Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 #/ar 39 Go-kart menningin heldur innreið sína á ný: Hröðun 0-100 á aðeins 4 sekúndum in er mikil. Með hærri gírun geta þeir náð allt að 160 km/klst hraða, en það kemur þá niður á hröðuninni. Aðeins eru bremsur á afturöxli og þarf því að beita þeim af varúð eins og ökumað- ur bílablaðsins fékk að reyna þegar hann snerist eins og skopparakringla á brautinni eftir að hafa beitt þeim of mikið í krappri beygju. Best er að beita þeim áður en í beygjuna er kom- ið því að hliðarskrið þessara bíla er mjög litið og mikið hægt að leggja á þá. Sætin í þeim eru líka sérhönnuð til að halda vel við ökumanninn sem eflaust myndi kastast út úr bílnum ef þeirra nyti ekki við. Okumennirnir stilla sér upp á plani Frumherja áður en æfingin byrjar. Með rafstaiti Körtumar ffá Bílabúð Benna eru frá Haase-verk- smiðjunum, en eigandi þeirra og jafnframt hönn- uð- ur bílanna, Jom Haase, er margfaldur meistari í körtuakstri og varð m.a. heimsmeistari framleiðenda árið 1993. Þær era búnar Blizzard-grind- um úr Chrome-moly, sem er hentugt efni í grindur keppnistækja. Mögulegt er að stilla stífleika grindarinnar sem getur verið hentugt við akstur í bleytu. Það skemmtilegasta við þessa bíla er án efa vélin, sem er af svokall- aðri Rotax-gerð. Hún er 125 rúmsentí- metrar og var kosin merkilegasta nýj- ungin af ítalska kartblaðinu Vroom í fyrra. Það sem gerir hana sérstaka er m.a. rafstart, sem er kostur ef drepst á bilnum í miðri keppni, og hins veg- ar innbyggð vatnsdæla en ekki drifrn af öxli bílsins sem kælir þá vélina að- eins í akstri. Öxullinn sjálfúr er 40 mm. Vélin er 28 hestöfl við 11.500 snúninga og hefur 21 Nm tog við 9.000 snúninga. Hún passar í flestar gerðir af körtum. Verð á körtu Bílabúðar Benna er 398.000 kr. með Vega-slikkum. Einnig er hægt að fá körtur i bamastærðum hjá Bílabúð Benna en samkvæmt landslögum mega böm niður í 11 ára aidur keppa hérlendis í Go-kart-kappakstri. 28 hö.v. 18.000 snúninga Bílar & List flytja einnig imr nýj- ar körtur og bjóða upp á tvær gerð- ir, Racekart og Hobbykart, með dino-grindum. Racekart er með magnesíum-felgum á Bridgestone- dekkjum og með 125 rúmsentímetra tvígengisvél sem er 28 hestöfl við 18.000 snúninga. Einnig er hún með powerstart-búnað á sveifarásenda til að krafturinn nýtist sem best við rásmarkið, en það er svipaður bún- aður og notaður er við í Formula 1. Öxullinn er 30 mm, gegnheill, sér- valinn til að skila sem bestu veg- gripi. Racekart kostar 397.000 krónur. Hobbykart er svipaður bíll í ódýrari útgáfu. Hann hefur þó eitt fram yflr Racekart en það er raf- start. Það eru skiptar skoðanir á hvort það sé nauðsynlegur búnaður eða ekki. Rafstartið þyngir bílana en á móti kemur að þegar drepst á bíl í keppni er hann fljótari af stað aftur. Mótorinn í Hobbykart er 26 hestöfl við 12.000 snúninga og bíll- inn kostar 349.000 krónur. Bæði fyrirtækin munu leggja mikið upp úr þjónustu við bílana og bjóða upp á alla varahluti og aukabúnað'. Þjónustan hjá Bílabúð Benna verður þar en hjá Bifreiða- verkstæði Reykjavíkur á bílunum frá Bilum & list. Fyrirséð er að allt að 120 bílar verði komnir hér til landsins þegar keppni hefst í sum- ar og heyrst hefur að verið sé að undirbúa keppnisbrautir í Keflavík og á Akureyri. Því má búast við skemmtilegu og fjörugu íslands- meistaramóti. NG Berserk - ný íslensk smárúta sem fer í sölu um allan heim Berserk, ný íslensk smárúta sem byggð er á Hummer-jeppanum, var frum- sýnd í vikunni. Þetta er 19 manna bíll með Öllum helstu þægindum og hent- ar jafnt til ferða á vegum og vegleysum. ópustaðla sem þessi islensku, sem smíðuð eru úr stálrörum, gera ekki.“ Mikið er lagt upp úr öryggi farþega sem ferðast með Berserk en í næsta bíl sem verður smíðaður verða öll sæti með þriggja punkta öryggisbeltum sem er ekki algengt í hópbifreið af þessari stærð. Finnur Ingólfsson iðnaðarráð- herra hefur sýnt verkefninu vakandi áhuga, vitandi af margfóldunaráhrif- um á atvinnulíf, auk gjaldeyrissköptm- ar. ísölu um allan heim En það er ekki aðeins verið að kynna Berserk hér heima á íslandi því með samstarfmu við Hummer-verk- smiðjumar í Bandaríkjunum er þessi íslenska smíð orðin að söluvöru um all- an heim. „Við höfum látið gera vandað kynn- ingarmyndband hjá NNW og bæklinga um Berserk og sölustjóri Hummerverk- smiðjanna í Bandaríkjunum, sem var hér í vikunni í tilefni af frumsýningu bílsins, er þegar farinn að kynna bílinn erlendis, var á fimmtudaginn að kynna hann á Ítalíu, og þaðan lá leiðin til Pól- lands,“ segir Ævar. „Þessi tenging við virkt sölukerfi Hummer um allan heim gefúr okkur mikil sóknarfæri á erlend- Yfirbyggingin er úr plasti og áli en undir henni er allur tæknibúnaður Hummer-jeppans óhreyfður sem gefur meira rekstraröryggi og léttir viðhald. mn mörkuðum og við höfúm þegar ver- ið í sambandi við aðila í Egyptalandi og Sádi-Arabíu, sem hafa hug á að kynna sér Berserk betur með akstur á eyðimerkursöndum í huga. Annað sem kemur okkur til góða við markaðssetningu á Berserk er að allur grunnbúnaður Hummer er til staðar óbreyttur i bílnum. Vél, drifrás, mæla- borð og raflagnir eru óhreyfðar sem gerir það að verkum að þjónustuaðilar Hummer hvar sem er í heiminum eiga auðvelt með að þjónusta bílinn. Sú staðreynd að yfirbyggingin er að lang- mestu leyti úr sterku samlokuplasti gerir allt viðhald hennar auðvelt.“ Ótnílega mjúkur Hummer-jeppinn hefúr fengið mikið hól fyrir mýkt og stöðugleika í akstri og það virðist hafa skilað sér vel í Ber- serk. „Ég er búinn að fara þijár ferðir á bílnum upp á Skjaldbreið og reyndi hann bæði á 38 og 44 tomma dekkjum. í þessum ferðum hafa farþegamir ver- ið ánægðir með það hve vel sést út úr bílnum og eins hve mjúkur hann er.“ Að sögn Ævars er hann alveg laus við vagg og veltuhreyfingar til hliðanna. „Við erum búnir að byggja upp mikla þekkingu í breytingum og smíði á fjallajeppum hér á landi og fyrirtæki eins og Bílabúð Benna hafa verið að gera góða hluti. Með Berserk er hins vegar búið að opna alveg nýja mögu- leika. Sem dæmi má nefna að ég fór á dögunum með 14 manns upp á Skjald- breið, eins og sagt var frá hér að ffarn- an. Til að fara slíka ferð ffarn að þessu hefði þurft 3 til 4 jeppa með jafn mörg- um bílstjórum og tilheyrandi kostnaði. Einn bíll býður upp á möguleika á að selja slikar ferðir ódýrari og eins að gefa stærri hópum möguleika á að ferð- ast saman. Við horfum þó fyrst og fremst tfi út- flutnings á bilnum. Þegar eru tíu sér- smíðaðar grindur í framleiðslu hjá Hummer-verksmiðjunum fyrir okkur og strax og við höfum lokið við smíði á næsta bfi, sem verður hin raunveru- lega frumsmíð á plasthúsinu, verður hægt að fara að huga að raðsmíði bO- anna sem gerir framleiðsluna hag- kvæmari,“ segir Ævar. Ekki liggur ljóst fyrir enn hvert end- anlegt verð Berserks verður. Að sögn Ævars er stefnt að því að verðið verði á bOinu 10 tO 12 milljónir en það getur sveiflast töluvert eftir búnaði og inn- réttingu. Þetta er í raun ekki mikið verð því hefðbundin hópbiffeið í þess- um stærðarflokki kostar frá 8,5 tO 14 mOljóna þannig að með raðsmíði og auknum fiölda ætti Berserkur að vera samkeppnisfær, enikum vegna fiöl- hæfninnar. Berserkur verður boðinn í fleiri útgáfum, eins og tO dæmis úti- vistarbOl, vöruflutningabOl, vinnutæki og björgunarsveitarbífl. „Þetta er mjög svo fiöOiæfur bOl. Hann hentar jafnt tO aksturs á sumri og vetri, er lipur innanbæjar og er jafn- ffamt þægOegur ferðabOl,“ segir Ævar Hjartarson. -JR Verkfæri, efnavara og rekstrarvörur Rafmagnsvörur Vérslun „|ilJlwr ‘ Vatnshosur Hosuklemmur Tímareimar Kúplingsbarkar og og strekkjarar undirvagnsgormar. Bensíndælur Topa vökvafleygar Bensínlok vigtabúnaður Bensínslöngur Þurrkublöð Álbarkar Rafmagnsvarahlutir uarahlutir ...í miklu úrvali Þjónustumiðstöð í iijarta bopgarínnan BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.