Alþýðublaðið - 11.11.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 11.11.1921, Page 1
Alþýðublaðið Gefið 0&&, aaá 1921 Föstudaginn n. nóvember. 261, tölnbl. ^ÍIIfr í verktý8s|é!Sg! Megin þorri sjómanna hér í Reykjavík er nú kominn í Sjó snannafélagið, og sama er að segja um verkamenn gagnvert verka- mannafélagiou „Dagsbrún*. En það er ekki nóg. Allir þeir, sem vinna fyrir lcaupi eiga að vera í verklýðs- félagi. Þar sem verklýðsfélag er starfandi, þar er kaupið mun Siærra, en elia væri, þetta vita bæði verkamenn og atvinnurek ^ndur. En það eru eigi aðeins þeir menn, sem eru í félaginu, sem njóta góðs af starfsemi þess, Verkamaðurinn, sem stendur utan við félagsskápinn, fær kaupið, sem náðst hefir fyrir verkamannasam- tökin, aiveg eins og sá, sem er í 'félagsskapnum. Verklýðsfélagið tijálpar eigi aðeins þeim, sem eru meðlimir þess, heldur allri stéttinni. En þetta sjá margir ekki, sem standa utan við félagsskapinn. Aftur eru aðrir, sem sjá það, og koma þó hvergi nærri vcrklýðs samtökunum; þeir láta aðra hafa fyrirhöfnina við að halda kaupinu uppi, og kostnaðinn, sem af fé íagsskapnum leiðir, Þeir láta aðra vinna fyrir sig og borga fyrir sig. Þeir eru féiagsskítir. Allir, sem vinna fyrir kaupi, eiga að vera f*verklýðsfélagi. En kvernig á nú áð íá þessa menn, sem fyr var talað um, inn í félagsskapinn? Með því að félags- menn séu stöðugt á verði, séu stöðugt að rannsaka, hvort þeir, sem eru á sama vinnustað (hvort er á sjó eða Iandi), séu í verk* lýðsfélagsskap, og halda féiags skapnum óspart að þeim, sem utan við standa. Reynslan hefir sýnt erlendis, að þetta berhinnbezta árangur. Þeir sem utan við eru af skilningsleysi, fá skiining smátt og smátt, og ganga í félagið. En við hina, sem ekki tfrna að borga félagsgjaldið, þarf sterkari meðul. Þegar það kemur i Ijós á Maðurinn minn, Helgi Björnsson netagerðamaður, andaðist á Landakotsspitala fimtudaginn 10. þ. m. Þetta tilkynníst hér með vinum og vandamönnum okkar. Suðríður Hannesdóttir og börn. einhverjum vinnustað, að þar er einn eða tveir slikir menn, þá þurfa félagsmenn gð hafa góð samtök um að Iáta þá aldrei hafa frið, vera alt af að nauða á þeim um félagsmál, enda Iáta þá óspart finna það, að þeir menn, sem láti aðra vinna fyrir sig og borga fyrir sig, en vilji ekkert gera sjálfir fyrir sína stétt, geti alls ekki skoð■ ast sem keiðarlegir menn. Og hve nær sem tækifæri gefst er sjálf sagt að neita algerlega að vinna með slíkum náungum. Þegar öll atvinnutæki eru í gangi, á að segja við siíka náunga: Ef þú gengur ekki i féiagið, þá hættum við allir að vinna, nema þú verðir rekinn úr vinnunni. Atvinnurekaadinn mun þá oftast kjósa frekar að missa einn, en alla hina, og iáta msnninn fara, ef hann gengur ekki I félagið. En svo verður að fylgja mauninum, og sjá hvar hann byrj- ar aftur að vinna. Og þar verður sama sagan að endurtaka sig, þar tii maðurinn sér, að honum er betra að gerast meðlimur verk lýðsféiagsskaparins. Þetta ráð er það, sem hefir dugað erlendis, og það mun ekki síður duga hér. En fyrst er að reyna fyrri ieið- ina. Reyna, hvort ekki er hægt að sannfæra menn með orðum einum. En fyrir þessu þurfa aliir meðlimir í verklýðsfélögum að vera vakandi, hver einasti einn, sem heita vill góður félagi. Afram nú verkaœenn, áirara sjómenn, verkakonur, steinsmiðir, skósmiðir; áfram allir, sem vinna fyrir kaupi. Inn í félagsskspinn með alla þá sem þar .eiga að veral Brunatryggingar ái lnnbúl og vúrunrt « hvorgl ódýrarl «n hjá V. Tultnfus rysBfinaraakrlfBto^i ... jklpff^lanh ú*int*, 8. hasð. lir Sjímannajéiaginu sagði sig einn maður á síðasta fundi, Karl Guðmundsson skipst). Þetta er hér í frásögur fært, af því einhverjir óvinir verklýðshreyf- ingarinnar hafa hygst að skaða verklýðiaa með því að bera út þá fregn, að það hafi sagt sig 150 menn úr íéiaginu á síðasta fundi. Það er að sínu leyti eins og fregnirnar sem látlaust eru lognar um rússneska verklýðinn, til þess að reyna að halda verk- lýðnum I Vestur Evrópu frá því sð taka alt í sínar hendur eins og sá rússneski hefir gert, Á þessu ári hefir meðlimaskrá Sjómannafélagsins verið skoðuð nákvæmlega, og þeir menn verið strykaðir út, sem skulduðu að mun. AUs hafa verið strykaðir út af meðliœaskránni 124 menn, voru sumir dánlr, sumir farnir að búa austur eða norður í landi, en sumir voru erlendls, En í stað þessara 124 sem út hafa verið strykaðir^ hafa bæzt við síðan um cýjár 380 nýir meðlimir MeðHma- tala hefir þv! aukist um 256 sfðan um nýár.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.