Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1999, Blaðsíða 4
t 34 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 s. VINNINGSHAFAR 26. júní: Sagan mín: Katla Sigurðardóttir, Litla- gerði 5,10Ö Reykjavík. Mynd vikunnar: Sirna Asgeirsdóttir, El- liðavöllum 9, 230 Keflavík. Matreiðsla: Sirgitta Sigursteinsdóttir, Alfatuni 35, 200 Kópavogi. Erautir: Alda Sjörk Sigurðardóttir, Skipa- götu 6, 430 Suðureyri. Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. 5KUGGAMYNP Hver á hvaða skugga? Dragið línu á milli. Sendið lausnirtil: Sarna-DV TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 3arna-DV? Sendið svarið til: Sarna-DV SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-DV EVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. PENNAVINIR Katrín Helga Guðjónsdóttir, Jörfabakka 24, 109 Reykjavík, óskar eftir pennavinkonum á aldrinum 10-12 ára; Hún er sjálf að verða 11 ára. Ahugamál: dýr, barnapössun, skautaferð- ir, sund, útivera og fleira. Hanna Sif Hermannsdóttir, Skarðshlíð 2, 661 Hvolsvelli, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 12-14 ára. Hún,er sjálf 13 ára. Ahugamál: skemmtilegir krakk- Helga Björg bórólfsdóttir, Hjaltastöðum, 560 Varmahlíð, Skagafirði, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: hestar, góð tónlist, fótbolti, tölvuleikir og internetið. Kolbrún (Kolla) bórólfsdóttir, Hjaltastöðum, 560 Varmahlíð, Skagafirði, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12-14 ára. Hún er 12 ára. Áhugamál: HESTAR, góð tónlist, íþróttir, dýr, sastir strák- ar og list, sund, barnapössun og fleira. Svarar öllum bréfum. Karen Ösp Birgisdóttir, Skólavegi 26, 900 Vestmanna- eyjum, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrin- um 11—14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: handbolti, fót- bolti, tónlist, strákar, föt og fleira. Vonandi fyllist póstkass- inn fljótt! Maria Björk Einarsdóttir, Holtagötu 4, 520 Drangsnesi, óskar eftir pennavinum á aldr- inum 9-11 ara. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: góð tónlist, flott föt, tölvur, dýr, frjálsar íþróttir, fótbolti, körfubolti, sund og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Hreinn Gunnar Guðmunds- son, Hjaltastöðum, 560 Varmahlíð, Skagafirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11-13, ára. Hann er sjálfur 11 ára. Áhugamál: hestar, sund og fótbolti. Svarar öllum bréfum. barnapössun. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Birgitta Ás- björnsdóttir, Löngumýri 59, 210 Garðabas, vill gjarnan eignast penna- vini á aldrinum 11—13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: fót- bolti, Land og synir, Manchest- er United, góðir brandarar og margt fleira. Svarar öllum bréf- um. Alexandra Guðjónsdóttir, Vesturbergi 146, 111 Reykjavík, óskar eftir pennavinum, helst strákum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf að verða 12 ára. Áhugamal: fimleikar, barnapössun, strákar og margt fleira. Svarar öllum bréf- LEITIN (framhald) begar prír klukkutímar voru liðnir var Lára enn ekki fundin. bau hringdu pá til lögregl- unnar og hún leitaði í basnum. Allt í einu sagði Kristín: „Eg veit hvar Lára getur ver- ið. Hún gasti verið á leynistaðnum sínum!“ Fjölskyldan fór á leynistaðinn en Lára var ekki þar. Um kvöldið voru allir mjög áhyggjufullir. bá opnuðust dyrnar og Lára kom móð og másandi inn og heilsaði. Allir þutu til Láru og föðmuðu hana. Iris Dögg Jónsdóttir, Kveldúlfsgötu 22, 310 Dorgarnesi. KÁT KANÍNA Telma Halldórsdóttir, Dauganesi 1 í Reykjavík, sendi okkur þessa fallegu kanínumynd fyrir pó nokkru. 175 g piparkökur 50 g smjör eða smjörlíki 250 g rjómaostur 11/2 dI rjómi 1 sítróna 1 msk. sykur (eða meira) Smyrjið 20 sm pasform vel. Srjótið piparkökurnarog setjið þasr í plastpoka. Myljið kökurnar með því að velta kökukefli yfir þasr. Srasðið smjörið í potti við lágan hita. Hrasrið piparkökumylsnunni raskilega saman við. Frýstið mylsnunni vel niður í formið og setjið formið í ísskáp. Rífið börkinn af sítrónunni, skerið hana í tvennt og pressið safann úr. Setjið ostinn í skál og hrasrið í hon- um svo hann mýkist. Hrasrið rjóm- anum smátt og smátt saman við. Hrasrið sykurinn rösklega saman við, ásamt sítrónuberki og safa. þegar blandan fer að þykkna hellið þið henni í piparkökubotninn og jafnið hana. Breiðið álpappír yfir kök- una og látið hana standa í kasliskáp í a.m.k. 3 klst. hegar kremið er orðið stíft getið þið rifið súkkulaði yfir það. Verði ykkur að góðu! Hulda Björg Þórðardóttir, 12 ára, Vestursíðu 20, 603 Akureyri. é.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.