Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 BARNA FOTBOLTAKAPPINN IT! Pað skemmtilegasta sem Tígri gerir er að vera í fótbolta. íþróttafélagið hans heitir Smári. Einu sinni var Tígri á asf- ingu. Hann var með boltann og var alveg að verða kominn að markinu. Pá kom f3addi F3jörn asðandi á móti hon- um. Tígri var orðinn svo asstur að hann hasgði ekkert á sár og PAMM! (Framhald aft- ast í Barna-DV). I 5UNDI Unginn litli heitir að sjálfsögðu Tweety og er mjög vinsasll Einu sinni var Tígri í sundi og hann var meðal barna. Heiðrún Sara^ Pálsdóttir^teiknaði^ Tw/eety að synda bringusund. Kemaranum svona vel. Hún á heima að Flétturíma 19 í Peykjavík. fannst Tígri svo dugleg- ur. Hann fekk að leika sár og þá sögðu bó'rnin að þau langaði líka að leika sár. Kenriarlm sagði: „Nei, þið kunnið ekki að synda nógu vel." Pá spurði Asa: „Af hverju fasr Tígri að leika sár?" „Af því að Tígri er syndur og þið öll, börnin m\r\ góð, fáið að leika ykkur alveg eins og Tígri ?egar þið eruð orðin synd," svaraði <.er\r\ar\r\r\. Katla Björg Kristjánsdóttir, 7 ára, Norðurbyggð 3, Ö15 Porlákshöfn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.