Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1999, Page 6
26
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1999
íþróttir
EHGtflMD
A-deild:
Aston Villa-Blackburn........1-3
0-1 Sjálfsmark (32.), 0-2 Ward (62.),
0-3 Dunn (64.), 1-3 Joachim (69.)
Chelsea-Southampton .........1-0
1-0 Zola (11.)
Leeds-Newcastle .............0-1
0-1 Solano (63.)
Leicester-Sheflield Wed.....0-2
0-1 Jonk (48.), 0-2 Carbone (78.)
Liverpool-Middlesbrough . .. 3-1
1-0 Owen (9.), 2-0 Heggem (43.), 3-0
Ince (45.), 3-1 Stamp (86.)
Nott. Forest-Man. Utd .......1-8
0-1 Yorke (2.), 1-1 Rogers (6.), 1-2 Cole
(7.), 1-3 Cole (49.), l^ Yorke (66.), 1-5
Solskjær (80.), 1-6 Solskjær (86.), 1-7
Solskjær (89.), 1-8 Solskjær (90.)
Tottenham-Coventry.........0-0
West Ham-Arsenal...........0-4
0-1 Bergkamp (35.), 0-2 Overmars
(45.), 0-3 Anelka (83.), 94 Parlour
(87.)
Derby-Everton..............2-1
0-1 Barmby (38.), 1-1 Burton (51.), 2-1
Burton (82.)
Charlton-Wimbledon . . .. í kvöld
Man.ch.Utd 25 14 8 3 59-27 50
Chelsea 24 12 10 2 35-19 46
Arsenal 24 12 9 3 28-11 45
Aston Villa 24 12 7 5 36-25 43
Liverpool 24 11 5 8 47-29 38
Derby 25 9 10 6 25-22 37
Leeds 24 9 9 6 36-24 36
Wimbledon 23 9 8 6 29-33 35
West Ham 24 9 6 9 25-35 33
Middlesbro 24 7 11 6 33-31 32
Tottenham 24 7 10 7 29-31 31
Newcastle 24 8 7 9 29-32 31
Leicester 24 7 9 8 25-29 30
Sheff.Wed. 24 8 5 11 27-23 29
Blackburn 24 6 7 11 25-31 25
Coventry 24 6 6 12 23-32 24
Everton 24 5 9 10 14-27 24
Southampt. 24 5 5 14 2347 20
Charlton 23 3 8 12 26-37 17
Nott.For. 24 3 7 14 2349 16
B-deild:
Bristol City-QPR..............0-0
Barnsley-Crewe................2-2
Bradford-Watford .............2-0
Bury-Ipswich..................0-3
Cr. Palace-Birmingham.........1-1
Grimsby-Bolton................0-1
Norwich-Stockport ............0-2
Port Vale-Huddersfield .......2-0
Portsmouth-Tranmere...........1-1
Sheffield Utd-WBA.............3-0
Sunderland-Swindon............2-0
Wolves-Oxford.................1-1
Sunderland 30 18 9 3 62-21 63
Bradford 30 17 5 8 55-32 56
Bolton 29 15 10 4 54-33 55
Ipswich 30 16 6 8 41-19 54
Birmingh. 30 15 8 7 46-28 53
Watford 31 13 10 8 46-41 49
Grimsby 30 14 6 10 34-31 48
WBA 31 13 7 11 53-48 46
Wolves 30 12 9 9 40-30 45
Sheff. Utd 30 12 8 10 47-47 44
Huddersf. 30 12 7 11 42-49 43
Norwich 29 11 9 9 43-41 42
Barnsley 30 9 11 10 39-38 38
Cr.Palace 30 9 9 12 42-52 36
Swindon 30 9 8 13 4948 35
Tranmere 30 7 14 9 38-42 35
Stockport 30 7 12 11 36-39 33
QPR 30 8 9 13 32-39 33
Portsmouth 30 7 10 13 37-46 31
Bury 30 7 10 13 27-42 31
Oxford 30 7 8 15 31-52 29
Port Vale 30 8 4 18 31-53 28
Bristol C. 30 5 12 13 40-57 27
Crewe 30 5 7 18 34-62 22
Lárus Orri Sigurósson og félagar í
Stoke töpuðu í sjötta sinn í átta leikj-
um í C-deildinni, 4-0 fyrir Bour-
nemouth. Lárus Orri lék allan leik-
inn og fékk gula spjaldið.
Bjarnólfur Lárusson fór af velli
mínútu fyrir leikslok þegar Walsall
vann góðan útisigur á Reading, 0-1.
Þorvaldur Örlygsson lék ekki með
Oldham sem vann Lincoln, 2-0, en er
orðinn heill eftir langvarandi
meiðsli.
Fulham er með 59 stig á toppi C-
deildar, Preston er með 56, Walsall 54,
Bournemouth 49, Gillingham 48,
Stoke 48 og Manchester City 47 stig.
Oldham er komið upp í 17. sætið með
33 stig. .TQ
Jóhann B. Guómundsson var á ný í
leikmannahópi Watford eftir nokkurt
hlé þegar liðið mætti Bradford í B-
deildinni á laugardag. Jóhann kom
inn á sem varamaður á 62. mínútu,
strax eftir að Bradford komst i 2-0 en
það urðu lokatölur leiksins.
Sigur Manchester United á Notting-
ham Forest er stærsti útisigur síðan
deildakeppninni var breytt árið 1992.
United á einnig stærsta sigurinn í
heild, 9-0, gegn Ipswich árið 1995.
Dwight Yorke er nú markahæstur í
A-deildinni með 15 mörk. Michael
Owen hefur skorað 14, Dion Dublin
12, Andy Cole 12, og Ole Gunnar
Solskjcer er nú kominn með 10 mörk
eins og þeir Jimmy Floyd Hassel-
baink, Gianfranco Zola og
Hamilton Ricard.
Paolo Di Canio lék sinn fyrsta leik
með West Ham eftir að hann var
keyptur frá Sheffield Wednesday.
Hann gat litið annað gert en að horfa
á leikmenn Arsenal fara á kostum.
mQimn
Dwight Yorke og Andy Cole fögnuöu fjórum mörkum gegn Nott-
ingham Forest áöur en Solskjær tók viö. Reuter
Alex Ferguson var
Roy Hodgson, sem var rekinn frá
Blackburn fyrir skömmu, þykir nú
líklegastur til aö keppa við Howard
Wilkinson um stöðu landsliðsþjálf-
ara Englands. Hodgson hefur góða
reynslu því hann gerði það gott með
landslið Sviss á sínum tíma.
-VS
- Solskjær átti að fá að svitna aðeins - skoraði 4 á 10 mínútum
Ole Gunnar Solskjær var
kallaður „morðinginn meö
barnsandlitiö" í enskum
fjölmiðlum eftir frammi-
stöðu sína með Manchester
United gegn Nottingham
Forest á laugardag. Drama-
tísk lýsing en hvað á að
segja um mann sem kemur
inn á sem varamaður og
skorar 4 mörk á síðustu 10
mínútum leiksins?
Manchester United vann
ótrúlega auðveldan útisigur
á botnliði Forest, 1-8, en
Solskjær kom inn á fyrir
Dwight Yorke sem hafði
skorað tvívegis. Andy Cole
var frábær og skoraði önn-
ur tvö. United er áfram með
fjögurra stiga forskot á
Chelsea en hefur leikið ein-
um leik meira.
„Ég setti Solskjær inn á
til að láta hann svitna að-
eins - ég er orðlaus. Strák-
urinn hefur verið þolinmóð-
ur og verðskuldaði tækifær-
ið. Annars var alltaf útlit
fyrir mörk í
þessum leik því
framherjamir
okkar voru
verulega ógn-
andi,“ sagði
Alex Ferguson,
stjóri United.
Arsenal í
gang
Arsenal virð-
ist hrokkið í
gang á sama
tíma og i fyrra
og ætlar greini-
lega ekki að láta
titilinn af hendi
baráttulaust.
Dennis Berg-
kamp og Marc
Overmars voru í banastuði
gegn West Ham og skoruðu
sitt markið hvor í 0-4 bursti
á Upton Park.
Chelsea marði 1-0 sigur á
Southampton með auka-
spyrnumarki frá Gian-
franco Zola. Chelsea spilar
myndinni eftir
1-3 skell heima
gegn Black-
burn. „Við
erum ekki hætt-
ir, það lenda öll
lið í slæmum
köflum og þetta
fylgir því bara
að vera í topp-
baráttu,“ sagði
stjórinn John
Gregory og eng-
an bilbug á hon-
um að finna.
Leicester
heillum
horfiö
Amar Gunn-
laugsson kom
inn á sem varamaður á 56.
mínútu hjá Leicester gegn
ShefField Wednesday, rúm-
um sólarhring eftir að hann
gekk frá samningi við félag-
ið. Hann kom lítið við sögu,
lið Leicester lék afleitlega,
átti ekki markskot allan
Ray Parlour fagnar ásamt Nícolas Anelka og Emmanuel
Petit eftir að hafa gert fjóröa mark Arsenal gegn West
Ham. Reuter
iUa þessa dagana en nær þó
í stigin sem skipta máli. Það
er einkenni sterkra liða og
alls ekki má afskrifa Gi-
anluca Vialli og félaga í bar-
áttunni á toppnum.
Aston Viíla virðist hins-
vegar endanlega út úr
seinni hálfleik og tapaði
verðskuldað, 0-2.
„Við voram mjög lélegir,
framkvæmdastjórinn líka,
og tapið var sanngjamt,“
sagði Martin O’NeUl, stjóri
Leicester, eftir leikinn. Lið
Leicester er nú komið tU
Kanaríeyja og undirbýr sig
þar fyrir næsta leik sem er
gegn Simderland í undanúr-
slitum deUdabikarsins í
næstu viku.
Liverpool afgreiddi Midd-
lesbrough á sannfærandi
hátt með þremur mörkum í
fyrri hálfleik og Newcastle
vann góðan útisigur í
Leeds. Coventry nældi í
dýrmætt stig í markalaus-
um leik gegn Tottenham í
London.
Derby komst í 6. sætið í
gær með 2-1 sigri á
Everton. Jamaíkubúinn
Deon Burton skoraði bæði
mörkin fyrir Derby.
-VS
Eiður Smári
fyrir Arnar
Eiður Smári Guðjohnsen tók sæti
Amars Gunnlaugssonar í 14 manna
hópi Bolton fyrir leik liðsins gegn
Grimsby í B-deUdinni á laugardag.
Eiður kom ekki inn á en brotthvarf
Arnars frá félaginu gæti komið hon-
um tU góða. Reyndar er gert ráö fyr-
ir þvi að Bolton gangi i dag frá kaup-
unum á sóknarmanninum Bo Han-
sen frá Bröndby í Danmörku.
Bolton vann góöan útisigur á
Grimsby, 1-0, og styrkti enn stöðu
sína í toppbaráttunni. Eiður var eini
fslendingurinn í hópnum hjá Bolton.
Eiður er kominn á gott skrið með
varaliði Bolton og í siðustu viku
skoraði hann 2 mörk í 4-2 sigri á
Manchester City. -VS
„Hermann
getur fari5M
Ron Noades, eigandi og framkvæmdastjóri Brentford, upp-
lýsti fyrir helgina að dýrasti og launahæsti leikmaður félags-
ins og D-deildarinnar í heUd, Hermann Hreiðarsson, gæti
farið frá félaginu þegar hann óskaði þess. Noades sagði að
Hermann hefði gengið frá þessu í samningi sínum við Brent-
ford í haust og viðurkenndi að eflaust væri það markmiðið
hjá Hermanni að hafa stuttan stans hjá félaginu og komast
aftur í efri deildirnar um leið og færi gæfist.
Hermann lék óvænt með Brentford gegn HuU á laugardag-
inn en fram að leik benti ekkert tU þess að hann gæti spUað
vegna meiðsla sem hann varð fyrir í siðustu viku. Brentford
tapaði mjög óvænt, 0-2, á heimaveUi en vamarmaðurinn
Hermann var sókndjarfasti leikmaður Brentford og var þrí-
vegis nálægt því að skora. Brentford er dottið niður í 6. sæti
eftir slæmt gengi í síðustu leikjum. -VS
Arnar Gunnlaugsson:
„Todd spillti
fyrir mér“
Arnar Gunnlaugsson sendi Colin
Todd, framkvæmdastjóra Bolton, tóninn
í enskum fjölmiðlum á laugardag og seg-
ir að hann hafi spillt fyrir sambandi
sínu við stuöningsmenn félagsins.
„Áhorfendur bauluðu á mig þegar ég
fór inn á í síðasta leiknum og það var
sárt. Ummæli Todds spUltu fyrir, stuðn-
ingsmennirnir héldu að ég væri ekki
lengur hoUur félaginu. En aUar ásakan-
ir um græðgi af minni hálfu voru ósann-
ar. Mín eina græðgi er markagræðgi,"
sagði Arnar Gunniaugsson í DaUy MaU
á laugardag og bætti því við að hann
hefði aðeins veriö hálftíma að semja við
Leicester. -VS