Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 2
40 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 5NIGLAR 1 OG SLÖNGUR “ Getur pú fundið fimm slöngur meðal allra sniglanna? Sendið lausnina til: Barna-PV. (framhald) MAÐUR- INN OG DÝRIN Eftir stutta stund hittu þau mús. Mýsl- an sagði: „Ég heití Matti mús og ferð- ast í sveit. Má ég vera samferða ykk- ur?“ „Eg tók að mér hund, önd og héra. W\ astti ég ekki að geta tekið þig,“ sagðí maðurinn. Eftir langa göngu varð Balli svo svang- ur að hann át Matta mús. Þá varð Bar- bara svo reið að hún borðaði Balla. bá varð Erró svo illur að hann át Barböru. Erró varð svo feitur að hann sprakk. Maðurinn hélt göngu sinni áfram einn og yfirgefinn! Sigríður Tinna Heimisdóttir, Vesturbergi 46, 111 Reykjavík. * i ^SRANDARAR - Pabbi, getum við fengíð hund umjólin? - Nei, aetli við höfum ekki rjúpur eins og venjulega! - Hvað er þetta, Jóí minn, kemurðu aftur með pen- ingana? Neyptir þú ekki frí- merkið? - Neí, mamma, ég laumaði bara bréfinu í póstkass- ann. Eað sá það enginn! - Hvað varð um heimsku Ijóskuna sem maðurinn þinn var með í gamla daga? - Eg litaði á mér hárið! Sigr. Tinna Heimisdóttir, Vesturbergi 46, Peykjavík. GÓÐIR VtNIR Silja Elvarsdóttir, Nesbakka 17 í Nes- kaupstað, sendí þessa frábasru þra ut. En hvað heita telpan og hesturinn hennar? Senáið svörin til: Sarna-PV LITSKRÚPUG SLÓM Litaðu blómin eins og Sendið myndina síðan til: sagt er í miðju þeirra. Sarna-PV RETTA LEI5IN Hvernig liggur leiðin gegnum pakk- ann frá byrjun til enJa? Sendið lausnina til: Sarna-PV. HJA FOSSI Mikið er hún falleg þessi stúlka sem stendur við fossinn. Valgerður Kristjánsdóttir, Lautasmára 6 í Kópavogi, er svona Jugleg að teikna. mm ‘J év- 'Mmf' ijJ / \ í r- f W¥Wt B A :>'Jt C\ l- ÆP' rwTTi FALLEGUR FUGL Vinningshafi þessa viku er Rán Magnús- dóttir, Syggðarenda, Flatey á Sreiða- firði. Hún teiknaði svona fallegan, lit- skrúðugan fugl sem syndír tignarlega á vatninu. Rán er 6 ára. Til hamingju, Rán!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.