Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Blaðsíða 4
4 Sagan mín: Margrát Einarsdóttir, Tungu- vegi 23,10S> Reykjavík. Mynd vikunnar: Katrín Sif (þarf að senda heimilisfang). Matreiðsla: Alma Agústsdóttir, Forn- haga 21,107 Reykjavík. Frautir: Bryndís Rós Sigurjónsdóttir, Austurbraut 9, 7Ö0 Höfn, Hornafirði. SVÖR V\Ð GÁTUM 1. Skip 2. Regnboga 3. Hinn helmingurinn Bama-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega -fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda '\ pósti nasstu daga. Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: SARNA-D7 F7ERH0LTI 11, 105 REYKJAVÍK. lÍTIt ÆYINTÝRI (endir) Ingi, Hvutti, Hanna og Hnoðri gengu lengi lengi þar til þau sáu hús. Fað- an heyrðist MUU. „Fetta er húsið mitt og kýrin mýn er að baula. Eg gleymJi að mjólka hana,“ sagði Ingi og hljóp inn í fjós. Ingi mjólkaði kúna og sagði svo við Hvutta, Hönnu og Hnoðra: „Viljið pið ekki bara eiga heima hérna hjá mér?“ „Jú, jú“, svörðu þau öll ein- um rómi. Sylgja Gunnur Arngrímsdóttir, 12 ára, Laskjarstíg 5, 620 Dalvík. ✓ ✓ ^ Asdis Gestsdottir, Holtsgötu 46, 245 Sandgerði, vill gjarnan eignast pennavini á alJrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: baskur, góð tónlist, söngur, barnapössun og margt fleira. Strákar, skrifið enJilega Svarar öllum bréfum. Olafur Unnar Ólafs- son, Kambsvegi 1, 104 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrínum 6-12 ára. Hann er sjálfur 10 ára. Áhuga- mál: fótbolti (Arsenal), hundar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öll- um bréfum. Nanna Halldóra Ims- land, Sandbakka 22, 760 Hornafirðí, óskar eftir pennavinum, strákum á aldrinum 12-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: fim- leikar, hljóðfaeraleikur (klarínett), sastir strákar, flott föt, barnapössun, góð tón- list, diskótek og fleira. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa! m ATHYöUN f LAöl? Horfðu á myndina í 2 mínútur. Leggðu blað yfir og teldu nú upp hversu margar myndir pú manst. Prófaðu vini og kunningja! TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV'? Sendið svarið til: Barna-DV. Teiknið andlit á þessa karla og sendið síðan til: 3arna-DV. , y SOTT ÁVAXTASALAT um, vanillusykrinum og ávöxtunum út í skyrið og að síðustu þeyttum rjómanum. Serið fram vel kalt. Verði ykkur að góðu! Guðbjörg Jóhannsdóttir. (Sendandi gleymdi að skrifa heimíiisfang.) 100 g epli 100 g niðursoðnar perur 100 g niðursoðinn ananas 200 g skyr 1 dl rjómi 1-2 msk. sykur 1 tsk. vanillusykur Flysjið eplin og skerið í litla teninga ásamt perunum og ananasinum. Slandið sykrin- 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.