Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1999, Blaðsíða 3
RETTA LEIPIN Hvaða hamstur kemst í búrið? Sendið svarið til: &arna-DV. \ SVEIT INNI Einu sinni var asr sem hét Nanna. Hún átti heima á bóndabas. Dag einn var hundurinn bitinn. Fólkið á basnum hélt að asrin hefði bitið hann en krakkarnir vissu að það hafði hún ekki gert. K.rakkarnir sögðu mömmu sinni og pabba að Nanna hefði ekki bitið hundinn. Fá urðu þau glöð. Alit er gott sem endar vel. Þóra Karólína Ágústsdóttir, 7 ára, Krummahólum S (íb.S I), 111 Reykjavík. GÓÐ 5TÚLKA Einu sinni var stelpa sem draslaði alltaf til í herberginu sínu. Fá sögðu mamma og pabbi við hana: „Byrjaðu að hlusta og hlýða og taka til í her- berginu þínu“. Stelpan byrjaði að taka til. Fað var bleyta á gólfinu og stelpan þurrkaði gólfið, tók baskurnar saman og lag- aði til. Svo keyptu mamma og pabbi dót handa stelpunni. Huldís Inga Bjarkadóttir, 5 ára, Lindarbergi 56, 220 Hafnarfirði. 37 FANAR Geturðu litað fánana í ráttum litum.' Fremstur er fáni Fýska- lands, þá Sviss og aftastur er fáni ■■■ Rauða krossins. Sendið myndirnartil: Barna-DVI íflnA. (Híö&ro$' NL..-:SL.. («■8000* } A SKAUTUM Lára Halla Sigurðardóttir, 10 ára, Alfaskeiði 90, Hafnarfirði, teiknaði þessa fallegu mynd af stelpum á skautum! EINHYRN- INGAR beir sem hlaupa um víða sléttu og hlaupa hár og þar. Og ganga um lanásins fléttu eru einhyrningar. Ó, hve hlaupa ótt og hneggya hátt. Alfar eiansa fram á nótt, dvergar spila og rósir dansa kátt. Fossinn lipur liðast um og áin tasr í tjarnir fer handa einhyrningum og mér og þér. ^ Iris Björk Óskarsdóttir, Dasli, Skíðadal, Dalvík. EIN FRA- BRUGÐIN Hvaða mynd er örlítið frábrugðin hin- um þremur? Sendið svarið til: Darr\a-DV. BUKOLLA Límdu Búkollu á annað blað og klipptu út. Brjóttu saman og límdu um miðju. Þá má nota Búkollu sem bókamerki. óóða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.