Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1999, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999
IfeíJfljitl
11UI
Ný aðferð við nettengingu í notkun í Reykjavík:
Atta til fimmtan sinnum hraðari
- símatengingin snigill í samanburði
Margur fær
nett kast af
minnimáttar-
kennd þegar
talið berst að
listum og
fmnur jafnvel
til andlegrar smæðar þegar hann
heyrir jöfrana tala um hvarf-
punktinn, endurreisnina og síð-
ast en ekki síst póstmódemis-
mann. Af þessum sökum þykir
mörgum nánast óbærileg tilhugs-
un að stinga nefl inn í lista-
verkagallerí og njóta augna-
konfektsins sem þar er á boðstól-
um. Það er ekki síst vegna þess
háttar fólks sem bandaríska net-
galleríið NextMonet hefur verið
stofnað á veffanginu NextMo-
net.com. Fólk sem hefur raun-
verulegan áhuga á listum en á
erfitt með að koma sér af stað get-
ur nú fundið flest sem það þarfn-
ast á Netinu.
1 milljón nýrra safnara
Galleríið hefur ekki aðeins
hug á að höfða til nýríkra uppa
sem vantar stöðutákn. Einkunn-
arorð þess em að ná til allra sem
eiga módem. í hvemi viku verða
sérstakar kynningar á þremur
óIíó
raforkudreifingarkerfi til flutnings
gagna. í framhaldi af því flutti ég til-
lögu í stjórn veitustofnana um hvort
og hvemig hægt væri að nýta þessa
nýju tækni hérlendis. í framhaldi af
því fór af stað undirbúningsvinna,
viðræður og markaðskannanir. Þær
lofuðu góðu svo verkefnið komst á
koppinn.
Núna, 18 mánuðum síðar, er það
komið á framkvæmdastig með
stofnun sérfyrirtækis, Línu ehf., um
reksturinn og gerð samnings við
Nor.Web. Fyrsta skrefið er þessi til-
raunatenging og ef hún reynist vel
verður farið á fullt meö verkefnið
strax á næsta ári. Þá má reikna með
að tvö til þrjú ár taki að koma kerf-
inu í almenna notkun.“
Aðferð Nor.Web felst í því að not-
endur Netsins eru tengdir við
spennistöðvar um rafstrengi en
spennistöðvarnar tengdar saman
með ljósleiðara sem aftur tengist
Netinu. Þessi tenging kemur í stað
hefðbundinnar tengingar um síma-
línu og hefur fjölmarga kosti um-
fram hana. Flutningsgetan er einn
megabiti, þúsund kílóbitar, á sek-
úndu á móti 128 kílóbitum ISDN-
tengingar, eða um átta sinnum
meiri. Enn meiri munur verður ef
miðað er við ISDN-tengingu sem
bæði er notuð í síma- og tölvusam-
band, 1000 kb. á móti 64 kb., eða
fimmtánfaidur munur.
Internet í auglýsingahléum
Ýmsir aðrir kostir fylgja aðferð-
inni, að sögn Helga:
„Vel er hægt að sjá fyrir sér opn-
un nýrra möguleika með þessari
tengingu. Hin stóraukna flutnings-
geta gerir það að verkum að flutn-
ingur á hljóði og mynd, sem oft er
átakanlega hægur eins og er, verður
mun hraðari og auðveldari en það
opnar aftur möguleika á aukinni og
skilvirkari fjarvinnu sem ætti að
nýtast fólki bæði við nám og störf.
Einnig má nefna að þetta er fast-
línutenging, það er: notandinn er
tengdur allan sólarhringinn og þarf
Flutningsgetan ereinn
megabiti, þúsund kíló-
bitar, á sekúndu á móti
Í28 kílóbitum ISDN-
tengingar; eoa um átta
sinnum meiri. Enn
meiri munur verður ef
miðað er við ISDN-
tengingu sem bæði er
notuð í síma- og tölvu-
samband, 1000 kb. á
móti 64 kb.s eða
fimmtánfaldur munur.
ekki að hringja sig inn á Netið.
Póstur kemur jafnóðum inn og öll
. gögn eru afrituð sjálfkrafa á nótt-
unni i móðurtölvuna sem er mjög
mikilvægt öryggisatriði ef eitthvað
fer úrskeiðis."
Helgi segir að enn fleiri skemmti-
legir möguleikar muni opnast not-
endum:
„Þar sem um fastlínutengingu
verður að ræða verður hægt að
tengja sjónvarpið Netinu. Þannig á
fólk eftir að geta vippað sér yfir á
Netið á dauðum tímum í dag-
skránni, til dæmis í auglýsingahlé-
um og svo framvegis.“
Notendur þróa Netið
„Annars er ómögulegt að spá ná-
kvæmlega fyrir um hvaða framfarir
og nýjungar munu koma í kjölfar
þessarar tengingar. Helsti tilgangur
Orkuveitunnar með að beita sér fyr-
ir málinu var einfaldlega sá að
leggja til grundvöllinn en það er
tölvufyrirtækjanna að nýta sér
möguleikann og bjóða þjónustuna.
Sem betur fer eru það notendumir
sem þróa Internetið - þess vegna
hefur það náð slíkum vinsældum
sem raun ber vitni,“ segir Helgi að
lokum.
-fin
NextMonet.com á vefnum:
Net listarinnar
- fangar nýja kúnna
listamönnum auk þess sem fmna
má þar fréttir, gagnrýni, vísbend-
ingar og hollráð fyrir safnara og
kaupendur. Galleríið hefur sett
sér það háleita markmið að selja
ekki aðeins listaverk á Netinu
heldur reyna að stuðla að því að
fleiri taki að safna listaverkum.
Stefnt er á að á árinu 2003 hafi
ein milljón manns bæst í þennan
hóp.
Listin sem til sölu er á NextMo-
net.com kostar alit frá örfáum
þúsundköllum upp i fleiri millj-
ónir og er fimm daga skilafrestur
á öllu sem frá því kemur. Sérstök
nefnd reyndra listfræðinga, safn-
ara og menntamanna velur það
sem sýnt er. Fjölbreytileiki er
einkunnarorð þeirra sem' reka
galleríið en þó mun \úrvalið
sveigja fremur að því sem telst
hefðbundið í listum út frá fagur-
fræðilegu sjónarmiði, ólíklegt er
til dæmis að finna megi verk
Damiens Hirst eða hans líka hjá
NextMonet.com.
Burt með bóhemin
Að mati framámanna í lista-
heiminum fyllir galleríið ákveðið
tómarúm sem til staðar hefur ver-
ið á þessum vettvangi og er al-
í síðustu viku
undirrituðu
Lína ehf., nýtt
fjarskiptafyrir-
tæki í eigu
Orkuveitu
Reykjavíkur, og breska fjarskipta-
fyrirtækið Nor.Web samning um
nettengingu 100 reykvískra heimila
og fyrirtækja í gegnum raforkukerfi
Orkuveitunnar.
Reykjavík er sjöunda borgin sem
Nor.Web gerir slíkan samning við
en fyrirtækið hefur þróað aðferð til
gagnaflutninga um raforkukerfi
sem hefur verið í tilraunarekstri í
nokkrum borgum í Evrópu undan-
farið. Ein helsta ástæða þess að
Reykjavík, og vonandi síðar ísland
allt, telst fýsilegur kostur fyrir teng-
ingu sem þessa er mikil og almenn
tölvu- og internetnotkun lands-
manna en kannanir sýna að tölvu-
búnaður er á yfir 60 prósentum
heimila hérlendis og yfir helmingur
landsmanna hefur aðgang að Net-
inu. Er það hærra hlutfall en al-
mennt gerist í Evrópu.
Almenn notkun eftir tvö til
þrjú ár?
Helgi Hjörvar, formaður borgar-
Helgi Hjörvar við undirritun samningsins, annar frá vinstri í fremri röð, ásamt yfirmönnum Nor.Web og samstarfs-
mönnum sínum hjá Línu ehf. Guðmundur Þóroddsson, stjórnarmaður í Línu, er Helga á hægri hönd en þriðji frá
vinstri í aftari röðinni er Þorsteinn Sigurjónsson, verkfræðingur hjá Línu.
stjórnar, er einn stjómarmanna
hins nýja fyrirtækis: „Á haustmán-
uðum 1997 birtist frétt í Financial
Times um að dótturfyrirtæki Nortel
hefði fundið tækni til þess að nota
Ný og sérstök „uppfinning“:
Hommalófalestur
- geta lófatölvur greint kynhneigö?
I!WjRiw*piwim!iiiiP!J"i Komið er á
' markaðinn í
l' '-ð I / ■ j I Bandaríkjunum
I 'v 1' 111 ; _ ]lvar annars
staðar?- tölvu-
forrit fyrir lófa-
tölvur sem að
sögn hönnuðanna á að geta þefað
uppi kynhneigð fólks.
Samkynhneigðir menn úti um all-
an heim hafa lengi kannast við og
notað það sem kallast á ensku
„gaydar“, næstum yfirskilvitlegur
hæfileikj til að geta sér til um kyn-
hneigð sambræðra sinna. Nú hafa
hugvitssamir náungar, sem ekki
geta nafns, þróað búnað fyrir lófa-
tölvur sem á að auðvelda þeim lífið
sem ekki treysta hugboðum og
sjötta skilningarvitinu. Tækið er
sem stendur aðeins til í útgáfu fyrir
karlmenn en í bígerð eru bæði
lúxusútgáfa og önnur fyrir lesbíur.
Eins og heyrnartæki...
Þeir félagar kalla sig the
Drunken Monkeys, eða Ölvuðu apa-
kettina, og segja köllun sína vera þá
að hjálpa fólki að kom-
ast yfir feimni og for-
dóma:
„Þetta er eins og
heymartæki. Ef sam-
kynhneigðir menn
kljást við þá fötlun að
eiga í erflðleikum með
að þekkja sína líka út úr
fjöldanum viljum við
endilega hjálpa þeim,“
segir annar þeirra, sem
kallar sig Mr. Scratch.
Tækið virkar þannig
að þegar notandinn slær
inn beiðni um „stöðu“
einhvers tiltekins við-
fangsefnis af sama kyn-
inu þá skannar græjan
hann inn, les hugsanir
hans og líkamleg ein-
kenni og fellir að því
búnu dóm um það hvort
viðkomandi sé fyrir-
hafnarinnar verður. All-
ar niðurstöður eru
sýndar á mjög svo vis-
indalegan hátt og nær
skalinn ailt frá „streit -
Þetta er eins og heyrn-
artæki. Ef samkyn-
hneigðir menn kljást
við þá fötlun að eiga í
erfiðleikum með að
þekkja stna líka út úr
fjöldanum viljum við
endilega hjáípa þeim.
en forvitinn" upp í „mjög eldfimur“.
Reyndar segja þeir félagar Ölvuðu
apakettirnir að tækið hallist mjög
til þess að greina nær síðari flokkn-
um.
Að sjálfsögðu er þessi græja ekk-
ert galdratæki og getur ekki í raun
greint muninn á sam- og gagnkyn-
hneigðum enda forritið náttúrlega
fyrst og fremst til gamans gert. Það
kostar um 5 dollara og segja Ölvuðu
apakettirnir að þó engin óyggjandi
niðurstaða fáist geti notendur að
minnsta kosti huggað sig við að
tveir samkynhneigðir menn græði á
öllu saman - nefnilega þeir sjálfir.
Þetta hamingjusama par þurfti ekki að nota
„gaydarinn“ til þess að mætast á miðri leið.
Leonardo da Vinci þurfti ekki
aðstoð internetsins til þess að
koma Monu Lisu sinni á framfæri.
mennt álitið komið til að vera,
þar sem tilhneigingin víðast hvar
í flestum greinum viðskiptanna
virðist vera sífellt meiri verslun á
Netinu.
Enn einn kostur er ótalinn við
þessa nýju stofnun og það er sá
hagur sem listamennimir sjálfir
hafa af henni. Ef vel tekst til mun
galleríið stækka safnarahópinn
margfalt og ná til nýrra hópa
fólks. Það mun skapa meiri tekj-
ur fyrir listamanninn sem getur
þá eytt meiri tima við listsköpun
sína.
Getur verið að goðsögnin um
svanga, fátæka listamanninn -
bóheminn - verði loksins kveðin
niður?
-fin