Dagblaðið Vísir - DV - 06.07.1999, Page 6
22
ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999
PQJg
Köimur
j'jJdJuj1
Final Fantasy
VII á niður-
settu verði
Einn besti æv-
intýra- og hlut-
verkaleikurinn
á PlayStation,
Final Fantasy
VII, er að koma
út í Platínuseríunni svoköll-
uðu. Platínuserían er safn
PlayStation titla sem hafa
selst sérstaklega vel. Sony,
framleiðandi
PlayStation,
gefur leið-
beinandi verð
fyrir Platínu-
leiki og er
það verð um
það bil helmingur af verði nýs
titils.
Final Fantasy VII hefur
slegið öll met í sölu og hefur
leikurinn selst i yfir 6 milljón-
um eintaka um allan heim en
serían í yfir 22 milljónum ein-
tcika.
Læðupokaleik-
urinn Metal
Gear Solid
Hinn frábæri
læðupokaleik-
ur Metal Gear
Solid þótti hafa
aðeins einn
galla - hann
var of stuttur. Núna er að
koma út í Japan viðbót sem
inniheldur fleiri VR-þjálfunar-
■mhhhhi
borð eða yfir 300 og sérstakan j
aukaleik þar sem spilarinn er
í hlutverki eins af óþokkunum
eða bandamannsins Crimson
Ninja.
Eins og alltaf þá verður bið s
á því að þessi viðbót komi út í ;
Evrópu. Venjulega tekur biðin
hálft ár eða jafnvel ár í sum-
um tilfellum, frá því að titill
kemur út í Japan og þangað til
hann er kominn í búðir í Evr-
ópu. Þá er bara að vona að í
Konami bretti upp ermamar.
Tribes í
eintölu
Netleikurinn
vinsæli, Tri-
bes, hefur hald-
ið vöku' fyrir
mörgum. Tri-
bes, sem er
fyrstu persónu skotleikur,
spilaður á Netinu, i gríðar-
stóru umhverfi og gegn mikl-
um fiölda af óvinum, hefur
verið mjög vinsæll meðal net-
spilara.
Nú geta allir þeir sem ekki
hafa nettengingu eða líkar
ekki við margmenni spilað
leikinn sem einmenningsleik.
Leikurinn sem á að heita Tri-
bes Extreme mun innihalda
fjöldann allan af einmennings-
borðum og söguþráð. Þeir sem
heldur kjósa netleikinn geta
alltaf notað Tribes Extreme til |
að æfa sig í bardagalistunum.
Ef marka má viðtökurnar við
netútgáfunni má búast við að
Tribes Extreme verði ansi vin-
íu\m*
Wt
■íul'jiJ-
VdVAt
ÍÍjJ’VH-
VáVút
Vefsíöur opinberra stofnana í USA vinsælar til niðurrifs:
„Hræðist þá hæfustu“
- alríkislögreglan í stríöi viö tölvuþrjóta
Maður að
nafhi John Eli-
jah hefur hafið
málsókn á
hendur
Microsoft-fyrirtækinu út af
meintum kynþáttafordómum i
Publisher 98. Málsóknin bygg-
ist á þvi að í
klippimynda-
safni, sem er
partur af
Publisher 98,
er orðið
„monkey",
eða apakött-
ur, tengt
svörtu fólki.
Ef orðið monkey er slegið inn
sem leitarorð í myndasafninu
kemur upp mynd af lituðu pari
sem situr á leikvelli.
Talsmenn Microsoft-fyrir-
tækisins segjast vera búnir að
kippa þessu i liðinn. Segja þeir
að svo óheppilega hafi viljað
til að tengingin „monkey" sé
við „monkeybars", eða klifur-
grindur, sem séu einnig á um-
ræddri mynd.
/dJvuj1
Ofbeldissía
hjá Microsoft
Microsoft hef-
ur tilkynnt
um nýjan
möguleika í
uppfærslu á
Windows 98,
sem kemur út á næsta ári.
Möguleiki þessi felst í þvi að
foreldrar og forráðamenn
geta stjórnað því hvaða forrit
böm þeirra opna þegar unn-
ið er í Windows-umhverfi.
Foreldrar geta til dæmis heft
aðgang bama sinna að of-
beldisfullum leikjum. Þessi
nýja tækni er enn þá í þróun
en talsmenn Microsoft-fyrir-
tækisins segja að þessi viðbót
verði tilbúin eftir ár eða svo.
Pl-fartölvan á góðu röli
- hlutabréf í Apple hækka fyrir vikiö
Á undanförnum
mánuðum hefur
geisað litil
„styrjöid“ í
Bandaríkjunum.
Þessi styrjöld er
háð af Álríkis-
lögreglunni (FBI) gegn nokkrum
hópum af tölvuþrjótum. Þessir
tölvuþrjótar hcifa gert harða hríð að
opinberum vefsíðum þar vestra.
Hafa þessar árásir verið óþægilegar,
ekki bara fyrir notendur vefsíðn-
anna, heldur líka fyrir yfirvöld þar
í landi. Þau hafa hingað til ekki get-
að varist árásunum og virðist mikið
vanta upp á stafrænar varnir hins
opinbera en bara í síðustu viku
vora gerðar tvær árásir á vefsíður
opinberra aðila í Bandaríkjunum.
Herinn á undir högg að
sækja
Sunnudaginn 27. júni síðastliðinn
réðust tölvuþrjótar á vefsíðu banda-
ríska hersins. Vefsíðan var óstarf-
hæf í 9 klukkutíma og þurfti að
skipta út og endurgera stóran hluta
hennar. Það sem er kannski óheppi-
legast varðandi árásina er að tölvu-
þrjótamir notuðu smugu í tölvu-
kerfi hersins sem herinn hafði vitað
af í nokkrar vikur en ekkert gert til
að bæta úr. Það var ekki fyrr en
daginn eftir að herinn gat sett vef-
síðuna í gang aftur. Það er ekkert
nýtt að vefsíður bandaríska hersins
verði fyrir árásum tölvuþrjóta. Ótal
margir fingrafimir tölvuþrjótar
virðast sjá vefsíður bandaríska
hersins í hillingum sem nokkurs
konar Everest alnetsins og æðsta
takmark tölvuþrjóta.
Stormviðvaranir í lamasessi
Ein aðal veður- og stormviðvör-
unarstofa Bandaríkjanna varð fyrir
því að vefsíða þeirra, sem einmitt
■fh\
jj/jóhjj'
Málaferli á
hendur
Microsoft
Tölvuþrjótar hafa stundað umfangsmikla hryðjuverkastarfsemi á opinberum netsíðum í Bandaríkjunum og láta
meira að segja ekki hinn almáttuga bandaríska her í friði.
varar fólk við stormum og hamfór-
um, var gerð óstarfhæf af tölvu-
þrjótum. Á þriðjudaginn í siðustu
viku gerðu þrjótarnir atlögu og löm-
uðu vefsíðuna í hálfan sólcirhring.
Veðurstofan, sem er á vegum ríkis-
ins, er nýjasta tilfellið i árásum á
opinberar vefsíður i Bandaríkjun-
um. Mikil mildi þykir að landsvæð-
in sem veðurstofan sér um voru
laus við aftakaveður á meðan síðan
var óstarfhæf. Tölvuþrjótarnir
skildu eftir skilaboð „leam to fear
the elite“ sem á íslensku myndi
vera „lærið að hræðast þá hæfustu"
sem er gott dæmi um tilefnisleysi
árásarinnar.
Hakk: Barnalegt grobb
Þeir sem stunda skemmdarverka-
starfsemi af þessu tagi era sumir að
reyna koma einhverri skoðun á
framfæri. í fæstum tilfellum þó, þvi
í síðasta Heimi
var sagt frá því
að Apple væri
jafhvel að hugsa
um að hætta við
framleiðslu á Pl-
fartölvunni, sem miðast við ódýrari
endann á markaðnum. Nú hafa
komið fram fullyrðingar frá ábyrg-
um aðilum þess efnis að framleiðsla
fartölvunnar sé á réttu róli.
Pl-fartölvan, sem kynna á til sög-
unnar í næsta mánuði í Bandaríkj-
unum, á að vera með sömu útlits-
hönnunina og iMac-tölvan vinsæla.
P1 á að mæta þörfum markaðsins
fyrir ódýra en jafnframt kraftmikla
fartölvu. Þegar fréttist að ekkert
væri til í sögusögnum um að Pl-far-
tölvunni yrði hent hækkaði verð á
hlutabréfum í Apple-fyrirtækinu.
Talsmenn Apple-fyrirtækisins vildu
IdJvíjj*
Steve Jobs fagnar því eflaust að P1 fartölvan er komin aftur af stað.
ekkert tjá sig um fréttir síðustu
viku en endurtóku fyrri ummæli
sín að P1 væri á áætlun. Pl-tölvan
er ein af meginstoðunum í næstu
markaðssetningu tölva frá Apple,
ásamt G3 powerbook-fartölvunni og
hraðskreiðari G3-turntölvum.
komið hefur í Ijós í yfirheyrslum á
þeim tölvuþrjótum sem nást, að flest-
ir virðast vera að eyðileggja einfald-
lega til að sýna hvað þeir eru klárir.
Einnig sýna árásimar að þær eru án
markmiða, og virðast vera gerðar
bara til að gera þær. Hingað til hafa
refsingar fyrir skemmdir á vefsíðum
verið vægar. Tæki og tól tölvuþrjót-
anna hafa verið gerð upptæk eða í
sumum tilfellum foreldra þeirra þar
sem margir þeirra era ungir að
árum. Það mætti því komast að
þeirri niðurstöðu að „hakk“ sé
barnalegt grobb.
Komið hefur í Ijós í yf-
irheyrslum á þeim
tölvuþrjótum sem nást
að flestir virðast vera
að eyðileggja einfald-
lega til að sýna hvað
þeir eru klárir.
Rafmagnsbíll frá Toyota
Japanski bíla-
framleiðandinn
Toyota hefur í
hyggju að setja á
markað raf-
magnsbfl árið
2003. Hönnun bílsins er vel á veg
komin að sögn fyrirtækisins og ætl-
ar Toyota-bílaframleiðandinn að
reyna að gera útfærslu sina á vél
bílsins að alþjóðlegum staðli í fram-
leiðslu á rafmagnsbflum.
Svo virðist vera að kapphlaup um
Svo v&ðist vera að
kappMaup um fyrsia
fj&MairamiekMa raf~
magnstoBn séí upp-
sigiingu.
fyrsta fjöldaframleidda rafmagnsbíl-
in sé í uppsiglingu. Þýsk-bandaríski
bílaframleiðandinn Daim-
lerChrysler AG hefur tilkynnt að
þeir séu einnig að undirbúa fram-
leiðslu á rafmagnsbíl. Hefur Daim-
lerChrysler AG i hyggju að hafa
fyrsta eintakið tilbúið árið 2004. Bú-
ast má við að fleiri bílaframleiðend-
ur blandi sér í slaginn.
TOYOTA