Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. JULI 1999 •for 35 Svona var gamla Fiat Multipla: 6 manna og aðeins 22 hestöfl Kannski kemur nafniö á nýja Fiat Multipla ein- hverjum kunn- uglega fyrir eyru. Enda er það ekki nýtt þótt nú sé nokkuð umlið- ið síðan eldri Multipla var og hét. Hún var þá, eins og nú, nettur 6 manna bíll og næsta óhefð- bundinn. Hann kom fyrst á götuna 1955 og fékk andlitslyftingu 1960, en fram- leiðslunni var endanlega hætt árið 1966, fyrir 33 árum. Á sjötta og sjöunda áratugnum voru Fiat 600 bílar þó nokkuð algengir og vinsæl- ir, líka hér á íslandi. Grunngerðin var tveggja dyra fjögurra manna bíll með vélinni aftur í, en einnig Vcir framleidd 6 manna gerð, nokk- uð sérstæð í útliti, og það var hún sem fékk nafnið Multipla. Grunn- gerðin var með hefðbundnu bygg- ingarlagi og, eins og tíðkaðist á stærri Fíatbílnum sem algengur var um þessar mundir, Fiat 1100, opnuð- ustu hurðimar framan frá - það er að segja, hjarimar voru á millistafn- um. Muliplan var hins vegar fram- Að grunni til var gamla Multipla Fiat 600 og afturendinn svo að segja alveg eins, enda var vél- og drifbúnaðinn allan þar að finna. En bíliinn var fram- byggður í orðsins fyllstu merkingu. byggð svo ökumaður og farþegi sátu yfir framhjólunum. Hún var fjög- þetta var að mestu aðeins spurning um það hvernig yfirbyggingin ætti að vera að fram- an. Síðan komu sætaraðirnar þrjár og tveir í hverri sætaröð. Öll aftari sætin mátti leggja niður, t.a.m. ef koma þurfti með ein- hverjum farangri að heitið gæti, sem þá var á kostnað sætafjöld- ans. Fiat 600 var smábíll, líka í Multipla-útfærsl- unni. Hjólahafið var aðeins tveir metrar og vélin 4 strokka, 22 hest- öfl, vatnskæld. Girkassinn var fjögurra gíra, sam- hæfður í alla nema 1. gír. Það er talandi tímanna tákn að gamla Multipla hefði tæp- lega feng- ist skráð nú til dags. Öku- maður og farþegi sátu nán- ast beint upp af stuðaran- um og varla mik- Öftustu sætin felld niður og þá var bíllinn fjögurra manna en með allmikið farangursrými aftast. urra dyra og fremri hurðir opnuðust framan frá, aftari hurðir aftan frá. Aftur- endinn var eins að kalla og á fjög- urra dyra bílnum. Það var rass- mótorfyrirkomu- lagið sem gerði kleift að hanna Multipluna svo sem raun varö á; Loks mátti fella niður báðar aftari sætaraðirnar og þá komst drjúgt af dóti í gömlu Multiplu. Hins vegar var hún fullstutt til þess að gott væri að snara þarna inn dýnum og gista í henni í ferðalögum. Þegar bíllinn var notaður sex sæta var stólaröðunin svo sem hér sést - þrjár raðir með tvö sæti í hverri röð. il fyrirstaða fyrir framan þá. Ýmiss konar öryggisbúnaður, sem nú þyk- ir sjálfsagður og enginn vill án vera, var þá varla til nema á teikningum og jafnvel niðri í skúffum. Það er varla um lúxusinn að tala heldur. Sætin voru heldur lítilfjör- leg og ekki líklegt að kaupendur myndu falla fyrir þægindum bílsins nú í dag. En þó ekki sé lengra liðið en þetta, réttur aldarþriðjungur síð- an síðasti billinn var framleiddur, þóttu þetta - og voru - um margt tímamótabílar á sínum tíma, ekki síst fyrir möguleikann á breytilegri röðun stóla í innréttingunni. Á sinn hátt má segja að þetta hafi verið með fyrstu fjölnotabílunum. -SHH A\© \\© EVRÓPA BILASALA ,TÁKN UM TRAUST ' www.evropa.is Faxafen 8 Sími 581 1560 Fax 581 1566 Opnum kl. 8.30 virka daga. Sumartími OV' virka Toyota RAV V-4 1998, beinsk., ek. 12 þús. km.Verð 2.150.000. VW Passat 1800 4x4 1/99, ek. 7 þús. km. Verð 2.190.000. Toyota Landcruiser MWB 1989, beinsk., ek. 119 þús. km. Verð 980.000. 1- 1 \ .., v-"lí [} mmm® 4 * 'íéi Honda CRV 2,0 1998, ssk., ek. 16 þús. km. Verð 2.190.000. Nissan Miora GX 1998, beinsk., ek. 12 þús. km. Verð 970.000. Volvo S40 2000 cc 1997, ssk., ek. 47 þús. km. Verð 1.820.000. 1 1 ek. 28 þús. km. Verð 1.920.000. Söluaa/ji fyrir MlMBORG MMC Colt GLX1998, beinsk., ek. 16 þús. km. Verð 1.290.000. Jagúar XJS V12 1990, ssk., ek. 96 þús. km. Verð 2.900.000. VW Golf GL 1400 1995, ek„ 65 þús. km. Verð 920.000 Einnig 1996, VW Vento 1800 GL 1995, beinsk., ek. 63 þús. km. Verð 1.050.000. Dodge Caravan 1998, ssk., ek. 55 þús. km. Verð 1.990.000. Einnig 1996 og 1997. Daihatsu Terios SX 1998, ssk., ek. 16 þús. km. Verð 1.450.000. Hyundai Coupé FX 2000 1997, beinsk., ek. 23 þús. km. Verð 1.290.000. Nissan Sunny 1600 SR 1995, ek. 57 þús. km. Verð 930.000. f! r r '\m hÉcm í tamar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.