Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Page 3
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 '76 + 2 SOLARUPPKOMA Sólin er komin hátt á himin og fossinn þeytist niður hlíðarnar. Helga djörg Vigg ósdóttir, ö ára, Hásteinsvegi 11 í Vestmannaeyjum, teiknaði myndina svona lista vel. UTSKRUÐUG SLOM Litið rauð blómin sem hafa 12 í útkomu, gul þau sem hafa 1ö og blá þau sem fá 15 í utkomu. Sen<ílið myndina til: Sarna-DV SENDIFEROIN MF 9 ». \ fcá Einu sinni var lítill strákur \ ^ JJ :J sem hét Kalli. Hann J var alltaf mjög góður JflF og hjálpsamur. Eitt A.-Sk-- sjnrt þa<3 amma Kalla um að fara út í búð -fVrir sit. Hann átti að kaupa mjólk og brauð og ost. Kalli flýtti sér af stað. Hann fór á hjólinu sínu. Pegar Kalli kom í búðina og astlaði að fara að borga, sá hann að buíldan var týnd. Hvað gat hann gert? Kalli hjólaði leiður heim á leíð. Hann stöðvaði við götu- Ijósin því það var rautt Ijós. Kalli leit niður. Og viti menn! Earna lá buddan hans Kalla á götunni. Nú varð Kalli glaður og fór aftur í búðina og keypti matinn -fyrir ömmu sína. vísLjft Aðalbjörg E. Pálsdóttir, 10 ára, \) 200 Kópavogi. I) SLOMASKRAUT Nú fara blómin að skjóta upp kollinum í görðum og túnum. Ur sóleyjum og fífl- um má hnýta fallega blómakransa til skrauts og ánasgju. Farið eftir þessum einföldu leiðbeiningum til að byrja með. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendíð lausnina til: Sarna-OV C5LASA- SKRAUT Urtrepinnum, plaströrum og pappakúlum má gera alls (onar skraut í glös og blómapotta. Látið hug- myndaflugið ráða - en hér er ein ábending. Góða skemmtun!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.