Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 35 TOLVUMYND 3irgitta ðigursteinsílóttir teikriaði þessa, skínandi failegu mynd á tölv- una sína. ðirgitta er 9 ára og á heima að Alfatúni 35 í Kópavogi. Apinn Markús sat á trjábol sem hafði verið heimili íkornafjölskyWunnar um árabil. Hann las um tilgang fasðukeðjunnar. Mark- ús var hljóður og basrði ekki á sér- nema stundum heyrðist AHA, athyglisvert HUMM, vk eða eitthvað svoleið- is. Apinn Markús gerði þetta á hverjum miðvikudegi eftir skóla. W miður hafði Ijónynj- an tekið eftir honum og skreið inn í trjábolinn. Hún þóttist vera föst og bað Markús um að hjálpa sór. Ljónynjan vildi ekki stökkva á Markús því hún Ma vissi að hann vasri allt of snöggur fyrir sig. Sigríður ðjörk Bragadóttir, 11 ára, Haðarstíg 22,101 Reykjavík. (Framhald á nasstu bls.). www.kjoris.is Heimiliefang_________________________________■ Póstfang___________________________________________ Krakkaklúbbsnúmer__________________________________ Sendist til Krakkaklúbbs DV, Pverholti 11, 105 Reykjavík merkt: Kjörísapil Nöfn vinrimqshafa verða birt í DV1. september 1999 Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir Nafn KRAKKAR! Klarið að teikna apann í trénu og litið svo myndina! 17 vinningar! 2 bakpokar í qönquferðina eða m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.