Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1999, Blaðsíða 4
4- 11/7 Bretland (Silverstone) 1/8 Þýskaland (Hockenheim) ’**»y**t***dX 13/6 Kanada (Montreal) 26/9 Evrópa (NurburgringO '15/8 Ungverjaland (Hungaroring) San Marino 25/7 Austurríki (Al-Ring^ Mónakó Gírskipting Kúpling Heimsmeistarar ökumanna 1998 Mikka Hákkinen McLaren Mercedes ■ 1997 Jacques Villeneuve Williams Renault í£9Íjgg5 1996 Damon Hill Williams Renault 1995 Michael Schumacher Benetton Renault 1994 Michael Schumacher Benetton Ford 1993 Alain Prost Williams Renault 1992 Nigel Mansell Williams Renault 1991 Ayrton Senna McLaren Honda 1990 Ayrton Senna McLaren Honda 1989 Alain Prost McLaren Honda | Ferrari stýrishjól og stjórntæki V - Talið er að 17 GP-mót ársins 1 1997 hafi laðað að sjónvarskján- I um samtals um 50 milljónir | áhorfenda, auk þess sem 1 blaðaumfjöllun er geysileg. Að Imeðaltali koma um 650 blaða- menn á hvert mót. - Formúla 1 bíll má ekki vera undir 600 kg og hafa vél yfír 3000 rúmsentímetra. Samt ná þessar vélar ailt að 800 hestöflum. - Árið 1988 vöru vélamar leyfðar með forþjöppu (turbo) og voru sérstakar vélar notaðar í tímatökum sem gátu skilað allt að 1200 hestöflum. 1| - Hraðasti hringur í keppni á Mel- boume-braut- inn í Ástralíu hefur þróast ■ svona. 1'33.421 J Villeneuve 96. Fyrsta árið sem keppt var á brautinni og fyrsta F1 keppni Villeneuves. 1 '30.585 H H Frentzen 97. Frentzen hjá Williamas og á brautarmetið 1 keppni. 1'31.649 Mika Hákkinen 98. Fyrsta árið með raufum í hjól- börðum og brautartímamir lækkuðu um 1 sek. Með neðri flipanum vinstra megin á stýrinu er handvirk kúpling sem öku- maðurinn notar í ræsingu og í viðgerðarhléum. Með „S“ hnappinum getur ökumaðurinn fengið á skjá- inn upplýsingar um elds- neytisblöndu, ástand vélar- innar og brautartíma. Sjálf- krafa lýsa upp Ijós þegar tími er til að skipta um gír. Ökumaðurinn skiptir um gír með flipunum sem eru aftan á stýrishjólinu. Vinstra megin til að hækka um gír, en flipann hægra megin til að skipta niður. Eldsneytisupplausn ^>v Stilling mismunadrifs Ákveður styrk eldsneytisblöndunnar, FflJj J ItfJ} J Með rauða hnappinum getur ökumaður hlutfall lofts og bensíns. vqpr/ stillt mismunadrif. Hemlastýring ÆA Auka stýrihnappur Með þessu getur ökumaður stillt vægi ) ('£(%) Þessi guli hnappur hefur ekkert hlutverk og hemlanna milli fram- og afturhjóla. '?SPz er til vara. Stilling eldsneytisinngjafar Æ\ Viðbragð kúplingar Gerir ökumanni kleift að stilla virkni uO)') Svarti hnappurinn er til að stilla viðbragð inngjafarinnar. 'h>‘ kúplingar. ((N)j Frígír vii/ Græna hnappinn merktan „N“ notar ökumaðurinn til að bílinn í frígír. Gleymi hann því eftir að hefur orðið geta brautarstarfsmenn ekki fært bílinn á öruggan stað. Hraðastjórn „L“hnappurinn setur bílinn sjálfkrafa á þann hraða sem er leyfður á viðgerðarverksvæði. Talstöð er stöðugt í sambandi við liðsstjóra og fær upplýsingar um gang mála á brautinni. ©Skjár Með bláa „S“ hnappinum getur ökumaðurinn flett upp á ýmsum upplýsingum um ástand vélar og brautartíma af þeim stífustu í heiminum og yflrvöld eru ekki ánægð með að BAR hafi tekið inn tvö ný tó- baksfyrirtæki í Formúla 1. Kj - British American Racing var bannað að hafa bíla sína með sinn hvorum litnum (tóbaksau- lýsingum) af FIA og hefur svarað því með því að helminga bílana með sinni hvorri auglýsingunni. - Tæknimenn í F1 eru þeirrar skoðunar að þeir geti aukið há- markshraða Flbíla um 3km/klst. með því að láta afturvængina gefa eftir um 3 gráður á beinum köflum. - Vængurinn væri festur á eft- irgefanlegt efni sem gæfl eftir þegar álagið á vænginn eykst við aukinn hraða. - Damon Hill hefur sagt að þetta ætti að banna og gnmar að mörg lið séu að reyna þetta því J mjög mörg óhöpp með afturvængi hafa verið á æfingum undanfarið. - Michael Schumacher er | mjög vongóður á árangur í ár. ; Hann segir að heildarpakkinn sé mun betri en á síðasta ári. „Ég er mjög ánægður með áreiðan- leika bílsins." Bilanatíðni Ferr- ari var sú minnsta í fyrra og * hjálpaði þeim mikið. Formúla 1 árið '98 Síðasta ár ein- kenndist af baráttu tveggja manna, Mika Hakkinens og Michaels Schumachers sem endaði svo með að Hákkinen kláraði fyrstur í heil átta skipti af þeim sextán sem ræst var til leiks og var að lokum krýndur heimsmeist- ari Formúla 1 öku- manna árið 1998. í byrjun ársins voru yfirburðir McLaren Mercedes Benz liðs- ins svo miklir að sér- fæðingar sáu fyrir endurtekningu frá árinu ‘88 þegar McL- aren Honda sigraði í 15 mótum af 16 þess árs. Á fyrsta mótinu í Melboume geystust þeir Hakkinen og Coulthard langt fram úr öllum öðrum bílum og í lok keppninnar voru þeir búnir að hringa alla keppinauta sina. H H Frentzen kom þriðji í mark, heil- um hring á eftir. McLaren naut sér- staklega yfirburða Bridgestonehjól- barðanna sem reyndust mun betri en Goodyeardekkin framan af og skýrði að hluta yfirburðina á þau lið sem óku á Goodyear, en önnur lið, s.s. Benetton, áttu heldur ekkert svar við McLaren. Michael Schumacher, Ferr- ari og Goodyear voru ákveðin í að gef- ast ekki upp og strax í þriðja móti kom ameríski dekkjaframleiðandinn með breiðari gerð af framdekkjum og Schumacher sigraði í Argentínu. En helsti óvinur McLarens mestallt síð- asta ár var bilanatíðnin. Því alloft heltust silfúrgráu Mercedes Benz bíl- amir úr lestinni vegna vélarbilana og annarra bilana, og alltaf var það sami maðurinn sem naut góðs af óförum liðsins, Schumacher. Þegar sjötta móti ársins, Monacokappakstrinum, var lokið hafði Hákkinen náð 22 stiga forskoti og ekkert virtist geta stöðvað sigurgöngu hans og McLarens, en þá var eins og sjálfstraustið hafði bilað og Ferrari og Schumacher unnu þrjú mót í röð og bilið, sem virtist óyfir- stíganlegt, var nú komið niður í tvö stig og keppnistímabilið, sem í upp- hafi virtist ætla að verða einstefha tveggja ökumanna sama liðsins, var orðið að einu af mest spennandi For- múla 1 timabili í mörg ár. Dekkja- stríðið var í algleymingi og dekkja- framleiðendur kepptust við að fram- leiða betri og betri dekk og var eytt milljónum króna í þróun og prófanir á dekkjagúmmíi. En Hákkinen beit frá sér og vann næstu tvö mót, Aust- urriki og Þýskaland, en það dugði skammt því Schumacher sigraði glæsilega í Ungverjalandi hálfum mánuði áður en hann lenti aftan á David Coulthard í rigningunni á Spa, þá í forystu. Og eftir kappaksturinn á Ítalíu voru þeir kumpánar orðnir jafh- ir að stigum. Með 80 hvor og þá tvö mót eftir. Þar sem Schumacher er tvö- faldur heimsmeistari og reynslunni ríkari en Finninn Mika Hákkinen, sem allir héldu að væri veikur á taug- um, áttu allir von á því að Hákkinen myndi ekki þola álagið og glata titlinum í hend- ur Þjóðveijans. En Hákkinen stóðst þá álagsprófið og sigraði glæsilega í Lúxemborg, og síðan drap Schumacher á Ferraribíl sínum á rásmarkinu í Japan. Hákkinen var orðin heimsmeistari nánast áður en keppnin hófst. Hann sigraði svo i áttunda sinn og kom syngjandi í mark eftir að hann hafði heyrt að Schumacher hefði hvell- sprengt hjá sér afturhjól- barða. Goodyear hafði farið úr Formúla 1 með hvelli. Jordan átti í miklum vandræðum fyrripart ársins og var á tímabili í botnbaráttunni við Minardi og mátti þola mikla niðurlægingu. En þegar leið á árið jókst árangur liðsins mjög mikið og vann það sér inn fyrsta stig ársins á Silverstone, níundu keppni ársins, og að lok- um vann svo Damon Hill fyrsta sigur Jordan á Spa-brautinni í Belgíu og innsiglaði svo Ralf Schumacher árangur liðsins með því að koma annar í kjöífarið. Willi- ams, þáverandi heims- meistari keppnisliða, náði sér hins vegar aldrei almennilega á strik og varð að sætta sig við fyrsta sigurlausa árið síðan ‘88, og áttu þeir ekki nema tvær heimsóknir á verðlaunapalla allt árið 1998 sem verður að teljast mikil breyt- ing frá árinu ‘97 þegar Villeneuve varð heimsmeistari. Lokastaða í stigakeppni ökumanna Formúla 11998 1. HÁKKINEN 100 2. M. SCHUMACHER 86 3. COULTHARD 56 4. IRVINE 47 5. VILLENEUVE 21 6. HILL 20 7. WURZ17 8. FRENTZEN 17 9. FISICHELLA 16 10. R. SCHUMACHER 14 Lokastaðan 1 stigakeppnl keppnistiða 1998 1. McLAREN-MERCEDES 156 2. FERRARI133 3. WILLIAMS-MECACHROME 38 4. JORDAN-MUGEN HONDA 34 5. BENETTON-PLAYLIFE 33 6. SAUBER-PETRONAS 10 7. ARROWS 6 8. STEWART-FORD 5 9. PROST-PEUGEOT 1 -ÓSG - Besti tími í tímatöku á Mel- bourne-brautinni hefur þróast svona: 1’32.371 Villeneuve 96. 1’29.369 Villeneuve 97. 1'30.010 Hákkinen 98. - David Coulthard hefúr verið bent á aö hann verði að vera eig- ingjamari ætli hann að vinna heimsmeistaratitilinn í ár. Bæði Patrick Head og Damon Hill hafa sagt aö hann verði að herða sig upp. - British American Racing, BAR, gæti átt von á vandræðum frá áströlskum yfirvöldum vegna tóbaksauglýsinga á bUum þeirra. Tóbaksvarnalög í Ástaliu eru ein rmúla 1 LAUGARDAGUR 6. MARS 1999 Bland í poka - Sigurvergari fær 10 stig i stigakeppninni og fhnm næstu ökumenn fá 6-4-3-2-1 stig. Keppnisliðin fá samanlögð stig ökumanna sinna. (29/8 Belgía (Spa) (27/6 Frakkland (Magny-Cours^ ( 30/05 Spánn (Catalunya) 12/9 ítalia (Monza)) ' 'ifSy / (31/IO Japan (Suzuka)) 11/4 Brasilía (Sao Paulo)).(;x , --.(17/IO Malasía (Kuala Lumpur) , .. (7/3 Ástralía (Melbourne))' Formúla 1 keppnisröð 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.