Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1999, Blaðsíða 6
46 L ‘ ; ■ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 TlV LÍTIU- ouuur Samlokur TiLBOÐ 1H9, KOMFirT 3 TieuMPiit Leigan I þlnu hverfl © klassík Salurlnn I Kópavogi býö- ur upp á spennandi dagskrá klukk- an 20.30. Nokkrir frábær- ir söngvarar, bæði innlendir og erlendir, taka sig saman og syngja fræg atriöi úr ýmsum óp- erum eftir kalla eins og Blzet, Dellbes, Verdl, Nlcolal og Beethoven. Söngvararnir eru Hulda Björk Garðarsdóttlr, Tonje Haugland, Slgríöur Aöalstelnsdóttlr, Tomlslav Muzek, Slguröur Skagfjörö Stelngrímsson og Davíö Ólafsson. Undirleikari er Kurt Kopecky. Körfuknattlelkur. Fjóröa viöureign Grindavíkur og Keflavíkur ef hvorugt liöið hefur enn unniö þrjár viðureignir. Leikurinn fer þá fram í Grinda- vík og hefst kl. 20. Ef Njarövík og ísafjöröur þurfa enn aö leika fer fjóröi ieikur félaganna fram á ísafirð! kl. 20. Miðvikudágtir 7. apríl • krár Þaö veröur hávaöakvöld á Gauknum, því Butt- ercup setur I gang klukkan ellefu. Hún ætlar að veröa meö frumsamið efni i bland við kraft- mikiö kóver. Grand Rokk ætlar aö bjóöa gestum upp á hina frábæru Trípólí. k1assik Endurtekið efni frá í gær í Salnum. 6 söngvar- ar og einn píanisti flytja atriöi úr óperum eftir tónskáld á borö við Mozart og Humperdinck. Dagskráin hefst klukkan 20.30 og miðasal opnar klukkan 17. •sveitin Grunnskóllnn á Bakkafirö! er vettvangur Sigga Björns og félaga á yfirreiö sinni um landið. Bakkfiröingar fá nú aö kynnast slag- verki á borö viö DJembe, Darbúka og stál- trommur. Virkar vel í bland við hráa rödd Sigga. C leikhús Þjóölelkhúsiö. Sjálf- stætt fólk, fyrri hluti: Bjartur - Landnámsmaö- ur íslands verður sýndur kl. 20. Þetta er sem sagt sýning fyrir þá sem vilja renna sér í seinni hlut- ann strax um kvöldiö. Efnið þarf ekki eða kynna - eða hvaö? Ingv- ar E. Sigurösson er Bjartur og Margrét Vilhjálmsdóttir er Rósa. Leikstjóri er KJartan sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgeröina ásamt eiginkonu sinni. Hádegisleikhús lönó: Leltum aö ungrl stúlku. eftir Krlstján Þórö Hrafnsson. Sýningin hefst Cosmo kemur aftur Plötusnúðar hafa sjaldan verið eins áberandi á íslandi og núna. Þeir bókstaflega grassera út um allt. Plötusnúða- m e n n i n g i n blómstrar og það Dj. Cosmo. er alltaf eitthvað að gerast. En ein- hverra hluta vegna eru stelpur ekkert að fikta við skífuþeytingarn- ar. Ekki nema ein og ein hugrökk grunnskólastelpa. Svo hætta þær. Það ætti því að gleðja þá sem sakna stelpu- plötusnúða að dj. Cosmo er að koma til landsins aftur. Hún spil- aði á Party Zone afmælinu á Kaffi Thomsen fyrr í vetur og þótti al- veg frábær. Tómas Freyr Hjaltason, dj. Tommi, og Grétar Ingi Gunn- arsson, dj. Grétar, fengu hana þess vegna til að heimsækja land- ið aftur. „Cosmo er rosalega góður plötusnúður og þaö er frábært að hún skuli koma aftur. Þegar hún var héma síðast var dansað uppi á borðum og staðurinn sprakk hreinlega," segir Tommi um þessa þrítugu bandarísku konu. Hún heitir fullu nafni Coleen Murphy og hefur verið að spila á einum vinsælasta klúbbnum þar ytra, Body & Soul. Hún verður á Kaffi Thomsen ann- að kvöld og á Ráðhúskaffi á Akureyri á laug- ardagskvöldið. Á sunnudagskvöld- ið verður hún svo aftur á Thom- sen. Af hverju eruð þiö að vesenast með hana noróur? „Gústi súper- hetja á Ráðhús- kaffi er mikill öðlingur og hann er að gera virki- lega góða hluti fyrir plötusnúða á Akureyri. Ég skil eiginlega ekki hvernig hann nennir að standa í þessu, það er rosa- leg vinna að halda svona stemningu uppi þarna. Ráð- húskaffi og Kaffi Thomsen era eiginlega einu stað- imir sem bjóða upp á þennan plötusnúðakúltúr," segir Tommi. kl. 12. Hálftíma síðar er borinn fram matur. Magnús Geir Þóröarson leikhússtjóri leikstýrir en Linda Ásgelrsdóttir og Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030. •sport Handknattlelkur. Undanúrslitin í Nissandeild- inni í handknattleik hefjast. Afturelding leikur gegn Haukum í Mosfellsbæ og hefst leikurinn kl. 20.30. Miðvikudagur 7. apríl • krár Á Grand Rokk í kvöld mætir stuðsveitin Trípólí enn og aftur. Gott aö lepja bjórinn undir leik hennar. í svörtum fötum er ágætis mótvægi viö hvítu sokkana hans Guömundar Rúnars. Þetta er þar aö auki drulluvel spilandi þand, en söngv- arinn kannski fulltilgeröarlegur á sviöi. En hvaö um þaö, þeir eru á Gauki á Stöng og heilla geö. •sveitin Enn jjeysast þeir um landiö og lyfta öllu upp á ögn hærra plan. Slggi Bjöms er bókaöur á Hótel Tanga, Vopnafiröi i kvöld og kynnir plötu sína Roads. Honum til fulltingis eru Bretinn Keith Hopcroft og Karíbamaöurinn Roy Pascal. ©leikhús Hádegisleikhús Iðnó: Leitum aö ungri stúlku, eftir Krlstján Þórö Hrafnsson. Sýningin hefst kl. 12. Hálftíma síðar er borinn fram mat- ur. Magnús Geir Þóröar- son leikhússtjóri leikstýr- ir en Linda Ásgelrsdóttir og Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030. Maöur í mlslltum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíðaverkstæöi Þjóöleikhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og því er uppselt í kvöld. Enn eitt gangstykkiö meö „gömiu leikurunum" - aö þessu sinni Þóru Friöriksdóttur, Bessa Bjarnasyni og Guö- rúnu Þ. Stephensen. Síminn er 5511200 fyr- ir þá sem vilja panta miöa á sýningu einhvern tíma í framtíðinni. Handknattlelkur. Fram og Stjarnan leika í undanúrslitum Nissandeildarinnar í Framheimillnu og hefst leikurinn kl. 20.30. •sport d jass Gullöldin getur brugöiö sér i allra kvikinda líki og núna ætlar hún aö vera djassklúbbur. Vei! Stelnl Krúpa og félagar láta krauma í gömlum standördum og þess tíma R&B. Góða skemmtun! hverjir voru hvar meira a. www.visir.is Miami-myndakvöld var á Astró síðasta föstu- dag. Þar voru auövitað Jón Kárl Miami-farastjóri og aðstoðarmaður hans, Dórl Ijósmyndari. Þarna var líka fegurðarpariö Jana og Jonni (sem var alltaf með vídeókameru á Miami) og Siggi Zoom (sem klippti myndbandið fyrir þetta kvöid). Ásgeir Thoroddsen fallhlífaflippari var og á staðnum og líka hann Valll sport (sem er alltaf með hausverk um helgar). Tlnna Ólafs (Ragrr- ars) var í góöra vina hópi á prívatinu og Addl Fannar og Elnar Ágúst voru í góöum Skímó gír. Atll Sævars. sölustjóri BOSS í Þýskalandi og sonur Sævars Karls, mætti á staðinn meö starfsfólkl og erlendum umboös- aöilum Sævars, og Brynja Nordqulst og henn- ar fagri ektamaður Þórhallur titringur voru glæsileg á kantinum. Einnig sást í Olgu Suöur- nesjafeguröardrottningu, Margelr plötusnúð, Róbert Árna lögmann, staffiö frá Karli KK, Golla Ijósmyndara, Raul Rodriques einkaþjálfara, Eyþór Arnalds OZ- ara, Svövu og Árna Amigos og Jón Guömunds fasteignasala ásamt vini sínum og partner Leó Löwe. Þórarinn Tyrfingssson SÁÁ-maöur gerði sér glaðan dag á Stróinu og hafði kaffibolla um hönd (en hvað var f honum vitum við ekki). Kvöldið eftir komust færri að en vildu á Astró. KR-ingarnir Gummi Ben, Kristján Flnnboga, Þormóður og Sissó voru þar ásamt nokkrum ung-KR-ingum sem lærðu þá aö skemmta sér eins og sannir íþróttamenn. Rúnar, Lúlli og hinir strákarnir úr Stjörnunni mættu Ifka nógu snemma til aö komast inn og að sjálfsögöu var FM957 klfkan á sfnum staö með Harald Daöa og Heiöar Austmann f broddi fylkingar. Þeir slepptu sér á dansgólfinu og þóttu æöi fótafimir. Golli Ijósmyndari var f góðra vina hópi f viskí- og vindla- samræöum á prívatinu og líka Siggi Jóns spilasalaeigandi. Jón Kári lceland Review mætti prúöur með Sigurjónl Ijósmyndara sem myndaði þennan vin sinn í bak og fyrir. Jón Massi ieit stutt við því lagskona hans var of ung og komst ekki inn. Sama gerðist hjá Svelnl Waage grínara en Halla Gullsól og vínkonur héldu athygli karipeningsins í efnislitlum en flottum dressum. Ari Alexander og Eric Vega- mótamaöur voru á kantinum, Bragi Guömunds „FM957" tók því rólega fyrir framan ar- ininn, Svavar Örn og Stöövar tvö stelp- urnar voru hress aö vanda, eins og Andrea Róberts, Addi Fudge, Clúní (meö hausverk um helgar), Þór Jósefs, Atll Steinn Vegas, Jóhann Sigurös leik- ari, Sighvatur BJarna stórlax, Svala feg- uröardrottning og Stelnl fýrtum W&B söngvari. Harpa Rós fegurðargyðja var á svæöinu og Ifka hún Helga Lind (sem er kærasta Arnars Gunnlaugs fótboltatvíbura), Linda x-Hard Rock, Elísabet nú-HardRock, Mæja blænd deit gella Hausverks, Unnar Japis- og brettamaöur, Gummi Braga vaxtarræktatröll, KJartan Gullsól og bróðir hans, Ámi Amigos. Það er alltaf jafn fin stemning á Vegamótum. Á laugardagskvöldiö voru þar Vfnylbræðurnir Kiddi og Gulli, kvikmyndagerðarmaöurinn Óskar Þór Axelsson ásamt Huldu sinni, umboösmaöurinn Jón Haukur Baldvinsson sem er með Botnleðju, Quarashi og Stjörnukisa á sínum heröum, leik- listarneminn Jón Ingi Hákonarson sem er bet- ur þekktur sem Jónninn, Nanna Kristín Magn- úsdóttir og bekkjarfélagar hennar úr Leiklistar- skólanum, þau Jóhanna Vlgdís, Stefán Karl, Rúnar Freyr og fleiri. Herra og frú Captain Morgan mættu á Skugga- bar á föstudagskvöldiö og buöu gestum upp á ferskar veitingar. Addi Fannar og Einar Ágúst Skítamóralsgoð þáöu þessa drykki meö þökkum ogÁstþór Magnússon kom í friði. Pálmi Mónóstjóri lét sjá sig og var ánægöur að sjá Nínu BJörk fyrirsætu á svæðinu. Addi Fudge var vel greiddur aö vanda og Tlnna Ólafsdóttir var líka flott. Blggl á Fínum miöli lét sig ekki vanta -Þ og Kata, sem hefur veriö kennd við lýsi, hélt upp á útskrift sfna úr Flugleiöaskólanum. Gummi Th., Böddl Bergs, Leifur frá Fíton og Ingvi Steinar Brennslumaöur kíktu lika viö. Daginn eftir var glatt á hjalla og var troðið út úr dyrum snemma kvölds. Betrunarhúsiö var meö árshátíð og voru þar fremst f flokki Debbie og Bragi ásamt hinum mest sexý Gauja. Finnur Jó- hanns og Maggi Bess skemmtu sér vel yfir upp- ákomum Betra fólksins og Eirikur Ónundar mætti með alla KR körfustrák- ana meö sér og Damon Johnson var Ifka á svæðinu. ívar Guðmunds „íslenski listinn", Anna BJörk Birgis, FJölnlr bilabrellukarl, Jón massi og Valdi Valhöll létu öll vel af sér. Jón Kári lceland Review, sem er nú alltaf sætastur, Júlli Kemp, Gummi Braga ogJakob Frí- mann höföu flott útsýni yfir staðinn og spjölluöu meðal annars við Kötlu vinkonu Playbooy kóngsins og Sól- velgu Jóns Goöagellu. Krakkarnir úr Kvikmynda- skóla íslands héldu upp á útskrift og mættu öll snemma i mat og dönsuðu fram á nótt. Fremst- ur í flokki var kóngurinn sjálfur Steinl diskó ásamt Jonna Veggfóöri. Ingó í Casino, Magga steri og Paparnlr voru lika þarna á Skugganum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.