Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.1999, Qupperneq 3
FÖNDUR LISTAVERK Ef pú átt vatnsliti er gaman að setja mismunandi lita fleti á pappír. Láttu pá þorna. Teiknaðu síðan í kring alls kyns áýr og hluti sem (?er áettur í hug. (5óða skemmtun! LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 BROTNI GLUOölNN Hversu margar glaerar rúður og hversu margar svart- ar rúður hafa brotnað í glerhúsinu hans Gumma? Sendið svörin til: Barna-DV. (Framhald á nasstu bls.) VEIÐIN Allt í einu var kippt í stöngina hennar Birnu. Birna hrökk við og dró inn. begar fiskurinn var kominn á land sá Birna að þetta var staerðar silungur. Birna varð mjög glöð. Oli horfði á silunginn með öfundarsvip. bá var allt í einu kippt í stöngina hjá Óla. Hann fekk líka staerðar éÓBm VINIR OB &LÓM Elísabet Ólafsdóttir, Rrummahólum 4, teiknaði þessa fallegu myníl af ástföngnu pari og blómstrandi jurtum! I3estu þakkir, Elísabet. ■ FELUMYNP Tengið sam- an punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. bá kemur felu- myndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svar- ið til: Barna- DV. 5 4» HVAf Hlltm TiLPAN? Ester Anna Albertsdóttir, & ára, Hamragarði 9 í Keflavík, eendl eessa skemmtilegu þraut. En hvað leitir telpan? Sendið svarið til: 3arna-DV. MA6ÖA MÁLAR Magga málar mynd af fallegri kind. Hún teiknar líka hest og ágaetan prest. Helga J., 11 ára, Akureyri. Hvað ert J?ú að gera, kisa min? Finnur Jeú ekki börnin þin? Ertu komin inn í hús til að borða litla mús? Elsa 3., 10 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.