar
frumkvæðinu og höfðu tveggja
marka forystu þegar 2:30 mín. vora
eftir. En þá fóra þeir illa með sókn-
arfæri sín en Haukar héldu vel á
spöðunum og unnu mikinn baráttu-
sigur. -VK/ÞoGu/JKS/HI/JJ/GS
Haukar (11) 27
Fram (10) 26
0-3, 1-5, 2-7, 8-8, 10-9, (11-10), 13-11,
14-15, 16-16, 18-18, 20-20, 22-24, 24-26,
27-26.
Mörk Hauka: Jón Karl Bjömsson
7/7, Þorkell Magnússon 6, Einar
Gunnarsson 5, Óskar Ármannsson 2,
Halldór Ingólfsson 2, Petr Baunmuk 1,
Sigurjón Sigurösson 1, Ketil Ellertsen
1, Sturla Egilsson 1, Jón Freyr Egils-
son 1.
Varin skot: Jónas Stefánsson 17/2,
Magnús Sigmundsson 4.
Mörk Fram: Oleg Titov 10/3,
Björgvin Björgvinsson 7, Kristján
Þorsteinsson 4, Magnús Amar Arn-
grímsson 2, Andrei Astafjev 1, Guð-
mundur Helgi Pálsson 1, Gunnar
Berg Viktorsson 1.
Varin skot: Sebastian Alexanders-
son 14/1.
Brottvísanir: Haukar 12 mín.,
Fram 8 min.
Áhorfendur: Um 600.
Dómarar: Stefán Arnaldsson og
Gunnar Viðarsson. Ekki sannfær-
andi.
Maður leiksins: Oleg Titov,
Fram.