Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 31 BARNA flnnftínanírti/Mi H«,fn«rqb+vi v)9., 1)0 hol^ngar^ KRAFTMIKILL KARLI t\arlinn býr sig undir að slá kúluna af miklum krafti. Anna Ingrún Ingimarsdóttir, Hafnargötu 49 í Bolungarvík, sendi þessa skemmtilegu mynd. Anna er 9 ára. (^AMLI 0tLLlNN Gamli bíllinn sem gengur ei skröltir um og segir nei. Eitt sinn var hann alveg nýr enda v'orum við þá hýr. Lilja Rut Gunnarsdóttir, & ára, Neðstaleiti 2, Reykjavík. vO-o--Cl_. SILLA OG SILLI Einu sinni var gott veður hjá þeim Sillu og Silla. bau fóru að veiða fisk. bá beit bíbí á hjá 5illu. Hún varð mjög glöð og setti bíbí í fötu og fór með hann og sleppti honum í tjörnina. Silla og Silli fóru svo að ná í hundinn sinn og kisuna sína. bau fóru heim að borða hjá mömmu sinni. Eft- ir matinn fóru þau aftur að veiða fisk. Silli fékk einn ). lítinn fisk og einn stóran fisk og setti þá í fötuna. Margrét Einarsdóttir, Tunguvegi 23, 108> Reykjavík. Skólaleikur Krakkaklúbbs DV og Pennans Krakkar! Nú er skólinn að byrja eftir nokkra daga, því þurfið þið að fara að huga að skóladótinu ykk- ar. Gott er að taka saman gamla dótið og gera svo lista yfir það sem vantar upp á. Tígri fór yfir það sem hann vantar og kom þá í Ijós að það er ný skólataska, pennaveski, trélitir, möppur, reglustrika og stílabækur. Hvað vantar þig fyrir skólann?-------------- Glæsilegir vinningar: Þrjár Scout-skólatöskur og pennaveski. Scout-skólatöskurnar eru með endurskinsmerki á öllum hliðum þannig að barnið sést úr öllum áttum. Frábærar skólatöskur sem endast endalaust. H <£££/! Nafn:------------------------ Heimilisfang:---------------- Póstfang:-------------------- Krakkaklúbbsnr.-------------- Sendist til: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „Skóli“. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 8. september. Hjálpið Tígra að finna nýju skólatöskuna sína sem hann keypti hjá Pennanum í Kringlunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.