Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1999, Page 2
BRANDARAR — Hvað sagði reiknivélin við ei gandann? - 'PÚ getur reiknað með mér! - Ég taldi upp að 499.563! - Og sofnaðir þú j?á? - Nei, þá varð ég að fara í vinnuna! - Ég sést einu sinni í myrkri, einu sinni í mánuði, en aldrei í dagsljósi. Hver er ÉG? - Bókstafurinn Ml - Lasknir, ég get ekki sofið! - Reyndu að telja! - Veistu hver er munurinn á hrossaskít og mjólkurfernu? - Nei. - Ekki myndi ég senda jíig eftir mjólk! UNGI LITLI Hvernig liggur leið unga litla til Svínku? Hann má aðeins fara fram hja sveppum sem eru eins og sá litli fyrir ofen rammann! Sendið lausnina til: Sarna-DV: jL Tinna Osk, Garðhús- um 3 í Reykjavík, teikn- aði stelpuna og Leó Olafsson, Selvogs- grunni 5 í Reykjavík, teiknaði músina. En hvað heitir stelpan? Sendið svarið til: Barna-DV: Æt STELPA OG MUS KRAFTA- JÖTU Guðmundur Þór Jónsson, 12 ára, Hlíðargötu 13 í Neskaup- stað, sendi ?essa vel gerðu (raftamynd! HEILABROT a) Hvaða tölugildi hefur boltinn? b) Hvaða tölugiWi hefur brúðan? c) Hvaða tölugiWi hefur bangsinn? Sendið svörin til: Barna-OV: FJALLAFERO Stína, Magga og Jóna, fóru upp á fjall. Þasr tóku með sér prjóna og settust unJir hjall. Svo fóru þasr að sofa eftir góðan dag. hasr sváfu ekki í kofa en sungu fallegt lag. Hrafnhildur Jóhanns- dóttir, 11 ára, Reykjavík. í- FELU- MYND Tengið saman punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv. bá kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Sarna-DV: HÚS MES MÖRGUM GLUGGUM Já, það bua áreiðanlega margir í þessu stóra, fína húsi. Vinningshafinn er As- d\s öigurjónsdóttir, 7 ára, Suðurvöllum 16 í Koflavík. / Til hamingju, Asdis!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.